Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. MARZ1866 Mannréttinda- nefnd SÞ: Látið verði af mannrétt- indabrotum í Afganistan Gcaf, 14. Bin AP. MannréUindanefnd Sameinuðu þjódanna samþykkti í gterkvöldi, þritt fyrir hatramma andstöðu Sov- étríkjanna, tillögu, þar sem þess er krafist, að látið verði af „alvarlegum og umfangsmiklum mannréttinda- brotum“ f Afganistan, einkum hern- aðarlegri kúgun óbreyttra borgara. 26 fulltrúar greiddu atkvæði með tillögunni, 8 voru á móti og 8 fjarverandi. Er afgreiðsla málsins i samræmi við skýrslu Felix Erm- acora prófessors, sem nefndin skipaði til að rannsaka hvernig mannréttindamálum væri háttað í Afganistan. Samkvæmt skýrslunni telur hann sig hafa sannanir fyrir, að framin séu fjöldamorð á óbreytt- um borgurum og kerfisbundnum pyntingum beitt, auk þess sem tíðkist að gera sprengjuárásir á flóttamenn. Segir hann megin- ástæðuna fyrir þessu vera dvöl sovéskra hersveita í Afganistan. Atkvæðagreiðslan í gær kom í kjölfar heitra umræðna, þar sem sovéski fulltrúinn, Victor N. Sof- insky, veittist persónulega að Ermacora prófessor, sem er Aust- urríkismaður og sérfræðingur f mannréttindamálum, og ásakaði hann fyrir að hafa verið hallur undir nasista. Ermacora gerði skýrslu sína samkvæmt umboði, sem mann- réttindanefndin fékk honum f fyrra, í andstöðu við vilja Austur- Evrópurikjanna. Pakistan: Hermenn gegn heróín- höndlara Pohaww. PmkÍKUB, 15. nura. AP. PAKISTANSKIR hermenn studdir brynvögnum og stórskotaliði sprengdu í dag upp aðalstöðvar upp- reisnargjarns ættarhöfðingja og heróínböndlara í því frsga Khyber- skarði skammt frá landamærunum við Afganistan. Að sögn pakistanskra embætt- ismanna féllu fimm og sex særð- ust í átökunum en hér var um að ræða mestu aðgerð gegn heróín- versluninni í Pakistan, sem um getur. Hófst hún sl. miðvikudag með því, að 500 hermenn settust um bæinn Jamrud við Khyber- skarð og gáfu þeir ættarhöfðingj- anum Wali Khan, sem hefur verið mjög stórtækur í heróínfram- leiðslunni, tveggja daga frest til að gefast upp. Þegar hanr. varð ekki við því var látið til skarar skríða og aðalstöðvar hans sprengdar í tætlur. Sjálfur komst Wali undan. Með þessum aðgerðum vilja stjórnvöld í Pakistan sýna Banda- ríkjamönnum, að þau sitji ekki með hendur í skauti og hafist ekki að í baráttunni gegn heróíninu en um helmingur eitursins, sem dreift er í Bandaríkjunum og Evr- ópu, kemur frá Pakistan, þeim »hluta landsins, sem er innan „Gullna þríhyrningsins" svonefnda. Til fermingargjafa Bókin um veginn Bókabúð LmALS &MENNINGAR J LAUGAVEG118-108 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240-24242 Blaðburóarfólk óskast! JRtfgnnbliifrife Austurbær Leifsgata Sóleyjargata Bergstaöastræti 1—57 \Vr pítlstmhjr Eiríkur pitumeistari hefur nú opnað nýjan og glæsilegan pitustað og býður upp á girnilegar og Ijúffengar pítur svo og hamborgara og ýmislegt meðlæti. OPIÐ ALLA DAGA KL. 10.00 - 23.30 NÆG BÍLASTÆÐI Pita með buffi 135.- kr. Pita með kótilettum 165,- kr. Plta með kjúklingi (Vó) 200,- kr. (Vi) 290,- kr. Pita með djúpsteiktum fiski 125.- kr. Grænmetisplta 95,- kr. Barnapita 80.- kr. Pitu-húsið IÐNBUÐ 8. GARÐABÆ Þóra Oal. auglysingaslofa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.