Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 23.04.1985, Qupperneq 70
mi Jbm m HUOAauiaiH<i ,ai«AjavíDOHOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 Terelynebuxur kr. 895, 995 og 1095. Gallabuxur kr. 695 og 865, allar stæröir og kr. 350, litlar stæröir. Flauelsbuxur kr. 745. Sumarbuxur úr bómull nýkomnar kr. 785. Skyrtur, peysur, bolir, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22, sími 18250. Fer ínn á lang flest heimili landsins! Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAR OG GALVANISERAÐAR PÍPUR Samkv.:Din 2440-B.S.1387 oOQoooo o O OOo Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 ISLAJNTDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness ÍSLANDSKLUKKAN er sagan um óbótamál Jóns Hreggviössonar á Rein og baráttu hans við görótta réttvísi danskrar einokunar. R.Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti,“ ÍSLANDSKLUKKAN er sagan um manninn sem varðveitti íslenska menningu á mestu þrenginga- og niðurlægingartímum íslensku þjóðarinnar. ,,Og aldrei um eilífð verður til neitt ísland utan það ísland sem Arnas Arnæus hefur keypt fyrir sitt líf.“ ÍSLANDSKLUKKAN er sagan um Snæfríði lögmannsdóttur, ástir hennar reisn og nið- urtægingu. „Konu sem þekt hefur ágætan mann finst góður mað- ur hlægilegur." „Heldur þann versta en þann næst- besta,“ ÍSLANDSKLUKKAN er saga undirokaðrar þjóðar og stolt hennar sem er öllum hörm- ungum yfirsterkara. „Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mik- ill maður, því í hans brjósti á frelsið heima.“ RITSAFN HALLDÓRS LAXNESS f|d0flfdl Veghúsastíg 5 sími 16837 \ Morgunblaðift/Bjarni Eiríksson Frónfaxi á flugvellinum í Glasgow eftir að búið var að leita í vélinni og örnggt var að halda aftur í loftið. Glasgow: Sprengjuleit í Flugleiðavél SPRENGJULEIT var gerð í Frón- faxa, Boeing-þotu Flugleiða sl. laug- ardag, er vélin millilenti i Glasgow á leiðinni Kaupmannahöfn-Keflavík. Stöðvaðist hún í rúma klst vegna leitarínnar, en flugvallaryfirvöldum hafði verið tilkynnt í ónafngreindu símtali, að sprengja væri um borð í einhverri flugvél sem kæmi til lend- ingar þá um eftirmiðdaginn. Leitað var í öllum flugvélum sem höfðu viðkomu á flugvellin- um, en árangurslaust, enda kom á daginn að um gabb var að ræða. í öryggisskyni voru farþegar látnir bera kennsl á farangur sinn og hann einn tekinn aftur um borð. • Póstur og fragt sem var í vélinni var skilin eftir til nánari athugun- ar, en kemur heim með FI-233- flugi Flugleiða í dag. Skólahljómsveit Kópavogs til Danmerkur SKÓLAH LJÓMSVEIT Kópa- vogs tekur þátt í tónlistarhátíð í Odense í Danmörku dagana 15.—19. maí næstkomandi. Há- tíðin er haldin á vegum SAO (Samraenslutningen af Amatur- orkestrer í Odense), sem er samband áhugamannahljóm- sveita í borginni. Þangað er boð- ið hljómsveitum frá norrænum vinabæjum Odense og einnig öðrum hljómsveitum sem SAO hefur átt góð samskipti við. Verða hljómsveitirnar alls 26. Auk Norðurlandahljómsveita leika þarna hljómsveitir frá Hollandi og Þýskalandi. Kópavogur er vinabær Odense á íslandi og á síðasta ári lék Skólahljómsveit Kópa- vogs á tónleikum í tilefni 600 ára afmælis Norrköping i Sví- þjóð sem er vinabær Kópavogs og Odense. Skólahljómsveitin var skipuð yngstu tónlistar- mönnunum sem þarna komu fram og vakti leikur hennar hrifningu. Þá þegar hafði for- svarsmaður SAO samband við stjórnanda Skólahljómsveit- arinnar, Björn Guðjónsson, og bauð honum með hljómsveit- ina til Odense. Samhliða þessari tónlistar- hátíð fer einnig fram einleik- arakeppni áhugamanna og varð túban fyrir valinu sem einleikshljóðfæri. INNLENT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.