Morgunblaðið - 09.03.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985
i DAG er laugardagur 9.
mars, Riddaradagur, 68.
dagur ársins 1984, tuttug-
asta vika vetrar. Árdegis-
ftóö í Reykjavík kl. 7.57 og
síðdegisflóð kl. 20.19. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.07 og
sólarlag kl. 19.11. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.38
og tungliö í suöri kl. 3.29.
(Almanak Háskólans.)
En „ef óvin þinn hungr-
ar, þá gef honum aö eta,
ef hann þyrstir, þá gef
honum aö drekka.“
(Róm. 12,20.)
LÁRfcl l: — 1 bftur, 5 viðumefni, 6
gler, 9 hljóm, 10 óramsUeOir, 11
íþritufélag, 12 aár, 13 flanar, 15
eklaUeéi, 17 10 krinur.
LÖÐRÉTT: — 1 skntt, 2 gan, 3 la»
ing, 4 sem róar, 7 fuglinn, g ríAxnjoll,
12 kvendýr, 14 íUt, 15 fæddi.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 Upa, 5 eóla, 6 lcóa, 7
Áa, 8 efaat, 11 fi, 12 ctt, 14 nift, 16
aróinn.
LÓÐRÉTT: — 1 tilnefna, 2 peéra, 3
aéa, 4 hara, 7 átt, 9 fáir, 10 acti, 13
tln, 15 fé.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afniKli. ( dag, 9.
mars, er áttræður
Sveinn Steinsson ffa Borgarfirði
eystra, Kleppsvegi 38 hér í bæ.
Hann hefur verið starfsmaður
Vegagerðarinnar um árabil.
Hann er um þessar mundir i
Landspítalanum, deild 13-D.
FRÉTTIR~~
ÁFRAM mun kólna í veðri,
sagði Veðurstofan i gærmorgun.
Frost hafði hvergi orðið teljandi
í fyrrinótt. Mest 6 stig á Hvera-
völlum en á lágiendi 2 stig á
Hæli í Hreppum. Hér í Reykja-
vík fór hitinn niður að frost-
markinu. Jörð var alhvít í gær-
morgun hér í bænum. Úrkoman
um nóttina hafði mælst 4 millim.
En austur á Reyðarfirði hafði
verið mikið úrfelli um nóttina og
mældist 23 millim. Veðurstofan
gat þess og að hér í Reykjavfk
hefði verið sólskin í 30 mínútur í
fyrradag. Þessa sömu nótt í
fyrra var 5 stiga hiti hér I bæn-
um. Frostlaust hafði veríð um
land allt þessa nótt. Snemma í
gærmorgun var 16 stiga frost í
Frobisher Bay, það var 10 stiga
frost { Nuuk. Frost var einnig í
Þrándheimi, 2 stig og fimm stiga
frost var í Sundsvall og austur í
Vaasa í Finnlandi.
f HÁSKÓLA fslands eru nú
lausar til umsóknar stöður í
heimspekideild. Menntamála-
ráðuneytið auglýsir þær til
umsóknar í nýju Lögbirtinga-
blaði, með umsóknarfresti til
20. þ.m. Er hér um að ræða
dósentstöðu f frönsku og
lektorsstöðu í ísl. málfræði.
FÉLAGSVIST verður spiluð I
dag, laugardag, f safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju og
verður byrjað að spila kl. 15.
HANDAVINNUBASAR halda
færeyskar konur hér í Reykja-
vfk í færeyska sjómannaheim-
ilinu Skipholti 29 á morgun,
sunnudag, og hefst hann kl. 14.
KÖKUBASAR og flóamarkað
halda eiginkonur Kiwanisfé-
laga í Kiwanisklúbbnum Eld-
ey f Kópavogi á morgun,
sunnudag, f Kiwanishúsinu
Smiðjuvegi 13A þar i bænum.
Hefst hann kl. 14.
LJÓSMYNDASÝNING stendur
nú yfir í Bogasalnum. Eru það
myndir Péturs Brynjólfssonar.
— Er sýningin opin nú um
þessa helgi: laugardag og
sunnudag kl. 13.30—16. Einnig
á þriðjudögum á sama tíma.
SAÐARFELLSSKÓLI. Nem-
endur í Húsmæðraskólanum á
Staðarfelli veturinn 1944—45
hafa hug á að efna til
nemendamóts. Er þess vænst
að undirbúningi verði lokið 15.
þ.m. Eru nemendur beðnir að
hafa samband við þessar kon-
ur fyrir þann tíma: Dísu sfmi
93-7118, Önnu sími 93-3880 eða
Elsu sími 91-34764.
KVENFÉL. Breiðholts efnir til
kaffisölu f safnaðarheimili
Bústaðasóknar á morgun,
sunnudag, kl. 15, að messu lok-
inni í kirkjunni.
KVENFÉL Hafnarfjarðarkirkju
heldur árlegan skemmtifund
nk. laugardagskvöld f Gaflin-
um við Reykjanesbraut kl.
20.30.
BINGÓ verður haldið á
vegum Kirkjufélags Digranes-
sóknar f Sjálfstæðishúsinu
Hamraborg 1 í Kópavogi 1 dag,
laugardag, kl. 14.30. Allur
ágóði rennur til lfknarstarfa.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Hekla úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð.
Þá kom Kyndill og fór aftur í
ferð samdægurs Ljósafoss kom
af ströndinni í gær, svo og
Stapafell. Hekla var væntanleg
úr strandferð í gær og Hofsá
lagði af stað til útlanda. 1 dag,
Þingskapaumræða iim veggkrot
Eru símaklefar í um-
laugardag, er Mánafoss vænt-
anlegur af ströndinni og
Skaftafell er væntanlegt að
utan.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: í
apótekum: Kópavogsapótek,
Hafnarfjarðarapótek, Lyfja-
búð Breiðholts, Árbæjarapó-
tek, Garðsapótek, Háaleitis-
apótek, Lyfjabúöin Iðunn,
Laugarnesapótek, Reykjavík-
urapótek, Vesturbæjarapótek
og Apótek Keflavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúö Safa-
mýrar, Bókabúð Fossvogs f
Grímsbæ. Á Akranesi: Versl-
unin Traðarbakki. í Hvera-
gerði: Hjá Sigfríð Valdimars-
dóttur, Varmahlíð 20.
Næsti háttvirti veggkrotari flytur ræðu sína beint úr símaklefanum!!
Kvöfd-, nratur- og hvlgidagaþiénusta apétskanna i
Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, aö báöum dögum
meötöldum ar í Raykjavíkur Apétaki. Auk þess er Borgar
Apétak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandl viö laaknl á Göngudaild
Landapitalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspftafinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans
(sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upptýsingar um
Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888.
Onæmiaaégaréir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöé Raykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyéarvakt Tannlæknaféiags íalanda i Heilsuverndar-
stðöinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um Itekna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabjer: Heilsugæslan Garöaflðt simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hetgar sími
51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—töstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptíst
sunnudaga. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar-
fjöröur, Garöabær og Álftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga, helgídaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoas: Selfoaa Apétak er opiö til kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i helmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720.
Kvennaráégjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamálló, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá
er stmi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sáltræöiatööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglstréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúöir:
Alta daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeikt: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndarstöóin: Kl. 14 tll kl.
19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flékadeikt: Alla daga kl. 15.30
tH kl. 17. — Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jésefsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili ( Kópavogi Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis-
héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjénusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbékasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskéiabékasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga fll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafnl, simi 25088.
Þjéóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbékasafn Raykjavikur. Aéalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstrætí 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föslu-
daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlnghollsstræti
27, simi 27029. Optö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað
frá júní—ágúst. Sérúttán — ÞinghoHsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu-
daga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágét.
Békin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli-6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3|a—8 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jénssonan Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. t3.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jéns Siguréssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Békasatn Képavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræöistofa Képavogs: Opln á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21640. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547.
Sundhöllln: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 1300 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbœjarlauginnl: Opnunartima skipf milll
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhötl Keftavfkur er opin mánudaga — tlmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Képavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlóvlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaréar er opln mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8-17.30.