Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 r Allt á sínum staö ihcmHOH ^ skjalaskáp % Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum við viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhnHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö '. Útsökjstaðir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga. SAUOARKRÓKUR. Bókaverslun Kr Blöndal. SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbuötn. bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI, Bókaval. bóka og ritfangaverslun HUSAVÍK, Bókaverslun Þórarms Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR. Elís Guönason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabúðm EGILSSTAÐIR, Bókabuöm Hlööum REYKJAVÍK, Pennmn Hallarmula KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavíkur ÖlAfUSt OÍSIASON ii CO. Hf. SUNDABO.RG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 JJ KrLstbjörg Kristmundsdóttir afhendir Davíð Aðalsteinssyni undirskriftalistana. Fyrir aftan hana stendur fna Gissur- ardóttir, en við hlið Davíðs er Fanney Reykdal. Morgunblaöið/Júlíus Áskorun á Alþingi að samþykkja frumvarp um lengingu fæðingarorlofs IIAVÍÐ Aðalsteinssyni, formanni heilbrigðis- og trygginganefndar Al- þingis, voru á fundi nefndarinnar í gærmorgun afhentar undirskriftir 4.200 íslendinga undir áskorun á Al- þingi að það samþykki fnimvarp um lengingu fæðingarorlofs. Efþú hefur hraðann á getur þú nælt þér íþennan 3401 Siera ísskáp með 5.090 kr. afslætti. Áður kostaði hann 19.880. - en nú höfum við lækkað verðið niðurí 14,790." stgr. Ytri mál: 144,5 cmx 59,5 cmx 64 cm. Ath! Takmarkaðar birgðir. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Undirskriftunum fylgdi önnur áskorun og er hún svohljóðandi: „Konur á Egilsstöðum fögnuðu því þegar fram var lagt á síðasta þingi frumvarp til laga nr. 150 um lengingu fæðingarorlofs og þær vildu sýna því stuðning sinn með undirskriftasöfnun þar sem skorað er á Alþingi að samþykkja frum- varpið. Söfnunin gekk mjög vel á Eg- ilsstöðum, en það var eini staður- inn þar sem markvisst var safnað undirskriftum. Samt sem áður bár- ust undirskriftalistarnir víða um landið og hlutu alls staðar góðar undirtektir. Síðan hafa þessir list- ar með nöfnum rúmlega 4.200 ís- lendinga verið að berast til skrif- stofu Kvennalistans og til Kvenna- hússins í Reykjavík. En hvar skyldi málið um leng- ingu fæðingarorlofs nú vera á vegi statt, ári síðar? Þingmaður Kvennalistans, Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir, mælti fyrir frumvarpinu 6. febrúar 1984 og að loknum umræðum var málinu vísað til heilbrigðis- og trygginganefndar þann 8. febrúar. Þar var málið svæft svefninum langa. Málið var lagt fram að nýju haustið 1984 í meginatriðum óbreytt og hlaut þá málanúmerið 148. Því var að lokinni umræðu vís- að i annað sinn til heilbrigðis- og trygginganefndar efri deildar 17. desember 1984. Málið hefur því verið nú í nefnd í nákvæmlega 4 mánuði og eftir því sem best er vit- að, ekki einu sinni verið sent út til umsagnar, sem hljóta að teljast forkastanleg vinnubrögð nefndar- innar. Við undirritaðar skorum nú á heilbrigðis- og trygginganefnd að afgreiða frumvarp um lengingu fæðingarorlofs hið snarasta, svo Alþingi geti fengið það aftur til umfjöllunar og atkvæðagreiðslu áður en þingi lýkur. Með vinsemd og virðingu. Undir þetta rita þær Kristjbörg Kristmundsdóttir, Fanney Reykdal og ína Gissurardóttir. Kattavinafélagið: Kattasýning á sumardaginn fyrsta SUMARDAGINN fyrsta verður haldin kattasýning og skemmt- un á vegum Kattavinafélagsins. Haldin verður sýning á fjöl- mörgum köttum, m.a. læðum með kettlinga og kattapörum. IZUMI STÝRILIÐAR Allar stærðir fyrir allar spennur. Festingar fyrir DIN skinnur. i Gott verð. I = HÉÐINN = VéLAVÉRZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA Soffía Jakobsdóttir sér um skemmtidagskrá. Sýningin verður opnuð kl. 14.00 og allur ágóði rennur til húsbyggingar Kattavinafé- lagsins. (Frétutilkjnning) Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtursíðan steypibaðsins vel og lengi. = héðinn = SEUAVEGI 2.SIMI 24260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.