Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985
Eldridansaklúbburinn
ELDING
Dansað í Félagsheimili'
Hreyflls í kvöld kl. 9-2.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
og söngkonan Kristbjörg Löve.
Aögöngumiöar i síma 685520
ftirkl. 18.
N G Ó!
r{ ‘°
si »*\
Hefst kl. 14.00
Fjöldl vinninga 60
Verömœti vinningq kr.100 þús.
Hœsti vinningur að verömœti
'V‘ \ kr. 30 þús
<ukablaö 6 vinningar
TEMPLARAHÖLLIN
EIRIKSGÖTU 5 — SIMI 20010
Bín90 Lukku-Binfló
Bingó
í Glæsibæ í dag kl. 13.30.
Hæsti vinningur 35.000 kr. Heildarverömæti
vinninga yfir 100.000 + aukaumferö.
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiöir
halda áfram meö hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði meö
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Kvintett Friðriks Theódórssonar.
Gestur: Reynir Sigurösson víbrafónleikari.
Hressið upp á sunnudagstilveruna meö léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA HÓTEL
Morgunblaöið/ólafur
Nemendur léku á hin margvíslegustu hljóðfæri á kynningarfundi Tónskólans nú fyrir helgina.
Egilsstaðir:
Samhljómur í Tónskóla
Kgilwrtöóum, 17. febrúar.
FORRÁÐAMENN Tónskóla Fljótsdalshéraðs hafa tekið
upp þann góða sið að efna til svonefndra músíkfunda
nokkrum sinnum á hverju skólaári — þar sem starfsemi
skólans er kynnt foreldrum nemenda og öðrum áhuga-
mönnum um skólastarfið.
Nú skömmu fyrir helgi var einn slikur fundur hald-
inn og var hann vel sóttur að vanda. Þar komu fram
nemendur á hin margvislegustu hljóðfæri og Irku
einir sér ellegar fleiri saman. Að lokum lék lúðrasveit
skólans nokkra létta marsa og var samhljómur sveit-
arinnar góður.
Tónskóli Fljótsdalshéraðs tók til starfa haustið
1971. Nemendur skólans eru nú um 100 og fastir
kennarar tveir auk skólastjórans, Magnúsar Magn-
ússonar, og nokkurra stundakennara.
- Ólafur
Fastir kennarar Tónskólans, Árni fsleifsson og Davíd Knowles, ásamt
skólastjóranum, Magnúsi Magnýssyni.
Fangar mánaðarins — mars 1985
Mannréttindasamtökin Amnesty
International vilja vekja athygli al-
mennings á máli eftirtalinna sam-
viskufanga í mars. Jafnframt vonast
samtökin til að fólk sjái sér fært að
skrifa bréf til hjálpar þessum fóng-
um og sýna þannig í verki andstöðu
við að slík mannréttindabrot eru
framin.
Búlgaría. Kiril Spasov verður 21
árs i þessum mánuði. Hann bjó
hjá fjölskyldu sinni í Sofiu í Búlg-
aríu þegar hann var handtekinn í
byrjun maí 1983, stuttu eftir að
hann lauk menntaskólanámi. Kir-
il Spasov var dæmdur í þriggja
ára fangelsi af herrétti í Sofíu
fyrir að hafa ætlað að yfirgefa
landið ásamt vini sínum án heim-
ildar yfirvalda.
Líbýa. Átta rithöfundar og blað-
amenn: Idris Juma’ Al Mismari,
Sa’ad A1 Sawi Mahmoud, Khalifa
Sifaw Khaboush, Muhammad Mu-
hammad Ai Fgih Salik, Ali Mu-
hammad Hadidan Al Rheibi, Omar
Belgassim Sheiig A1 Kikli, Idris Mu-
haramad Ibn Tayeb og Ahmed Mu-
hammad A1 Fitouri. Þau voru öll
handtekin í desember 1978 ásamt
fleira fólki við eða eftir fund sem
haldinn var í Benghazi til minn-
ingar um líbýskt skáld. Þeim var
gefið að sök að hafa stofnað
marxískan kommúnistaflokk og
voru dæmd í ævilangt fangelsi ár-
ið 1980 samkvæmt lögum sem
banna alla stjórnarandstöðu. Sagt
er að þau hafi hlotið slæma með-
ferð í varðhaldinu, m.a. verið bar-
in og haldið í einangrun í yfir þrjá
mánuði.
Paraguay. Heriberto Alegre Ortiz
er 42 ára gamali lögfræðingur.
Hann var handtekinn í september
1984 þegar hann heimsótti hóp
bænda sem voru í haldi í lögreglu-
stöð í borginni Puerto Presidente
Stroessner. Heriberto Alegre er
meðlimur í tveimur innlendum
mannréttindasamtökum, Comite
de Iglesias para Ayudas de Emerg-
encia, sem veitir föngum lögfræði-
lega aðstoð og Programa de Ayuda
Cristiana, sem aðstoðar bændur í
austurhluta Paraguay sem m.a.
eiga í deilum um landsyfirráð.
Heriberto Alegre er sakaður um
að hvetja bændur til að taka land
ólöglega og er talið að byggt sé á
framburði bænda sem voru beittir
þvingunum við yfirheyrslur.
Amnesty-samtökunum hafa bor-
ist upplýsingar um mörg önnur
tilfelli þar sem lögfræðingar í
Paraguay eru ofsóttir af yfirvöld-
um.
Þeir sem vilja leggja málum
þessara fanga lið, og þá um leið
mannréttindabaráttu almennt,
eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við skrifstofu íslands-
deildar Amnesty, Hafnarstræti
15, Reykjavík, sími 16940. Þar fást
allar nánari upplýsingar sem og
heimilisföng þeirra aðila sem
skrifa skal til. Skrifstofan er opin
frá 16.00—18.00 alla virka daga.
MELÓDÍUR
MINNINGANNA
HAUKUR
MORTHENS
og félagar skemmta.
Kristján Kristjánsson leikur á orgel
frá kl. 20.
■Bl
FLUGLEIDA mr hótel