Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 55 • Árni Lárusson í liöi UMFN reynir skot í leiknum f gær gegn KR. Árni •r umkringdur leikmönnum KR sem koma litlum vörnum viö. Úrslitakeppnin í úrvalsdeild ÚRSLITAKEPPNI úrvalsdeildar í körfubolta um ialandamoiataratitilinn er þannig háttaö aö 4 afstu liö deildarinnar (af 6 liöum) kappa til úralita á eftirfarandi hátt: Liö aem varö í efsta saati deildarkeppninnar keppir viö liö sam varö i fjóröa aaati (Njarövík — KR) og lið aam varð í öðru sæti keppir viö liö {þriöja aæti þ.e.a.a. Haukar — Valur. Liö sem var ofar á stigatöflu undankeppnlnnar á fyrst neimaleik og siöan útileik. Þaö liö sigrar sem fyrr vtnnur tvo leiki. Haukar uröu i öðru sæti undankeppninnar og léku því fyrsta leikinn á heimavelli gegn Val. Annar leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni mánu- daginn 11. mars. Ef þriöja lelkinn þarf til aö fá úrslit veröur hann í ■þróttahúsi Hafnarfjaröar, miövikudaginn 13. mars kl. 20.00. Úrslitakeppnin þ.e. sigurvegarar úr viöureign Njarövík — KR annars vegar og Haukar — Valur hins vegar fer fram frá 16. mars til 22. mars. Stuttgart vann í gær 5—2 STUTTGART, liö Ásgeira Sigur- vinssonar, aigraöi liö Láruaar Guömundssonar, Bayer Uerding- an, 5—2 í Stuttgart i gærkvöldi eftir aö Uardingan haföi veriö yfir í hálfleik, 0—1. Einn annar leikur var i Bund- esligunni f Þýskalandi þaö var leikur Schalke og Kaiserslautern sem endaöi meö jafntefli, 1—1. Ludger Van De Loo, leikmaöur Uerdingen, skoraði fyrsta mark •eiksins gegn Stuttgart á 27. mín- útu. Hann geröi síöan annaö mark á 62. mínútu en þaö var ( hans eigið mark. Þaö voru ekki liönar nema þrjár mínútur af seinni hálflelk þegar •eikmenn Stuttgart voru búnlr aö gera tvö mörk, það voru þelr Jiirg- en Klinsmann og Peter Reichert og staöan þá oröin 2—1. Leikmenn Stuttgart sóttu án afláts og upp- skáru þriöja markiö eins og áöur segir á 62. meö sjálfsmarki Uerd- ingen. Karl Allgower bætti fjóröa mark- inu fyrir Stuttgart viö á 76. mínútu og þremur mínútum síöar skoraöi Kari Heinz Förster fimmta markiö og öruggur sigur í höfn. Friedhelm Funkel skoraöi síöan annaö mark Uerdingen úr víta- spyrnu á síöustu mínútu leiksins. Áhorfendur í Stuttgart voru 14.500. Ásgeir Sigurvinsson lék ekki meö Stuttgart i gærkvöldi, þar sem hann hefur ekki enn náö sér eftir meiösli sem hann varö fyrir fyrr i vetur. Hann mun væntanlega veröa meö í næsta leik gegn Ba- yern um aöra helgi. Liö UMFN var ekki í vandræðum með KR-inga Njarövíkingar unnu öruggan og sanngjarnan sigur á liöi KR í gærkvöldi í Njarövik í undanúr- slitum úrvalsdeiidarinnar í körfu- knattleik. UMFN skoraði 93 stig gegn 81 stigi KR-inga. í hálfleik var staöan 49—37 fyrir UMFN. Liö UMFN lék betur og þrátt fyrir aö KR-ingar beröust af krafti og sýndu góöa kafla þá höföu þeir ekki roö í liö UMFN. Þö tókst þeim um tíma aö velgja þeim undir uggum og minkuöu muninn niöur í tvö stig í sfðari hálfleik og þá var staöan 61—59 og átta mín- útur liðnar af síóari hálfleiknum. Þetta var besti leikkafli KR-inga og sýndu þeir þá mjög góö tilþrif. En KR-ingum tókst ekki aö fylgja þessum góöa kafla sínum eftir og Njaróvfkingum tókst aö ná frum- kvæöinu í leiknum aftur og kom- ust mest f 16 stiga mun í sfóari hálfleik 91—75 þegar hálf mfnúta var til leiksloka. KR tókst aöeins aö laga stööuna undir lokin. Enda var þá sigur UMFN meira en ör- uggur og þeir leyfðu sér létt kæruleysi f lokin. Framan af leiknum i gær var jafnræöi meö iiöunum og hart bar- ist. Fram í miöjan fyrri halfleik var staöan næstum avallt jöfn. Og þegar rúmar tíu minútur voru liön- ar af leiktímaanum tókst KR aö komast yfir í fyrsta og eina skiptiö i leiknum og þá var staöan 27 stig gegn 25 KR-ingum í hag. En þaö stóö ekki lengi. Njarövík setti þá Jónas inná og þá tóku þeir fráköst og lagaöist leikur þeirra viö þaö. Þeir hittu allan tímann vel. Þegar átta mínútur voru eftir af fyrri hálf- leik breyttist staöan úr 27—25 í jafna stööu 29—29. Á næstu fjór- UMFN — KR 93:81 um mínútum tóku Njarðvíkigar mikinn kipp. Skoruöu hvorki meira né minna en tíu stig á fjórum mín- útum en KR-ingar ekkert stig. Var þetta vendipunktur í fyrri hálfleik. En þegar honum lauk haföi iiö Njarövíkur tólf stiga forystu. Þetta góöa forskot reyndist þeim dýr- mætt er iíöa tók á leikinn. i síöari hálfleik elfdust KR-ingar mjög. Þeir mættu sérlega ákveönir til ieiks. Minkuöu muninn jafnt og þétt þar til aö þeir höföu minkaö muninn í tvö stig. Þá voru átta mín- útur liðnar af siöari hálfleik. Leik- menn KR eyddu mikilli orku í þennan leikkafla. En þeim tókst ekki að fylgja þessu eftir. Á þess- um kafla var nokkuö um mistök Njarövíkinga einkum misheppnaö- ar sendingar. Þetta tókst KR-ing- um aö nýta sér. Næstu sex minút- ur leiksins haföi liö UMFN tveggja til sex stiga forskot, og þegar sex mínútur voru eftir af leiknum var staöan 75—69, sex stiga forskot UMFN. En leikmenn Njarövíkur liösins fundu réttan takt í leik sinn aftur og þá var ekkl aö sökum aö spyrja. Þeir juku hraöan í leiknum, og á næstu þremur mínutum náöu þeir aftur 12 stiga forskoti og geröu út um leikinn þá var staöan 85—73 og þrjár minútur eftir. Bestu menn Njarövikur voru Valur Ingimundarson, Hrelöar Hreiöarsson, og Árni Lárusson. Jónas var mjög traustur í vörninni hirti ótal fráköst og Gunnar Þor- varöarson mjög traustur (>ann stutta tíma sem hann lék meö. Hann kom inná og róaöl spil UMFN niöur og gaf liðinu sjálfs- traust. Hjá KR var Birgir Mikaelsson yf- irburðamaöur í vörn og sókn, en Þorsteinn Gunnarsson, Guöni Guönason og Matthías Einarsson áttu allir góöan ieik. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 27, Hreiðar Hreiöarsson 23, Arni Lárusson 14, isak Tómasson 8, Jónas Jóhannessn 6, Gunnar Þorvaröarson 6, Ellert Magnússon 5 og Helgi Rafnsson 4. Stig KR: Birgi Mikaelsson 25, Þorsteinn Gunnarsson 17, Guöni Guönason 15, Matthias Einarsson 10, Jón Sigurösson 9, og Ástþór Ingason 5. OT/ÞR. Landsliðið í adalhlutverki SJÓNVARPID sýnir f dag í íþróttaþætti Ingóffs Hannesson- ar, leik Tékka og Pólverja um þriöja sætiö f B-keppninni f hand- knattleik sem nýlega er lokiö f Noregi. i kynningu norska sjónvarpsins fyrir leikinn er fslenska landsliöiö f handknattleik f aóalhlutverki, þar gefur aö Ifta nærmyndír af þeim Þorbirni Jenssyni, Einari Þorvaróarsyni og Jens Einars- syni. [ dag, laugardag kl. 11:30 setjum við nokkra kassa fulla af gimilegum bókum undir hamarinn. Uppboðshaldari verður Hjalti Rögnvaldsson, leikari Bókamarkaðurinn er í fullum gangi á öllum haeðum. (slenskar og erlendar bækur á gjafverði. Opið til kl. 16:00 Bókaveisla fjölskyldunnar BókabúÖ UVIALS &MENNINGAR J LAUGAVEG118-108 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.