Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 Tanita köku-tölvuvogin er hár- nákvæm og fljót. Heildsölubirgöir hji PlilSl.OS lll' 1. Vigtin sýnir þyngdina strax meö skýrum stöfum. 2. Þegar réttri þyngd er náö t.d. 400 g er vogin sett á núll meö því aö ýta á einn hnapp. 3. Síöan er næsta efni bætt viö og þannig koll af kolli. Tanita vogin er einföld i meöförum og baksturinn veröur leikur einn. SENDUM í PÓSTKRÖFU lliislos lil' SUMIR VERSLA DÝRT AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR ^Kynnum dag I Mjóddinni: ítalskan Grýtupottrétt 800 gr á AÐEINS Einstakt Ijúfmeti ',00 Nýlagað Don Pedró kaffi með kexi frá FRÓN: Café Noir Mokkakrem — Súkkulaði Marie Aldin ávaxtagrauta beint á diskinn. BanankynnaÚrval ávaxta Kjörís gefur aðsmakka KYNNINGAVERÐ Hekla h.f. kynnir bíl ársins Framp^rtar 1 ^Q *pÍj2 niðursagaðir Lambalifur 4 Q 00 pr 148 AÐEINS ■ S' AÐEINS Lambakjöt BesW, \ í 1/1 skrokkumv "í >4 ^3 niðursagað ■ .00 prJcg. Onið fíl h\ 1/:í MJODDINNI IjpiO tll Kl. |() & STARMÝRI en til kJ.13 í AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI Kynning á starfi Myndlista- skólans Myndlist Bragi Ásgeirsson I húsakynnum Myndlistaskólans í Reykjavík í Tryggvagötu 15 befur undanfarnar vikur staðið yfir kynn- ing á starfi skólans í vorönn 1985. Verkum nemenda úr hinum ýmsu deildum hefur verið komið fyrir á göngum og er skipt um myndir á þriggja vikna fresti. í febrúar var sýning á teikningum eftir nemendur úr teiknideildum en nú í marz verða uppihangandi verk úr málaradeildum og fram- haldsdeildum. Þá verður kynning á barnadeildum í apríl og loks tek- ur við sýning frá höggmynda- og leirvinnsludeildum í maf. í Myndlistarskólanum hefur löngum ríkt mikil og góð stemning og ekki hefur þurft að kvarta yfir vinnugleðinni, það staðfestu hinar mörgu módelteikningar er pistil- höfundur sá er hann leit þar inn á dögunum. Þá segir ásókn i skólann sína sögu en nemendur eru um 340 talsins og skiptast í hvorki meira né minna en 22 deildir. Það er vel til fallið að opna almenningi á þennan hátt skólann og gefa hon- um innsýn i starfsemina og hinn mikla kraft og lífsgleði er ríkir innan stofnunarinnar. Til að forð- ast hér misskilning skal sérstak- lega tekið fram, að til að starfsemi skólans raskist sem minnst eru sýningarnar ætlaðar gestum á laugardögum á milli 2—6 eh. Skólinn er rekinn sem kvöld- námsskóli og starfar frá, 5—10, þ.e. fyrir og eftir kvöldmat, enda sækir hann mikið fólk er fær hér tækifæri til að þroska sjón- menntaskyn sitt að loknum vinnu- degi. Leysa skapandi kenndir úr læðingi og gera tilveruna ríkari. Það er alveg víst, að myndlist- arnám, sé það tekið réttum tökum, er einhver haldbesta menntun sem völ er á i lífinu og jafnframt sú arðbærasta á andlega sviðinu. Svo mjög vikkar það sjóndeildarhring- inn, sem er auganu hátíð. Hafskip: „Fjölgun siglinga til Bandaríkjanna" „Þetta er liður í okkar þróun og má kannski líkja við það sem Loft- leiðir roru að gera á sínum tíma,“ sagði Árni Árnason, fjármálastjóri Hafskipa, í samtali vió Mbl. En Haf- skip hafa nú tekið upp siglingar milli Bandaríkjanna og Islands á tveggja vikna fresti og hófust þær fyrir u.þ.b. mánuði. „Þetta eru skip sem við notum í ferðir milli Bandaríkjanna og Skandínavíu með viðkomu á ís- landi og það gengur vel upp að nýta skipakostinn á þennan hátt,“ sagði Árni. „Þjónusta < siglingum milli Bandaríkjanna og ísiands stóreykst miðað við það sem var, en þá vorum við með Amerfku- ferðir á þriggja til fjögurra vikna fresti. Siglingarnar milli Skandinavíu og Bandarikjanna hófust eftir áramótin og voru fyrst og fremst til þess ætlaðar að styrkja okkur á erlendum markaði. Jafnframt sáum við okkur fært, að veita ís- lendingum þessa nýju og bættu þjónustu með því að láta skipin hafa viðkomu hér.“ Árni sagði að Hafskip væru nú með með fjögur skip í siglingum yfir Atlantshafið. Tvö mjög stór í fyrrgreindum siglingum og önnur tvö sunnar, sem sigla milli Banda- ríkjanna, meginlands Evrópu og Bretlands. Hafskip reka sex eigin skrifstof- ur erlendis og auk þess á fyrirtæk- ið flutningafyrirtækið Cosmos, sem er með skrifstofur á sex stöð- um í Bandaríkjunum og í Hol- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.