Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 i DAG er laugardagur 9. mars, Riddaradagur, 68. dagur ársins 1984, tuttug- asta vika vetrar. Árdegis- ftóö í Reykjavík kl. 7.57 og síðdegisflóð kl. 20.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.07 og sólarlag kl. 19.11. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 3.29. (Almanak Háskólans.) En „ef óvin þinn hungr- ar, þá gef honum aö eta, ef hann þyrstir, þá gef honum aö drekka.“ (Róm. 12,20.) LÁRfcl l: — 1 bftur, 5 viðumefni, 6 gler, 9 hljóm, 10 óramsUeOir, 11 íþritufélag, 12 aár, 13 flanar, 15 eklaUeéi, 17 10 krinur. LÖÐRÉTT: — 1 skntt, 2 gan, 3 la» ing, 4 sem róar, 7 fuglinn, g ríAxnjoll, 12 kvendýr, 14 íUt, 15 fæddi. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Upa, 5 eóla, 6 lcóa, 7 Áa, 8 efaat, 11 fi, 12 ctt, 14 nift, 16 aróinn. LÓÐRÉTT: — 1 tilnefna, 2 peéra, 3 aéa, 4 hara, 7 átt, 9 fáir, 10 acti, 13 tln, 15 fé. ÁRNAÐ HEILLA ára afniKli. ( dag, 9. mars, er áttræður Sveinn Steinsson ffa Borgarfirði eystra, Kleppsvegi 38 hér í bæ. Hann hefur verið starfsmaður Vegagerðarinnar um árabil. Hann er um þessar mundir i Landspítalanum, deild 13-D. FRÉTTIR~~ ÁFRAM mun kólna í veðri, sagði Veðurstofan i gærmorgun. Frost hafði hvergi orðið teljandi í fyrrinótt. Mest 6 stig á Hvera- völlum en á lágiendi 2 stig á Hæli í Hreppum. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður að frost- markinu. Jörð var alhvít í gær- morgun hér í bænum. Úrkoman um nóttina hafði mælst 4 millim. En austur á Reyðarfirði hafði verið mikið úrfelli um nóttina og mældist 23 millim. Veðurstofan gat þess og að hér í Reykjavfk hefði verið sólskin í 30 mínútur í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér I bæn- um. Frostlaust hafði veríð um land allt þessa nótt. Snemma í gærmorgun var 16 stiga frost í Frobisher Bay, það var 10 stiga frost { Nuuk. Frost var einnig í Þrándheimi, 2 stig og fimm stiga frost var í Sundsvall og austur í Vaasa í Finnlandi. f HÁSKÓLA fslands eru nú lausar til umsóknar stöður í heimspekideild. Menntamála- ráðuneytið auglýsir þær til umsóknar í nýju Lögbirtinga- blaði, með umsóknarfresti til 20. þ.m. Er hér um að ræða dósentstöðu f frönsku og lektorsstöðu í ísl. málfræði. FÉLAGSVIST verður spiluð I dag, laugardag, f safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 15. HANDAVINNUBASAR halda færeyskar konur hér í Reykja- vfk í færeyska sjómannaheim- ilinu Skipholti 29 á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 14. KÖKUBASAR og flóamarkað halda eiginkonur Kiwanisfé- laga í Kiwanisklúbbnum Eld- ey f Kópavogi á morgun, sunnudag, f Kiwanishúsinu Smiðjuvegi 13A þar i bænum. Hefst hann kl. 14. LJÓSMYNDASÝNING stendur nú yfir í Bogasalnum. Eru það myndir Péturs Brynjólfssonar. — Er sýningin opin nú um þessa helgi: laugardag og sunnudag kl. 13.30—16. Einnig á þriðjudögum á sama tíma. SAÐARFELLSSKÓLI. Nem- endur í Húsmæðraskólanum á Staðarfelli veturinn 1944—45 hafa hug á að efna til nemendamóts. Er þess vænst að undirbúningi verði lokið 15. þ.m. Eru nemendur beðnir að hafa samband við þessar kon- ur fyrir þann tíma: Dísu sfmi 93-7118, Önnu sími 93-3880 eða Elsu sími 91-34764. KVENFÉL. Breiðholts efnir til kaffisölu f safnaðarheimili Bústaðasóknar á morgun, sunnudag, kl. 15, að messu lok- inni í kirkjunni. KVENFÉL Hafnarfjarðarkirkju heldur árlegan skemmtifund nk. laugardagskvöld f Gaflin- um við Reykjanesbraut kl. 20.30. BINGÓ verður haldið á vegum Kirkjufélags Digranes- sóknar f Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 í Kópavogi 1 dag, laugardag, kl. 14.30. Allur ágóði rennur til lfknarstarfa. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá kom Kyndill og fór aftur í ferð samdægurs Ljósafoss kom af ströndinni í gær, svo og Stapafell. Hekla var væntanleg úr strandferð í gær og Hofsá lagði af stað til útlanda. 1 dag, Þingskapaumræða iim veggkrot Eru símaklefar í um- laugardag, er Mánafoss vænt- anlegur af ströndinni og Skaftafell er væntanlegt að utan. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garðsapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúöin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúö Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs f Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. Næsti háttvirti veggkrotari flytur ræðu sína beint úr símaklefanum!! Kvöfd-, nratur- og hvlgidagaþiénusta apétskanna i Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, aö báöum dögum meötöldum ar í Raykjavíkur Apétaki. Auk þess er Borgar Apétak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö laaknl á Göngudaild Landapitalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftafinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upptýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Onæmiaaégaréir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöé Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyéarvakt Tannlæknaféiags íalanda i Heilsuverndar- stðöinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um Itekna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabjer: Heilsugæslan Garöaflðt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hetgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—töstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptíst sunnudaga. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Selfoaa Apétak er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Kvennaráégjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamálló, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er stmi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöiatööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglstréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúöir: Alta daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeikt: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flékadeikt: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jésefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili ( Kópavogi Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjénusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbékasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskéiabékasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga fll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafnl, simi 25088. Þjéóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbékasafn Raykjavikur. Aéalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætí 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föslu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlnghollsstræti 27, simi 27029. Optö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—ágúst. Sérúttán — ÞinghoHsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágét. Békin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli-6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—8 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jénssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. t3.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jéns Siguréssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Békasatn Képavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Képavogs: Opln á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöllln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 1300 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbœjarlauginnl: Opnunartima skipf milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhötl Keftavfkur er opin mánudaga — tlmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Képavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlóvlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaréar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.