Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Skrifstofustarf Ung kona óskar eftir hálfs dags starfi. Er vön skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Upplýsingar i síma 39348. Nordisk Industrifond auglýsir eftir verkfræðingum Norræni lönaöarsjóöurinn auglýsir eftir tæknimenntuöum mönnum (verkfræöingum) til starfa á skrifstofu sjóösins. Markmiö Norræna lönaðarsjóösins er að efla norræna samvinnu viö tæknilega rannsókna- og þróunarstarfsemi, sérstaklega á sviöi iðn- aðar. Á árinu 1986 er fyrirhugað aö auka starfsemi sjóösins og af þeim sökum mun þurfa aö ráöa starfsfólk til viöbótar á skrifstofuna sem nú er i Stokkhólmi. Ákveöiö er að flytja starfsemina til Oslóar í lok ársins 1986, og er nauösynlegt aö viökomandi sé þá reiöubúinn aö flytja þangaö. Starfiö felst m.a. i þvi aö meta umsóknir sem berast sjóönum, hafa frumkvæöi að skipu- lagningu samstarfsverkefna og samningu álitsgerða á vegum sjóösins og aö fylgja eftir verkefnum, sem unnið er að meö stuðningi frá sjóðnum. Starfið krefst einnig talsveröra feröalaga innan Noröurlanda og tengsla viö iönfyrirtæki og rannsóknastofnanir. Æskilegt er aö umsækjendur hafi próf frá tæniháskóla og nokkurra ára reynslu í þróunar- og rann- sóknastarfi í iönaöi. Athygli er vakin á aö rikisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum i allt aö 4 ár ef um er aö ræöa störf hjá samnorrænum stofnunum og fá þann tíma viðurkenndan sem starfsaldur í heimalandinu. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Norræna iðnaöarsjóðsins, Rut Bácklund- Larsson, sími 08-243655 í Stokkhólmi, eða Kristmundur Halldórsson, deildarstjóri i lön- aöarráöuneytinu, sími 25000. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, launakröfum, og hvenær umsækjandi getur hafiö störf, sendist i síðasta lagi 29. mars 1985 til Nordisk Industrifond, Birger Jarlsgatan 27,5 Tr. 111 45 Stockholm, Sverige. Rafeindavirki Óskum að ráöa rafeindavirkja meö sveinspróf til starfa á radióverkstæði okkar. Umsækjendur hafi samband viö Jón Árna Rúnarsson, mánudaginn 11. mars, milli kl. 13.00 og 17.00. <S> Heimilistæki hf Skatteftirlit Lausar eru til umsóknar stööur eftirlitsfull- trúa á skattstofum í Reykjanesumdæmi og Noröurlandsumdæmi eystra. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum, eöa hafa lokið embættisprófi í lögfræöi eöa viöskiptafræöi. Umsóknir berist fjármálaráðuneytinu fyrir 29. mars nk. Reykjavík, 22. febrúar 1985, Fjármálaráðuneytið. Aðalgjaldkeri Starf aöalgjaldkera viö embætti bæjarfóg- etans i Kópavogi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist undirrituöum fyrir 25. mars 1985. Bæjarfógetinn i Kópavogi. 4. mars 1985, Ásgeir Pétursson. Laus staða Staöa aöalkennara i hagfræöi viö búvísinda- deild Bændaskólans á Hvanneyri er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaöarráöuneytinu fyrir 20. april nk. Landbúnaðarráðuneytið 5. mars 1985. Atvinna óskast Fjölbreytilegt starf óskast (vel launaö). Flest (allt) kemur til greina. Meömæli og starfs- reynsla fyrir hendi. Stúdentspróf og nokkur ár i Háskóla. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Strax - 3283“ fyrir þriöjudagskvöldið 12. mars. Sveitarstjóri Sveitarstjórn Ölfushrepps auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Nauösynlegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Leitaö er aö aöila meö góöa, almenna menntun, reynslu í stjórnunarstörfum og fjár- málastjórn. Tilvaliö tækifæri fyrir aðila sem er tilbúinn aö takast á viö krefjandi verkefni í ört vaxandi sveitarfélagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eöa hjá Stefáni Garöarssyni, sveitarstjóra í síma 99-3800. Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast skrifstofu okkar, fyrir 22. marz nk. Gudni Tónsson RÁÐGJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGOTU 5, ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 S1MI62I322 Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa til starfa frá 1. mai, ennfremur til sumar- afleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri i síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunarfræöinga frá 1. maí og til sumaraf- leysinga. Nánari upplýsingar um launakjör og starfsaö- stööu veitir hjúkrunarforstjóri, Selma Guö- jónsdóttir, i sima 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvarVestmannaeyja. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö Tilboö óskat í eftirtalin tæki: Fiskvinnsluvélar * Baader 440 flatningsvél (nýuppgerð). * Simrod hreistrari fyrir ýmsar geröir fisks, tilvalin fyrir frystitogara. * Tvö stk. Baader 414 hausingavélar. * Baader 33 sildarflökunarvél. * Baader 694 marningsvél. * Kassaþvottavél. Lyftarar * Caterpillar árgerö 1979, 3,5 tonn. * Fenwic árgerö 1978, 4 tonn. * Esslingen árgerö 1973, 3,5 tonn. Ðífreiö * Moskwitch sendibifreiö (pallur) árgerö 1980. Tækin veröa til sýnis í Fiskverkunarstöö BÚR viö Grandaveg næstu daga. Tilboösgögn eru afhent á staönum. Bæjarútgerð Reykjavikur. \\ Útboð dzz Malbikun Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa i malbikun gatna og göngustíga sumariö 1985. Útboös- gögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverk- fræöings aö Strandgötu 6 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 19. mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Utboö Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboöum i sölu og flutning á malarfyllingarefni til oliustöövar í Skerjafiröi. Útboðsgagna má vitja á Verkfræöistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdemarssonar hf. Bergstaðastræti 28 A, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á sama staö föstudaginn 15. mars nk. kl. 11.00. fundir — mannfagnaöir Fáskrúðsfirðingar sunnanlands Muniö skemmtunina til styrktar Vonarlandi heimili vangefinna Austurlandi, sem haldin veröur í dag, laugardaginn 9. mars, í Fóst- bræðraheimilinu. Hún hefst kl. 20.30 meö félagsvist. Mætiö stundvíslega og takið meö ykkur gesti, allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Stjórnin. Dómkirkjuorgelið til sölu Orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík er til sölu á sumri komandi. Uppl. gefur Marteinn H. Friöriksson dómorg- anisti. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.