Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 25

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 25
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 240 þúsund, svo að skilyrðin til safnbygginga eru mjög ólík. Um framtíðina Til þess að bjarga Náttúru- gripasafni íslands liggur nú beint við, að nema nú þegar úr gildi lög nr. 48/1965 um Náttúrufræði- stofnun íslands m.m. öðlast þá lögin nr. 17/1951 um Náttúru- gripasafn ísladns aftur gildi sitt. Má þá hefja á ný baráttuna fyrir byggingu safnsins og byrja þar sem frá var horfið árið 1960, þegar safninu var lokað. Um leið og Náttúrufræðistofn- un fslands hyrfi úr sögunni, skap- aðist tækifæri fyrir Háskóla fs- lands að bæta við hjá sér bæði grasafræðiskor og dýrafræðiskor, en þær vantar nú tilfinnanlega. Háskólinn er nú að byggja upp raunvísindadeild og hefur byrjað á því að setja þar upp jarðfræði- skor, sem eðlilegt var vegna sér- stöðu íslands í þeirri grein. Líf- fræðistofnun er þar lika til, en kennsla í undirstöðugreinum líf- fræðinnar, grasafræði og dýra- fræði, er hér þó ekki fáanleg á háskólastigi. Tækifærið, sem haft er í huga og háskólanum gæfist, yrði Náttúrufræðistofnunin lögð niður, er í því fólgið, að ráða til sín 5 af 8 núverandi sérfræðingum stofnunarinnar og fela þeim að byggja upp grasafræðiskor og dýrafræðiskor við Háskóla ís- lands. Hinir þrír sérfræðingarnir tækju að sér Náttúrugripasafn Is- lands. Sigurður Péturssoa gerlafræðiag- ur. Gódan daginn! LATTV RÖKIN RAÐA! AUÐVITAÐ KAUPA ALUR SKODAIDAG ÞVÍ ÖLL RÖK MÆLA MEÐ ÞVI. HÉRNA ERU ÞAU HELSTU: HANN ER SPARNEYTINN, eyðir rúmum sjö lítrum að jafnaði og allt niður í 4,88 Itr. í sparakstri. HANN ER STERKUR, vel smíðaður úr góðu efni og með firnasterku lakki. HANN ER GÓÐUR í AKSTRI, kraftmikill, með aflhemla, sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum,| margfaldur sigurvegari í ralli og - ísakstri. > D HANN NÝTUR ÞJÓNUSTU, öruggrar og góðrar varahluta- og viðgerðarþjónustu, þar sem nóg er til af varahlutum á góðu verði. HANN FÆST Á GÓÐU VERÐI, því langbesta sem býðst á sambærilegum bílum. Við bjóðum góð kjör og tökum notaða SKODA upp í kaupin og jafnvel aðrar tegundir einnig. ÞETTA ERU RÖK SEM EIGA AÐ RÁÐA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.