Morgunblaðið - 17.03.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 17.03.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. MARZ1866 Mannréttinda- nefnd SÞ: Látið verði af mannrétt- indabrotum í Afganistan Gcaf, 14. Bin AP. MannréUindanefnd Sameinuðu þjódanna samþykkti í gterkvöldi, þritt fyrir hatramma andstöðu Sov- étríkjanna, tillögu, þar sem þess er krafist, að látið verði af „alvarlegum og umfangsmiklum mannréttinda- brotum“ f Afganistan, einkum hern- aðarlegri kúgun óbreyttra borgara. 26 fulltrúar greiddu atkvæði með tillögunni, 8 voru á móti og 8 fjarverandi. Er afgreiðsla málsins i samræmi við skýrslu Felix Erm- acora prófessors, sem nefndin skipaði til að rannsaka hvernig mannréttindamálum væri háttað í Afganistan. Samkvæmt skýrslunni telur hann sig hafa sannanir fyrir, að framin séu fjöldamorð á óbreytt- um borgurum og kerfisbundnum pyntingum beitt, auk þess sem tíðkist að gera sprengjuárásir á flóttamenn. Segir hann megin- ástæðuna fyrir þessu vera dvöl sovéskra hersveita í Afganistan. Atkvæðagreiðslan í gær kom í kjölfar heitra umræðna, þar sem sovéski fulltrúinn, Victor N. Sof- insky, veittist persónulega að Ermacora prófessor, sem er Aust- urríkismaður og sérfræðingur f mannréttindamálum, og ásakaði hann fyrir að hafa verið hallur undir nasista. Ermacora gerði skýrslu sína samkvæmt umboði, sem mann- réttindanefndin fékk honum f fyrra, í andstöðu við vilja Austur- Evrópurikjanna. Pakistan: Hermenn gegn heróín- höndlara Pohaww. PmkÍKUB, 15. nura. AP. PAKISTANSKIR hermenn studdir brynvögnum og stórskotaliði sprengdu í dag upp aðalstöðvar upp- reisnargjarns ættarhöfðingja og heróínböndlara í því frsga Khyber- skarði skammt frá landamærunum við Afganistan. Að sögn pakistanskra embætt- ismanna féllu fimm og sex særð- ust í átökunum en hér var um að ræða mestu aðgerð gegn heróín- versluninni í Pakistan, sem um getur. Hófst hún sl. miðvikudag með því, að 500 hermenn settust um bæinn Jamrud við Khyber- skarð og gáfu þeir ættarhöfðingj- anum Wali Khan, sem hefur verið mjög stórtækur í heróínfram- leiðslunni, tveggja daga frest til að gefast upp. Þegar hanr. varð ekki við því var látið til skarar skríða og aðalstöðvar hans sprengdar í tætlur. Sjálfur komst Wali undan. Með þessum aðgerðum vilja stjórnvöld í Pakistan sýna Banda- ríkjamönnum, að þau sitji ekki með hendur í skauti og hafist ekki að í baráttunni gegn heróíninu en um helmingur eitursins, sem dreift er í Bandaríkjunum og Evr- ópu, kemur frá Pakistan, þeim »hluta landsins, sem er innan „Gullna þríhyrningsins" svonefnda. Til fermingargjafa Bókin um veginn Bókabúð LmALS &MENNINGAR J LAUGAVEG118-108 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240-24242 Blaðburóarfólk óskast! JRtfgnnbliifrife Austurbær Leifsgata Sóleyjargata Bergstaöastræti 1—57 \Vr pítlstmhjr Eiríkur pitumeistari hefur nú opnað nýjan og glæsilegan pitustað og býður upp á girnilegar og Ijúffengar pítur svo og hamborgara og ýmislegt meðlæti. OPIÐ ALLA DAGA KL. 10.00 - 23.30 NÆG BÍLASTÆÐI Pita með buffi 135.- kr. Pita með kótilettum 165,- kr. Plta með kjúklingi (Vó) 200,- kr. (Vi) 290,- kr. Pita með djúpsteiktum fiski 125.- kr. Grænmetisplta 95,- kr. Barnapita 80.- kr. Pitu-húsið IÐNBUÐ 8. GARÐABÆ Þóra Oal. auglysingaslofa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.