Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 • Mikil gróska er nú í handknattleiksstarfinu hjá Ungmennafélaginu Stjörnunni í Garöabæ. Allir yngri flokkar félagsins komust í úrslit í íslandsmótinu í handknattleik, en úrslitakeppni í hinum ýmsu flokkum mun fara fram um miójan mars. Er þetta annað árið í röð sem Stjarnan á lið {úrslitum í öllum flokkum. Flokkarnir eru 3. og 2. flokkur kvenna, 5., 4., 3. og 2. flokkur karla. Meðfylgjandi mynd er af keppnisflokkunum sex úr Stjörnunni og þjálfurum ungmennanna: Eyjólfi Bragasyni, Magnúsi Teitssyni og Brynjari Kvaran en á myndina vantar þjálfara eins flokksins, Hannes Leifsson. Akurnesingar, Borgfiröingar í Skagaradíó, Garðabraut 2, Akranesi. AIWA^ÍS ;v-v Þad er engum ofsögum sagt um útlit, endíngu og gæði AIWA hljómtækjanna. _ er stora stjarnan í hljómtækjum í dag. AIWA Skagaradíó, Garðabraut 2, Akranesi HLJOMUR FRAMTÍÐARINNAR ARMULA38 Selmúla metjin 105REVKJAVIK ÍIMAR 3U33 83177 POSTHOLF 1366 Þorleifur leikur sinn 500. leik HINN gamalreyndi línumað- ur, Þorleifur Ananíasson úr KA frá Akureyri, mun ná þeim merka áfanga að leika sinn 500. leik með meistara- flokki KA í handknattleik er KA mætir fslandsmeisturum FH í æfingaleik á miöviku- dagskvöld á Akureyri. IÞorlelfur hefur verið í eld- línunni í handknattleiknum í meira en tvo áratugi. Hann á stutt í 40 árin og er enn á fullu með KA í 2. deildinni. Aöeins einn annar Islend- ingur hefur náö aö leika 500 leiki í meistaraflokki í hand- knattleik, þaö er Birgir Björnsson, fyrrum þjálfari KA og leikmaður með FH í ára- raöir. íslandsmeistarar FH sækja KA-leikmenn heim á miöviku- dagskvöld og leika í íþrótta- höllinni á Akureyri. Geir Hallsteinsson, fyrrum leikmaöur FH og íslenska landsliösins sem nú þjálfar liö Stjörnunnar, mun leika meö liði KA gegn sínu gamla fó- lagi, FH. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur UM HELGINA fer fram skíða- mót á vegum Skíöaráðs Reykjavíkur. Mótiö fer fram í Bláfjöllum og hefst kl. 9.30 í dag. Þá veröur keppt í svigi fullorðinna og stórsvigi 13 til 14 ára. Á sunnudag veröur keppt í stórsvigi fulloröinna og í flokki 15 til 16 ára. Keppt í Bláfjöllum VEGNA ummæla sem hafa fallíð um aögerðaleysi Skíöaféiags Reykjavíkur, leyfir stjórn félagsins sér að birta skrá yfir skíðamót sem haldin voru á vegum Skíða- félags Reykjavíkur á síðast- liönu starfsári, veturinn 1984. 29/1 Toyota-göngumót á Miklatúni. 12/2 Barnagöngumót á Miklatúni. 3/3 Meistaramót Reykjavík- ur á Vatnsendahæö (15 km). 4/3 Reykjavíkurmeistara- mót í Hveradölum (boð- ganga). 11/3 Fjölskyldudagur í tilefni af afmæli SR (SR — 70 ára afmæli 26/2 ’84). 17/3 Framhaldsskólamót í Hveradölum (flokkasvig og boöganga). 21/3 Miillersmót í Hveradöl- um (ganga). 31/3 Þingvallaganga. Hvera- dalir — Þingvellir (42 km). 28/4 Bláfjallagangan. Bláfjöll — Hveradalir (24 km). 2/5 Mullersmót í Bláfjöllum (svig). 6/5 Sportvalsgangan í Bláfjöllum (13 bikarar). 16/5 Innanfélagsmót SR í Bláfjöllum. Öldungamót isl. á Akur- eyri (ganga). 11 manns fóru frá SR, og höfnuöu flestir í verölauna- sætum. Tilsögn í skíöagöngu á veg- um SR var haldin á Miklatúni og í Hveradölum flestar helg- ar. Skíðafélag Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.