Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 29 meistara stofutónlistar. Með þessari starfsemi hefur klúbb- urinn gegnt mikilvægu hlut- verki í tónleikahaldi í borginni, en hann hefur að jafnaði boðið áskrifendum ferna til fimm tónleika á hverju starfsári og svo er einnig nú. Að því er aðstandendur Kammermúsíkklúbbsins tjáðu Mbl. er von á hinum þekkta Sinnhofer-kvartett frá Miinch- en til landsins í lok aprílmán- aðar og mun hann halda hér tvenna tónleika á vegum Kammermúsíkklúbbsins. Sinn- Kammermúsíkklúbburinn i efingu. Kammerklúbburinn kynnir meistara stofutónlistarinnar Guðný Guömundsdóttir, fíðluleikari og konsert- meistari, og Einar Jóhann- esson, klarínettuleikari, eru meðal tónlistarmanna, sem leika á þriðju tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í dag klukk- an 20.30. Aðrir flytjendur á tónleikunum eru þau Szym- on Kuran, fíðla, Robert Gibbons, lágfíðla, og Carm- en Russel, knéfíðla. Á efnisskránni eru þrjú verk. Það fyrsta er Strengjakvartett í c-dúr, K. 465, eftir Mozart, saminn árið 1784 og einn af sex strengjakvartettum, sem Moz- art tileinkaði Haydn. Þykir upphaf þessa strengjakvartetts mjög ólíkt öðru, sem Mozart lét frá sér fara og hefur hann því orðið mönnum tilefni talsverðr- ar umræðu og jafnvel deilna. Þá verður leikinn Strengja- kvartett nr. 7 í fis-moll, op. 108, eftir Dimitri Shostakovitch. Þriðja verkið er síðan Kvintett fyrir klarínettu, tvær fiðlur, lágfiðlu og knéfiðlu í H-moll, op. 115, eftir Johannes Brahms. Það var ekki fyrr en á efri ár- um, að Brahms fór að semja fyrir klarínett, en ekki tókst honum það síður upp en arinað og þessi kvintett er afar viða- mikið verk. Kammermúsíkklúbburinn hefur starfað óslitið í tæpa þrjá áratugi og alla tíð lagt áherslu á að útvega færa listamenn, bæði innlenda og erlenda, til túlkunar á verkum hinna miklu Einar Jóhannesson Guðný Guðmundsdóttir hofer-kvartettinn hefur oft sótt Kammermúsíkklúbbinn heim áður, m.a. á 25 ára afmæli klúbbsins 1982 og síðast í fyrra- vor. Fyrri tónleikar Sinnhofer- kvartettsins verða helgaðir verkinu Kunst der Fuge eftir Bach í tilefni af því að þrjár aldir eru liðnar frá því að tónskáldið fæddist. Hefur þetta verk Bachs aldrei verið flutt hér á landi áður og ætti flutn- ingur þess nú því að verða unn- endum kammertónlistar mikill glaðningur. FJÖISKYLDA ÓSKAST Á BÁT Flug & bátur er einn skemmtilegasti feröamáti sem Flugleiðir bjóða fjölskyldunni í y/' -ÉÉÍj|| É ár. Með samvinnu Flugleiða og Blakes-bátaleigunnar hefur íslensku ferða- fólki opnast leiðir að nýstárlegu og þægilegu sumarleyfi. Flugleiðir og Blakes geta útvegað báta í Englandi, Skotlandi, írlandi, Hollandi,Frakk- landi,Grikklandi og Júgóslavíu. Leitið frekari upplýsinga á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum félagsins eða á ferðaskrifstofunum. sem vilia vem latir o llö lá tflsérliöave O) d) co u. *♦— CD O ^ «0 <D t /> (0 ■O O) tn cd c 3 > LL cn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.