Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 45 SNORRABRAUT 56 SÍMI 1 35 05 GLÆSIÐÆ SiMI 3 43 50 |l I i. , II I I ............ ...II . ■ -A esió reglulega af ölmm fjöldanum! reynslan hefur sýnt að fisk- vinnslustöðvar hafa þurft að stöðva framleiðslu sína vegna skorts á vatni. 1 götur og holræsi er áætlað að verja kr. 7.293 þús. Gert er ráð fyrir að bundið slitlag verði lagt á Urðarveg, Hjallaveg og nýtt slitlag á Seljalandsveg. Holræsi verði lagt í Hnífsdal, áætlaður kostnaður kr. 780 þús. Um er að ræða holræsi frá Árvöll- um og byggðinni þar i kring og út í sjó. Á yfirliti yfir fjármagnsstreymi er gert ráð fyrir að greiða niður lán fyrir kr. 14.493 þús. og hluta- bréfakaupum í Hótel ísafirði fyrir kr. 3.500 þús. Ætlunin er að verja því fé til að bæta fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Ýmislegt fleira er á döfinni vegna kaupstaðarins." Fjárhagsáætlun ísafjarðar: Rekstrartekjur áætlaðar 32 % hærri en á síðasta ári - útsvarsálagning verður 11% Á fundi bejarstjórnar ísafjarðar- kaupstaðar 16. febrúar sl. var fjár- hagsáætlun kaupstaöarins fyrir árið 1985 samþykkt í frétt frá bæjarstjóranum á fsafirði segir: „Heildar rekstrar- tekjur bæjarsjóðs ísafjarðar eru áætlaðar kr. 152.300 þús. sem er um 32% hækkun frá sömu áætluð- um tekjuliðum fyrir árið 1984. Sameiginlegar tekjur, þ.e.a.s. skattgjaldstekjur og vaxtatekjur, eru þar af alls kr. 112.686 þús. Helsti tekjustofn bæjarsjóðs er útsvör, en þau eru áætluð kr. 65.000 þús. Gert er ráð fyrir að útsvarsálagning verði sú sama og á sl. ári, þ.e. 11%. Tekjur af að- stöðugjöldum eru áætlaðar kr. 17.400 þús. og af fasteignaskatti kr. 11.600 þús., þar af er áætlaður afsláttur vegna elli- og örorkulíf- eyrisþega að fjárhæð kr. 830 þús. Af öðrum tekjuliðum má nefna framlag úr jöfnunarsjóði og landsútsvar að fjárhæð kr. 11.300 þús. Gert er ráð fyrir að álagning aðstöðugjalda og fasteignaskatts verði óbreytt frá síðasta ári. Til ráðstöfunar eru einnig fram- lög frá ríkissjóði til sameiginlegra framkvæmda ríkisins og bæjarfé- lagsins að fjárhæð kr. 2.635 þús. Gert er ráð fyrir að selja fasteign- ir fyrir kr. 3.429 þús. og áætlað að taka að láni kr. 9.051 þús. Útgjöld bæjarsjóðs eru flokkuð í þrennt: Til rekstrar og gjald- færðrar fjárfestingar, til eign- færðrar fjárfestingar og fjárráð- stöfunar. Þá er útgjöldum skipt eftir málaflokkum. Heildarútgjöld bæjarsjóðs skv. rekstraryfirliti eru áætluð kr. 127.249 þús., sem er 24,3% hækkun frá áætlun 1984. í rekstraryfirliti er mestu fé varið til almannatrygginga og fé- lagshjálpar eða um 17,5% af sam- eiginlegum tekjum og tekjum af málaflokkum samtals. Þá er áætl- að að verja nettó til fjárfestingar og rekstrar verklegra fram- kvæmda um 14%, vegna fræðslu- mála 12%, vegna fjármagns- kostnaðar 10%, 10% fara til yfir- stjórnar kaupstaðarins, 7% til æskulýðs- og íþróttamála og 5% til hreinlætismála. Til annarra málaflokka er áætlað að verja lægra hlutfalli. Helstu framkvæmdir skv. fjár- hagsáætluninni eru framlag vegna byggingar stjórnsýsluhúss kr. 8.000 þús., en stefnt er að því að hefja byggingarframkvæmdir við húsið nú í vor. Aðrir eignaraðilar að stjórnsýsluhúsinu eru auk bæj- arsjóðs Útvegsbanki íslands, rík- issjóður, Fjórðungssamband Vest- firðinga, Brunabótafélag íslands, Ferðaskrifstofa Vestfjarða, Líf- eyrissjóður Vestfirðinga, Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Endurskoðunarskrifstofa Guð- mundar E. Kjartanssonar og Tryggvi Guðmundsson, Iögfræð- ingur. Áætlað er að verja kr. 4.807 þús. vegna dagheimilis og leikskóla við Eyrargötu og gert er ráð fyrir að Ijúka framkvæmdum við skólann og þá væntanlega opna hann um miðjan ágústmánuð nk. Framlag til nýbyggingar sjúkrahúss er áætlað kr. 2.050 þús. Gert er ráð fyrir kr. 1.300 þús. til hönnunar nýs íþróttahúss og kr. 612 þús. til að ljúka framkvæmdum við mal- arvöll á Torfnesi. Kr. 600 þús. framlag til byggingar tónlistar- skóla. Gert er ráð fyrir nýfram- kvæmdum við vatnsveitu fyrir kr. 5.160 þús. Stefnt er að því að auka vatnsrennsli til bæjarins, þar sem J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.