Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 SMlMi A , okkair et daglega a i veitingasaí 1 r hádeg* boðstó\umdlu« & s kaíh og " . a eöa . triónuKrabbasup Rjómalo9Hð J n„r m/nstuöum smörsteiKtur s.lun9 mðndlU" sm4lööa mTt-umarsösu Qufusoö etta „Hurat; PönnustetKt - . ósU SteiKtur stelnbitur • LambabufisteiK 1 barb.9ue rjóntas®sU Mautabry9S^um svepP^L m / KoniaKsnstuo-- Kaff't ________ - i \ s • ■ ■ ■^ZuudfánrSNlX- Muntð flð en 12 erl 6 ára og W & ■íjótet-tlof Raudarárstig 18 - Simi 28866 „Réðum ekki við stóríeik Viggós“ sagdi Björn Pétursson liðstjóri KR eftir leikinn í gærkvöldi „KR-INGAR geta bara ekki verið yfir í hálfleik, samanber leikinn á móti FH á dögunum," sagöi Björn Pétursson liðstjóri KR eftir að Víkingar höfðu sigrað KR-inga með tveggja marka mun. KR hafði fjögurra marka forystu í leikhléi, 17—13, og léku Víkinga oft grátt, en leikurinn snérist við í síðari hálfleik og Víkingar sigruðu með 28—26. Leikurinn fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gœrkvöldi. „Það var fyrst og fremst varnar- leikurinn sem brást hjá okkur i síö- ari háifleik. Viö héldum þeim vel niöri í fyrri hálfleik, stórskytturnar, Þorbergur, Viggó og Steinar kom- ust lítiö áleiöis gegn sterkri vörn okkar í hálfleiknum en svo var eins og úthaldiö brygöist okkur i seinni hálfleik og réöum viö þá ekkert viö stórleik Viggós," sagöi Björn Pét- ursson. Gangur leiksins Jafnræöi var meö liöunum fyrstu mínútur leiksins eöa þar til staöan var 6—6. Þá skoruðu KR-ingar næstu fimm mörk og komust í 11—6 á þessum kafla. Léku þeir varnarleikinn mjög vel og tókst aö stööva stórskyttur Vík- inga sem komust lítiö áleiöis, vörn Víkinga var eins og gatasigti og þá blómstraöi Jóhannes Stefánsson línumaöur KR-inga og skoraði mörg falleg mörk af línunni eftir sendingar frá Páli Björgvinssyni og geröi Jóhannes sex mörk í fyrri hálfleik. Hann lék einnig mjög vel í vörninni. Fjögur mörk skildu liöin í hálfleik, 17—13 fyrir KR. Þaö var greinilegt aö Víkingar höföu fengiö góöa lexiu frá þjálfara sinum Bogdan í leikhléi, því þeir komu mjög ákveönir til leiks. Þeim tókst strax aö minnka muninn í tvö mörk, 17—15, síöan hélst þessi tveggja marka munur fram á miöj- an seinni hálfleik, þá var staöan 20—19 fyrir KR. Þegar átta mínútur voru eftir af leiknum náöu Víkingar aö jafna 23—23 og síöan var jafnt á meö liöunum þar til þrjár mínútur voru til loka leiksins aö Víkingar komust í fyrsta skipti yfir, 26—25. Víkingar bættu svo ööru marki viö, 27—25, KR-ingar skora úr vítakasti þegar hálf mínúta er til leiksloka, Þor- bergur tryggir síöan Víkingum tveggja marka sigur, 28—26. Liðin KR-ingar léku fyrri hálfleikinn af mikilli skynsemi stöövuöu þá stór- skyttur Víkinga meö mjög góöri vörn. Páll Björgvinsson truflaöi mjög spil Víkinga er hann lék sem „indíáni" fyrir framan vörn KR. Jó- hannes Stefánsson var mjög góö- ur í fyrri hálfleik, skoraöi grímmt. Víkingur — KR 28:26 Jakob og Páll komust einnig vel frá leiknum. Jens varöi vel, alls 13 skot í leiknum. Víkingar voru frekar kærulausir í leik sínum í fyrri hálfleik, sérstak- lega í vörninni. Þeir tóku sig svo saman í síóari hálfleik og settu fyrir þennan leka og þá gekk leikur liös- ins upp hjá þeim. Viggó fór á kost- um í síöari hálfleik skoraöi þá sjö mörk, eins voru þeir góöir Steinar og Þorbergur í síöari hálfleik og Hilmar góöur í vörninni. Mörk Víkings: Viggó Sigurös- son 11 (1 víti), Steinar Birgisson 7, Þorbergur Aöalsteinsson 6 (2 víti), Guömundur Guömundsson 2 og Hilmar Sigurgíslason og Karl Þrá- insson 1. Mðrk KR: Jakob Sigurösson 7, Jóhannes Stefánsson 7, Haukur Geirmundsson 6 (4 víti), Páll Björgvinsson 4 og Haukur Ottesen 2. Dómarar voru þeir Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli Olsen og kom- ust þeir vel frá leiknum. — VJ LEIÐBEINENDANAMSKEIÐ Trimmnefnd ÍSf heldur námskeiö í örvunaræfingum fyrir starfsfólk á vinnu- stööum helgina 15.—17. mars nk. í Bláa lóninu v/Svartsengi. Markmiö nám- skeiðsins er aö veita þátttakendum undirstööuþekkingu til þess aö leiöbeina og stjórna örvunaræfingum á vinnustaö og/eöa í frítíma. Þátttökugjald er kr. 3000. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns. Innritun og upplýsingar á skrifstofu ÍSÍ í síma 83377 fyrir 13. mars nk. íþróttasamband íslands — Trimmnefnd MofpunlHiðið / JOHut • Hilmar Sigurgíslason Vfking skorar af Hnunni í Mknum í gær. LAUGARDAG 10-5 OG SUNNUDAG 1-4 Komiö og skoöiö úrval innréttinga sem við bjóöum upp á. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar, fataskápar, stigar og margt fleira. Þjónusta innanhúsarkitekta á staónum. g- Borgartúni 27 Sími 28450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.