Morgunblaðið - 03.04.1985, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 03.04.1985, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 MJÚ íslandsmet og tvö stúlkna- met voru sett á innanhússmeist- -iramótinu í sundi sem fram fór í sundhöllinni um síóustu helgi. Keppendur voru 130 talsins og komu frá 12 félögum víösvegar aó af landinu. Einnig komu til landsins til keppni Ragnar Guó- mundsson og Þórunn Guó- mundsdóttir komu frá Danmörku og Tryggvi Helgason kom frá Bandaríkjunum. Bryndís Ólafsdóttir HSK setti glæsilegt islandsmet i 100 m skriö- sundi 59,55 sek. Bryndís er í stöö- ugri framför og getur gert mun betur. Eövarö Þ. Eövarösson UMFN geröi vel í undanrásum í 200 m baksundi. Hann setti ís- landsmet og synti á 2:04:6. Ragn- heiöur Runólfsdóttir Akranesi er i góöri æfingu um þessar mundir hún setti nýtt met í 50 m baksundi synti á 33,08 sek. Gamla metiö átti hún sjálf, 33,50 sek. öll eru metin sett í 25 metra laug. Fjórar ungar stúlkur úr Vestra frá ísafiröi vöktu athygli á mótinu. Þær settu tvö stúlknamet í boö- sundi. Syntu 4x100 m skriðsund á 4:25:34 mín og 4x100 m fjórsund á 4:55:39 mín. Þessar bráöefnilegu sundkonur heita Martha Jörunds- dóttir, Þuríöur Pétursdóttir, Helga Siguröardóttir og Sigurrós Helga- dóttir og eru allar fæddar áriö • Eóvaró Eðvarösson UMFN sem hér sést á fullri feró í 100 m bringusundi, setti nýtt íslandsmet í 200 m baksundi, synti vegalengdina á 2:04,56 mín. Þrjú ný á mjög Innanhússmeistaramót íslands í sundi: íslandsmet voru sett vel heppnuðu móti - 130 keppendur mættu til leiks frá 12 félögum 1969. En þaö var einmitt áriö sem Vestri á ísafiröi átti síöast ls- landsmeistara í sundi. Ragnheiöur Runólfsdóttir ÍA vann i fjórum greinum á mótinu, Bryndís Ólafsdóttir ISK, Eövarö Eövarösson UMFN, Tryggvi Helga- son HSK og Ragnar Guömunds- son Ægi sigruöu i þremur greinum. Þórunn Guömundsdóttir Ægi sigr- aöi í tveimur greinum. Ægir vann tvö boðsund, en KR og HSK sitt hvort. Úrslitin í mótinu uröu þessi: S00 m «kriAwjnd kvwins Þórunn Quðmundsdóttir, Ægir 09.34:08 Ingibjörg Arnardóttir. Ægir 09.48:76 Helga Siguröardóttir. Vestri 10.04:27 Guörún Fema Agústsdóttir. Ægir 10 04:32 Hildur K. Aöalsteinsdóttir, UMFB 10.23:70 Sil Helgadóttlr Bachmann. KR 10.24:50 Sigrióur L. Jónsdóttir. Armann 10.24:53 Stefania Halldórsdottir, HSK 10.32:30 Guób|ðrg Glssurardóttir. Ægir 10.36:93 Margrét Halldórsdóttir. UMFB 10.41:70 Sigurrós Helgadóttir. Vestri 11.05:00 Berglind Ralnsdóttir. Ægir 11.05:30 1500 m tkrióeund karia Ragnar Guömundsson. Ægir 16.18:42 Tómas Þráinsson, Ægir 17 36:48 Hannes Sigurösson, UMFB 18.03:04 Birgir öm Blrgisson. Vestri 18.46:77 Svavar Þ. Guómundsson. Öóinn 18.48:97 Egill Björnsson, Vestri 19.16:23 Viðir Ingason. Vestri 19 31:79 Ölaf Sveinsson. KR 19.50:07 Sturla Sighvatsson. Ægir 20.49:51 Þorsteinn H. Gislason. Armann 21.34:13 40A m qórsund kvanna Þórunn Guömundsdóttir. Ægir 05.25:52 Helga Siguröardóttir, Vestri 05.39:99 Auður Arnardóttir. Ægir 06.01:80 Inga Heiða Helmisdottir. HSK 06 08:00 Kristin' Guómundsdottir, KR 06.08:63 Morgunblaöið/Bjarni • Tryggvi Helgason sundkappi frá HSK kom gagngert fil landsins frá Bandaríkjunum til þess aó keppa í mótinu og vann á þvt fjórar greinar. 400 m tkríötund karla Ragnar Guömundsson, Ægir 04.08:46 Olafur Einarsson, Ægir 04.19:57 Halldór Kristiansen, Ægir 04.27:22 Tómas Þráinsson, Ægir 04.30:53 Ingólfur Arnarson, Vestri 04.34:74 Hannes Sigurósson, UMFB 04.38:14 Birgir Gislason, Ármann 04.39:00 Birgir örn Birgisson, Vestri 04 47:68 100 m skriósund kvanna Bryndis Olafsdóttír, HSK 00.59:55 Helga Siguröardóttir, Vestri 01.01:95 Þorgeröur Diöriksdóttir, Ármann 01.03:14 Guöbjörg Bjarnadóttir, HSK 01.04:86 Sigriöur Anna Eggertsdóttir, KR 01.05:47 Sígurrós Helgadóttir, Vestri 01.06:28 Sif Helgadóttir Ðachmann, KR 01.07.24 Maren-Fínnsdóttir, KR 01.08:71 100 m bringusund karta Eövarö Eövarösson, UMFN 01.06:09 Tryggvi Helgason, HSK 0106:98 Arnþór Ragnarson, SH 01.10:49 Jens Sigurösson, KR 01.12:43 Simon Þ. Jónsson, UMFB 01.13:90 Ingimar Guömundsson, Óöinn 01.15:33 Gunngeir Friöríksson, KR 01.16:99 Daviö Haraldsson. Ægir 60.60:99 200 m bringuaund kvenna Ragnheiöur Runólfsdóttir ÍA 02.43:43 Sigurlaug Guómundsdóttir, ÍA 02.53:91 Bára Guömurdsdóttir, Vestri 03.03:80 Pálína Björnsdóttir, Vestri 03.04:70 Bryndís Ernstdóttir, Ægir 03.07:38 Heba Friöriksdóttir, UMFN 03.07:64 Sigrún Hreiöarsdóttír. HSK 03.10:65 Bára Guömundsdóttir, Vestri 0S.58:80 200 m flugsund karta Tryggvi Helgason, HSK 02.12:59 Magnús M. Ólafsson, HSK 02.18:35 Guömundur Gunnarsson, Ægir 02.23:52 Ingi Þór Einarsson, KR 02.25:75 Þórir M. Sigurösson, Ægir 02.33:73 Hannes Már Sigurösson. UMFB 02.38:28

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.