Morgunblaðið - 09.03.1985, Síða 18

Morgunblaðið - 09.03.1985, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 14.00. Sólveig Ásgeirs- dóttir biskupsfrú prédikar. Ólöf Kolbrún Haröardóttir óperu- söngkona syngur einsöng. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Eftir messuna kl. 14.00 veröur árleg kaffisala Kirkjunefndar kvenna Dómkirkj- unnar á Hótel Loftleiöum. Stræt- isvagnaferö frá Dómkirkjunni. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma i Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Kaffisala Safnaöarfélags- ins í Safnaöarheimili kirkjunnar eftir messu. Föstumessa miö- vikudagskvöld 13. marz kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. - BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Barnasamkoma kl. 11.00 i Breiöholtsskóla. Messa i Bú- staðakirkju kl. 14.00. Altaris- ganga. Eftir messu selur Kvenfé- lag Breiöholts kaffi í Safnaöar- heimili Bústaöakirkju til styrktar kirkjubyggingu Breiðholtssafn- aöar. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Messa kl. 14.00 á vegum Breiöholtspresta- kalls. Kaffisala eftir messu. Mánudag: Fundur Kvenfólags Bústaöasóknar kl. 20.30. Þriöju- dag: Æskulýösfundur kl. 20.00. Miövikudag: Félagsstarf aldraöra kl. 2—5. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14.00. Biblíulestur í Safnaöar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardag: Barnasam- koma i Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Barnasamk- oma í Fellaskóla kl. 11.00. Guö- sþjónusta í Menningarmiöstöö- inni viö Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Skírn. Guöspjalliö í myndum. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boöin sér- staklega velkomin. Sunnudags- póstur handa börnunum. Fram- haldssaga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Fermingarbörn komi laug- ardaginn 16. marz kl. 14.00. Bænastund í Fríkirkjunni virka daga (þriöjud., miövikud., fimmtud. og föstud.) kl. 18.00 og stendur i stundarfjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00, Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Æskulýösstarf föstu- dag kl. 5—7.' Stv Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Félagsvist kl. 15.00. Sunnu- dag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Kvöldmessa meö altaris- göngu kl. 17.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudag: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Eftir messu er leshringur um Líma-skýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörns- sonar. Fimmtudag: Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Kvöldbænir meö lestri passíusálms eru í kirkjunni alla virka daga nema miövikudaga kl. 18.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstuguös- þjónusta miövikudaginn 13. marz kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Barnasamkoma í Safnaö- arheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudag: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Þriöjudag: Almennur fundur á vegum fræösludeildar safnaöar- ins í Borgum kl. 20.30. Dr. Björn Björnsson flytur 3. erindi sitt um siöfræöileg efni er nefnist „Kirkj- an og þjóömálin". Fyrirspurnir og almennar umræöur. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur, sögur, leikir. Guösþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Siguröur Hauk- ur Guöjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndln. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Þriöjudagur: Bænag- Það er ekki fullt heldur troðfullt af gullfallegum pottaplöntum í gróðurhúsunum okkar. Græna höndin gróörarstööin viö Hagkaup, sími 82895. P.S. P.S. Við erum með úrvals Hreppamold Guðspjall dagsins: Lúk. 11.: Jesús rak út illa anda. uösþjónusta á föstu kl. 18.00. Föstudag 15. marz: Síödegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra. Fariö veröur í heimsókn til Sambands ísl. samvinnufélaga í Holtagöröum. Bílferö frá kirkjunni kl. 15.00. Þátttaka tilkynnist kirkjuveröi i síma 16783 milli kl. 11 og 12 í dag. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Fimmtudag: Föstuguösþjónusta kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Ath. Opiö hús fyrir aldraöa þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13—17 (húsiö opnaö kl. 12). SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta i íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta i Ölduselsskóla kl. 14.00. Þriöjudag 12. marz fundur í Æskulýösfélaginu Sela, Tinda- seli 3, kl. 20.00. Fimmtudag 14. marz fyrirbænasamvera Tinda- seli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónskólans. Aöalsafnaöarfundur Seltjarnarnessafnaöar veröur miövikudaginn 13. marz kl. 8.30. Fundarstaöur auglýstur síöar. Sóknarnefndin. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Skírnarathöfn og fórn til innan- landstrúboös. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Á rúmhelgum dögum er lágmessa kl. 18.00 nema á laug- ardögum þá kl. 14.00. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11.00. KIRKJA Óháða safnaöarins: Messa kl. 11.00. (Ath. breyttan messutíma.) Sr. Baldur Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Karl Matthíasson les ritn- ingartexta. Kirkjukór Óháöa safnaöarins og Kór Fjölbrauta- skólans í Breiðholti syngja. Orgeleikari Jónas Þórir. Einsöno- ur: Svala Nielsen og Pétur Guö- laugsson. Einar Grétar Svein- björnsson og Jónas Þórir Dag- bjartsson leika á fiölu. Utvarpað veröur frá athöfninni. Sr. Baldur Kristjánsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14.00. Hjálpræöis- samkoma kl. 20.30. Jóhann Páls- son frá Samhjálp prédikar. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Upphaf kristniboösvikunnar. Upphaf samkomunnar. Katrín Guö- laugsdóttir. Aftur til Eþíópíu, Gísli Arnkelsson, söngur Anders Jós- epsson. Hugleiöing sr. Guö- mundur Óli Ólafsson. KIRKJA Jesú Krists hinna síðari daga heilögu: Samkoma kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.30. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11.00. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssyatra, Garðabæ: Hámessa kl. 14.00. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14.00. Har. A. Haraldsson leikur á básúnu. Sr. Gunnþór ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Guö- sþjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Þóra Guömundsdóttir. Aö lokinni guösþjónustu veröur bazar kvenfélagsins í Góötempl- arahúsinu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jóaefsapítala: Messa kl. 10.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.00. KÁLFATJARNARSÓKN: Fjöl- skyldusamkoma í Stóru-Voga- skóla kl. 14.00. Sr. Bragi Friö- riksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta meö þátttöku skáta. H. Helgason segir frá stofnanda skátahreyfingarinnar Baden-Powell. Organisti Örn Falkner. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14.00. Organisti Sig- uróli Geirsson. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 14.00. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Sr. Kjartan Jónsson kristniboöi prédikar. Altarisganga. Sr. Björn Jónsson. Hafliði Hallgrímsson, tónskild og sellóleikari. Verk hans „Poemi“ var valið (úrslitakeppni alþjóðlegrar samkeppni Tónverk Hafliða valið til úrslita í alþjóðlegri keppni TÓNVERK Hafliða Hallgrímssonar, tónskálds og sellóleikara, hefur verið valið i alþjóðlega keppni tónskiida um verk fyrir fíðlu og sinfóníu- hljómsveit. í ár er þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu pólska tónskáldsins og fiðluleikarans Henryks Wieniawski. í tilefni þess var efnt til alþjóðlegrar keppni meðal tónskálda. Dóm- nefnd, sem skipuð er tónskáldum og fiðluleikurum frá Þýskalandi, Austurríki, Tékkóslóvakíu, Júgó- slaviu og Póllandi, valdi 5 verk til úrslita af 126 sem bárust. Tónverkin fimm verða flutt á tónleikum í apríl í Poznan í Pól- landi. Þar mun dómnefndin velja tvö verk til sérstakra verðlauna. Verk Hafliða Hallgrímssonar, „Poémi*, var frumflutt hér á landi í lok janúar sl. af Jaime Laredo og strengjasveit úr Sin- fóníuhljómsveit Islands undir stjórn höfundar. Einnig var verkið flutt nýlega i Skotlandi af Jaime Laredo og Scottish Chamber Orchestra undir stjórn Hafliða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.