Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 27 Hamborg, Vestur-Þýakalandi, 8. mara. AP. ÞRÍR Pólverjar báðust í dag hslis f Vestur-Þýskalandi en þeir komust til landsins í gámi, sem þeir hírðust í heila viku. Voru þeir að vonum fegnir þegar þeir losnuðu úr prisundinni. Þremenningarnir kváðust hafa skriðið inn í gáminn áður en pólsk- ir tollverðir innsigluðu hann f Gdynia, en þaðan var hann fluttur með skipi til Hamborgar. Höfðu þeir aðeins vegabréf sín og dálítinn mat meðferðis. Það voru hafnar- verkamenn, sem hleyptu mönnun- um út en þeir heyrðu þá berja gám- inn innan þegar komið var í höfn. Evrópubandalagið: Greinir á um mengunarmál Brussel, 8. m»rs. AP. Umhverfismálaráðherrar Evrópu- bandalagsins náðu ekki samkomu- lagi í dag um aðgerðir til að draga úr mengun frá bifreiðum en gáfu þó góð orð um að það myndi takast á næstu tveimur vikum. Á fundinum var hart lagt að Þjóðverjum að bíða með að taka upp bandarískar mengunarvarnir vegna þess hve bílaiðnaðurinn er víða vanbúinn að mæta þeim en þeir gáfu sig hvergi enda er hvergi eins mikill áhugi á mengunarvörn- um og í Vestur-Þýskalandi. Hafa þeir jafnvel heitið þeim skattafrá- drætti, sem setja bandarískan mengunarvarnabúnað í bifreiðirn- ar og það þótt þeir eigi þá á hættu að vera stefnt fyrir brot á sam- keppnislöggjöfinni. A hinn bóginn var lltil ánægja með afstöðu Breta, sem vilja bfða eftir að ný tækni líti dagsins ljós. 1 . Hugbúnaö 2. Tölvun 3. Pjónustu Hjá okkur slaeröu þrjár Klofningur um MX Okkar þekking í þína þágu GÍSLI J. JOHNSEN n 1 TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O. BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SlMI 73111 á Bandaríkjaþingi Washington, 8. marz. AP. DEMÓKRATAR í fulltrúadeild Bandaríkjaþings eru klofnir í af- stöðu sinni til þess hvort þeir greiða atkvæði með fjárveitingum til smíði MX-eldflaugarinnar, nú skömmu áður en viðræður Banda- ríkjamanna og Rússa um vígbún- aðarkapphiaupið hefjast í Genf. { öldungadeildinni munu að minnsta kosti 55 öldungadeild- armenn af 100 ákveða að lokum að greiða atkvæði með fram- leiðslu MX að dómi varaleiðtoga repúblikana í deildinni, Ted Stev- Sovétmenn trufla „Frjálsa Evrópu“ Wuhmgton, 8. mara. AP. SOVÉTMENN leggja nú gífurlega áherslu á að trufia sendingar út- varpsstöðvarinnar „Frjilsrar Evr- ópu“ til Póllands að því er banda- rískum þingmönnum hefur verið skýrt frá. Sovétmenn fara með mörgum sinnum meira fé í að trufla send- ingar stöðvarinnar en það kostar að reka hana og afla þess efnis, frétta og annarra upplýsinga, sem dagskráin samanstendur af. Kom þetta fram hjá Ben J. Wattenberg, varaformanni alþjóðlégu útvarps- nefndarinnar. Áður en herlögin voru sett í Pól- landi árið 1981 stunduðu Pólverjar sjálfir aðeins málamyndatruflanir á sendingum stöðvarinnar en eftir það tóku Sovétmenn við og hófu „gífurlegar truflanir" að sögn Wattenbergs, þegar hann gerði þinginu grein fyrir þörf nefndar- innar fyrir 77 milljóna dollara fjár- veitingu til að endurnýja tækja- búnaðinn og auka sendingarstyrk- inn. Útvarpsstöðvarnar „Frjáls Evr- ópa“ og „Frelsið" senda út á 21 tungu til um 50 milljóna manna, sú fyrrnefnda til Austur-Evrópuríkj- anna annarra en Sovétríkjanna en sú síðarnefnda til Sovétríkjanna. Sovétmenn reyna nú að trufla sendingar á 19 tungumálum. ens. Það sem aðallega mun ráða afstöðu þeirra er að þeir óttast að þeir geti skaðað samningsaðstöðu Bandaríkjanna, ef þeir styðja ekki smíði flaugarinnar. En forseti fulltrúadeildarinn- ar, Thomas P. O’Neill, segir að a.m.k. 200 fulltrúadeildarmenn úr flokki demókrata ætli að greiða atkvæði gegn MX. O’Neill reynir að fá annan áhrifamikinn demókrata, Les Aspin frá Wisconsin, formann hermálanefndarinnar, til þess að hætta stuðningi sínum við MX. Samkvæmt góðum heimildum hefur Aspin sagt OzNeill í einka- samtali að hann sé reiðubúinn að greiða atkvæði með MX, þótt sagt sé í skrifstofu hans að hann hafi enn ekki tekið ákvörðun. Ef önnur hvor þingdeild greiðir atkvæði gegn framleiðslu MX-flaugarinnar stöðvast fjár- veitingar til hennar. Atlaga aö mafíunni AP/Símamynd Anthony Salerno, „Feiti Tony“, einn alræmdasti mafíuforinginn í New York, var handtekinn fyrir nokkru en hefur nú verið látinn laus gegn tryggingu meðan verið er að kanna mál hans. Sést hann hér yfirgefa lögreglustöðina með vindil í munni. Bandaríska alrík- islögreglan hefur verið iðin við það að undanförnu að handtaka mafíumenn og eru margir tugir eða hundruð þeirra komin á bak við lás og slá. Flýðu í gámi Réttbyijun reynist best Láttu okkur athuga hverjar þarfir þínan enu á sviði hugþúnaðan og tölvukenfa. Við hjálpum þén að undinþúa janðveginn þannig að þegan þú kaupin tölvu þá nýtist hún sem allna best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.