Morgunblaðið - 03.04.1985, Side 36

Morgunblaðið - 03.04.1985, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjameistari Kaupfélagið Þór, Hellu, óskar aö ráða raf- virkjameistara á rafmagnsverkstaeði félagsins. Umsóknir sendist stjórn kaupfélagsins fyrir 10. apríl nk. Vélritun Tölvuskráning Almenn skrifstofu- störf Réttindafélag i Reykjavik óskar eftir aö ráöa starfsmann sem fyrst í fullt starf eða hluta- starf. Starfiö felst í vélritun, tölvuskráningu, almennum skrifstofustörfum og útréttingum. Ágæt vinnuaöstaöa. Leitaö er aö hæfum starfsmanni á aldrinum 25 til 35 ára sem er þægilegur i umgengni, kann vélritun og hefur kunnáttu í ensku og einu Noröurlandamáli. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl nk. merkt: „S.H. — 3296“. Hafrannsókna- stofnunin Staöa sérfræöings í eldi sjávardýra er laus til umsóknar. Þetta er verkefnisstaöa sem ráöiö er í til eins árs í senn. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 10. apríl nk. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 s. 20240. Hafrannsókna- stofnunin Laus er til umsóknar staöa sjávarlíffræöings. Þetta er verkefnisstaða á sjó- og vistfræöi- sviöi sem ráöiö er í til eins árs í senn. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 30. apríl nk. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 s. 20240 Fullorðinn maður meö verslunarmenntun óskar eftir hluta- starfi, heimavinnu eöa kaupum á litlu verslunarfyrirtæki. Tilboö merkt: „Öruggt — 2460“ sendist aug- lýsingad. Mbl. Veitingastaður Framkvæmdastjóri óskast aö veitingastaö á höfuöborgarsvæöinu. Möguleiki á eignar- aöild, ef um semst. Þeir sem hafa áhuga sendi bréf til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Tækifæri — 2464“. Sjúkraliði óskar eftir vel launuöu starfi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Sjúkraliöi — 3939“. Gódan daginn! | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö ~~ útboö Útboð Vegagerö rikisins óskar eftir tilboöum i eftirtalin verk: Hjalteyrarveg um Bragaholt (Lengd 2,1 km, magn 25.000 rúmmetrar). Verki skal lokið 15. ágúst 1985. Eyjafjaröarbraut eystri um Klauf (Lengd 1,7 km, magn 16.000 rúmmetrar). Verki skal lokið 15. september 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð rikisins í Reykjavik og á Akureyri frá og meö 10. apríl nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 22. apríl 1985. Vegamálastjóri. íþróttahús á Laugarvatni Innanhússfrágangur Tilboö óskast í innanhússfrágang íþróttahúss jþróttakennaraskóla islands. Verktaki skal m.a. ganga frá einangrun, múr- verki og tréverki innanhúss, leggja raf-, hita-, vatns-, skolp- og loftræstilagnir, mála innan- og utanhúss og leggja gólfefni. Auk þess skal hann ganga frá lóö. Húsiö er um 1560 m2 á einni hæö. Verkinu skal aö fullu lokið 22. des. 1986. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á sama staö þriðjudáginn 30. apríl 1985 kl. 11.45. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOPCAi'.rUNI 7 yII '/u844 Tilboð óskast í smíöi og fullnaðarfrágang innréttinga og lofta vegna breytinga á deild nr. 2, Kópavogshæli. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á sama staö kl. 11.00 f.h. föstudaginn 26. apríl 1985. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7. simi 26844 húsnæöi í boöi Til leigu Tilboö óskast í gott verslunarhúsnæöi ca. 200 fm og iönaðarhúsnæöi ca. 200 fm á mjög góöum umferöarstað. Upplýsingar í sima 43066. tilkynningar Kennarar í KÍ Kennarasamband íslands skorar á alla fé- lagsmenn sem hafa ekki enn gefiö í kjara- deilusjóö HÍK aö gera þaö nú þegar. Stjórn- völd hafa neitað yfirfærslu lána í kjaradeilu- sjóö HÍK frá norrænu kennarafélögunum. Útivistartími framhaldsskólakennara er dreg- inn af apríllaunum þeirra. Barátta þeirra fyrir bættum launum varöar alla kennarastéttina. Styöjum félaga okkar í raun meö framlögum í kjaradeilusjóö. Gíróreikningur 851000 — merkt: „Kennara- samband íslands, söfnun vegna kjaradeilu HÍK.“ Stjórn Kennarasambands islands. Rauðakrossdeild Kópavogs heldur námskeiö í almennri skyndihjálp í kennslusal Sunnuhlíöar. Námskeiöiö hefst 11. apríl kl. 20.00. Skráning þátttakenda í síma 41382. fundir — mannfagnaöir Suöurnesjabúar Páskabingó i Garöinum skirdag kl. 14.00. Laugardaginn 6. apríl kl. 20.30. Nú mæta allir á páskabingóiö. Æglr. Frönskunámskeiö Alliance Francaise Sumarnámskeiö fyrir byrjendur og lengra komna veröa haldin frá 15. apríl til 27. júní (10 vikur). Innritun fer fram á skrifstofu A.F. aö Laufás- vegi 12, alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00 og henni lýkur 12. apríl. Upplýsingar á staðnum og í síma 23870, frá kl. 17.00 til 19.00 Aðalfundur Aðalfundur Hf. Skallagrims verður haldinn föstudaginn 19. apríl 1985 kl. 14.00 aö Heiöar- braut 40, Akranesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.