Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 240 þúsund, svo að skilyrðin til safnbygginga eru mjög ólík. Um framtíðina Til þess að bjarga Náttúru- gripasafni íslands liggur nú beint við, að nema nú þegar úr gildi lög nr. 48/1965 um Náttúrufræði- stofnun íslands m.m. öðlast þá lögin nr. 17/1951 um Náttúru- gripasafn ísladns aftur gildi sitt. Má þá hefja á ný baráttuna fyrir byggingu safnsins og byrja þar sem frá var horfið árið 1960, þegar safninu var lokað. Um leið og Náttúrufræðistofn- un fslands hyrfi úr sögunni, skap- aðist tækifæri fyrir Háskóla fs- lands að bæta við hjá sér bæði grasafræðiskor og dýrafræðiskor, en þær vantar nú tilfinnanlega. Háskólinn er nú að byggja upp raunvísindadeild og hefur byrjað á því að setja þar upp jarðfræði- skor, sem eðlilegt var vegna sér- stöðu íslands í þeirri grein. Líf- fræðistofnun er þar lika til, en kennsla í undirstöðugreinum líf- fræðinnar, grasafræði og dýra- fræði, er hér þó ekki fáanleg á háskólastigi. Tækifærið, sem haft er í huga og háskólanum gæfist, yrði Náttúrufræðistofnunin lögð niður, er í því fólgið, að ráða til sín 5 af 8 núverandi sérfræðingum stofnunarinnar og fela þeim að byggja upp grasafræðiskor og dýrafræðiskor við Háskóla ís- lands. Hinir þrír sérfræðingarnir tækju að sér Náttúrugripasafn Is- lands. Sigurður Péturssoa gerlafræðiag- ur. Gódan daginn! LATTV RÖKIN RAÐA! AUÐVITAÐ KAUPA ALUR SKODAIDAG ÞVÍ ÖLL RÖK MÆLA MEÐ ÞVI. HÉRNA ERU ÞAU HELSTU: HANN ER SPARNEYTINN, eyðir rúmum sjö lítrum að jafnaði og allt niður í 4,88 Itr. í sparakstri. HANN ER STERKUR, vel smíðaður úr góðu efni og með firnasterku lakki. HANN ER GÓÐUR í AKSTRI, kraftmikill, með aflhemla, sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum,| margfaldur sigurvegari í ralli og - ísakstri. > D HANN NÝTUR ÞJÓNUSTU, öruggrar og góðrar varahluta- og viðgerðarþjónustu, þar sem nóg er til af varahlutum á góðu verði. HANN FÆST Á GÓÐU VERÐI, því langbesta sem býðst á sambærilegum bílum. Við bjóðum góð kjör og tökum notaða SKODA upp í kaupin og jafnvel aðrar tegundir einnig. ÞETTA ERU RÖK SEM EIGA AÐ RÁÐA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.