Morgunblaðið - 24.04.1985, Síða 8
8
í DAG er miövikudagur 24.
apríl, Síöasti vetrardagur,
114. dagur ársins 1985.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
8.32 og síödegisflóö kl.
20.49. Sólarupprás í Rvík.
kl. 5.24 og sólarlag kl.
21.30. Sólin er í hádegis-
staó í Rvík. kl. 13.26 og
tunglið í suöri kl. 16.48. (Al-
manak Háskólans.)
Því að Drottinn, Hinn
hæsti, er ógurlegur,
voldugur konungur yfir
gjörvallri jöröinni (Sólm.
47,3).
KROSSGÁTA
16
LÁRÍ7TT: 1. lokka, 5. ÍUU, 6. hand-
nrna, 7. h*að, 8. nlda, 11. kusk, 12.
sefa, 14. fieðir, 16. niAi I.
LÓÐRÉTT: 1. hiskaleg, 2. ber, 3.
flýti, 4. skotts, 7. skar, 9. Hogn, 10.
ýlfra, 13. skjldmenni, 15. rirAandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. skefla, 5. ar., 6. jrj&tt, 3.
lóa, 10. Ra, II. da, 12. I&a, 13. nrta,
15. ell, 17. tollar.
LÓÐRÉTT: 1. skyklujft, 2. Eaja, 3.
fró, 4. aftast, 7. róar, 8. tré, 12. rall,
14. tel, 16. la.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR eltki nein vorstemmn-
ing yfir veðnrfréttunum f gær-
morgun. 1 spárinngangi fyrir
vcórið á landinu var sagt að
bráðlega myndi draga til norð-
anáttar og þá kólna talsvert.
Gæti því hæglega farið svo að
norðanátt og frost verði á land-
inu á sumardaginn fyrsta. í
fyrrinótt hafði hvergi mælst næt-
urfrost á landinu. Hitinn farið
niður undir eitt stig þar sem
kaldast var. Hér í Reykjavík var
6 stiga hiti í dálítilli úrkomu.
Næturúrkoman hafði mælst
mest 12 millim. Ld. á Hrauni á
Skaga. Hér í höfuöstaðnum
skein sólin í fyrradag í allt upp
undir hálftíma.
RANNSÓKNASTTOFNUN bygg-
ingariðnaðarins. í nýlegu Lög-
birtingablaði auglýsir Rann-
sóknastofnun byggingariðn-
aðarins lausar til umsóknar
stöðu yfirverkfræðings og
stöðu deildarstjóra viö hús-
byggingatæknideild stofnun-
arinnar. Umsóknarfrestur er
settur til 1. maí nk.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykja
vík heidur sumarfagnað fyrir
félagsmenn sfna og gesti
þeirra í kvöld, síðasta vetrar-
dag, í Drangey, Síðumúla 35
og hefst hann kl. 22.
NESSÓKN. Aðalfundur Nes-
sóknar verður nk. sunnudag,
28. þ.m. klukkan 15, að messu
lokinni.
fyrir 25 árurri
EfTlR því sem Mbl. hefur
frétt mun nú vera hafinn und-
irbúningur að því að bjarga
járninu úr sandi Dynskóga-
fjöru, en það var í farmi fiutn-
ingaskips sem þar strandaði á
styrjaldarárunum. Fyrir 6—8
árum var farið að hreyfa við
þessu járni, en þá upphófust
miklar deilur um það hver
væri í raun og réttu eigandi
járnsins. Var þá hætt við að
bjarga því og lenti það allt f
sandinn og út í sjó á nýjan
leik. Ströndin hefur breytt sér
svo síðan að sú mikla járn-
náma sem talin er vera þarna
er komin á þurrt.
AKRABORG siglir nú daglega
fjórar ferðir á dag rúmhelga
daga og fimm ferðir á sunnu-
dögum. Skipið siglir sem hér
segir:
Frá Ak.: Frá Rvík.:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferð sunnudagskvöldum
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
Er það ekki grátlegt, elskan, loksins þegar við getum farið að blaðra á eðlilegum hraða, þá fjúka þær
fólsku út í veður og vind!!
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavík.
KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn-
arnesi efnir til kaffisölu í fé-
lagsheimili bæjarins á morg-
un, sumardaginn fyrsta.
HAPPDRÆTTI
Namvinnuskólanema: Dregið
hefur verið í happdrætti
Samvinnuskólanema, hjá
sýslumanni Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslu. Vinningana
hlutu þessi númer: Ritvél 1824,
saumavél 1988, flaggstöng
0012, skíöasett 2331, matar-
stell 3829, svefnpoki 2708,
ferðatöskusett 2811, sjónauki
2078, kaffistell 2592, steikar-
panna 2674, tölvureglustikur.
0066, 0459, 1676, 3851, 3179,
kryddhilla 4000, bakpoki 1530,
rugguhestur 1127.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR lagði Arnarfell af stað
úr Reykjavikurhöfn áleiðis til
útlanda og þá fór Esja í
strandferð. Hafrannsóknar-
skipið Árni Friðriksson átti að
leggja af stað í leiðangur í gær
og togarinn Ásþór var væntan-
legur inn af veiðum.
STÖLLURNAR María Helga Gunnarsdóttir og Þóra Björg Arnar-
dóttir, en þær eiga heima hér í Vesturbænum við Boðagranda. Þær
héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu nær 1100
krónum.
K»6ld-, nalur- og halgidagaþjónutla apðtakanna í
Reykjavík dagana 19. apríl tll 25. apríl, aö báöum dögum
meötðldum, er I Borgar Apótaki. En auk þess er Raykja-
vfkur Apótak oplö tll kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Uaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á OðngudaUd
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspttallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur hetmllislæknl eöa nær ekkl tll hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir
slösuöum og skyndlvetkum allan sólarhrlnginn (simi
81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888.
Önæmisaógerófr fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstðó Raykjavfkur á þriöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskirtefni.
Nayöarvakt Tannlæknafét. falands i Hetlsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akurayrt. Uppl. um lækna- og apoteksvakt í sfmsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Qaróabæn Heilsugæslan Qaröaflðt simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um hetgar sfmi
51100. Apótek Garðabæjar optö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hatnarfjðröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln III sklptia
sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvarí 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnaríjöröur, Qaröabær og Alttanes sfmi 51100.
Keflavflc Apótekið er optö kl. 9—19 mánudag tll fðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi laakni eftlr kl. 17.
SeHoee: Settoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fásl I símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrsnes: Uppl. um vakthafand! læknl eru i sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apötek bœjarlns er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Oplð allan sölarhringlnn. sfmi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vló konur sem belttar hata veríó
ofbetdi í heimahúsum eöa orölö fyrír nauögun. Skrtfstofan
Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, sfml
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfln Kvennebúsfnu vlö Hallærisplanlö Opln
þriójudagskvöidum kl. 20—22, sfmi 21500.
M8-M<agið, Skógarhlfó 8. Opið þríöjud. kl. 15—17. Siml
621414. Læknisráögjðf tyrsla þriöjudag hvers mánaöar.
sAA Samtök áhugafölks um átenglsvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vkWögum
81515 (simsvarl) Kynningarfundlr ( Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
8krftstofa AL-ANON, aóstandenda atkohóllsta, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfml 19282.
AA-samtökin. Eigir þú vlö áfenglsvandamál aö striöa, þá
er sfmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sáffræöfstöófn: Ráögjöf f sálfræöllegum efnum. Sfmi
687075.
Stuttbyfgjusendfnger útvarpsins tll útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet III Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvðldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. I stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10-20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttlr III austurhkrta Kan-
ada og U.S.A. Allir limar eru isl. timar aem eru sama og
QTMT eða UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landspftalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadalldln: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedslld- Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartáni fyrír feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftai!
Hrfngsfns: Kl. 13—19 alla daga. Ofdmnaríæknfngadefld
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftsllnn f Fossvogi: Mánudaga
til fðstudaga ki. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðlr.
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardelld:
Heimsóknartimi frjáls alla daga QrensátdsWd: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heffsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl.
19. — FæóingarhefmfN Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Klappespftali: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FMkadaM: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogahæflð1 Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgldögum — Vlfilsstaöaspftali: Helmaóknartfmi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóeefsspftall
Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó
hjúkrunarhafmili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflevfkurlæknls-
húraöt og heilsugaaziustðövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á vehukerfi vatns og hite-
veitu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasatn Islands: Safnahúsinu vió Hverflsgðtu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — tðstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — fðstudaga kl. 13—16.
Háekólabókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opfö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um
opnunartíma útlbúa f aöalsatni, siml 25088.
bjóóminiaaafnfö: Oplö alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýning opin þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslando: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Roykjavfkur Aðaisafn — Útlánsdelld.
Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund tyrír 3|a—6 ára bðrn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöaisafn — lestrarsaiur.Þingholtsstræti
27, sfml 27029. OpM mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútián — Þlnghottsstraatl 29a. simi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sótheimasafn — Sólhefmum 27, afmi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apri er elnnlg opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára bðm á
miövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvatlasafn — Hofs-
vallagötu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaðakirkju, stml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er efnnig opið á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára börn á mlövtkudðg-
umkl. 10—11.
BNndrabókasafn felands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl.
10—16, sfml 86922.
Norræna húsló: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Arbæjarsefn: Aöelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. I sfma
84412 kl. 9—10 vfrka daga
Áagrfmesafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga,
þríöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—18.
Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vtö Sigtún er
optö þríöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lfstasatn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sömu
dagakl. 11—17.
Hús Júns Stguröaaonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö-
vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaisstaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Búkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst.
kl. 11-21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðm
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræöfstofa Kópovoga: Opfn á mlövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000.
Akureyrl síml «0-21040. Siglufjörður 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalsiaugin: Opin mánudaga — föatudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sfml 34039.
Sundlaugar Fb. Braéðholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547.
BundhöWn: Opln mánudaga — tðstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
VasturbæjarlauglK Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30
Qufubaöfö f Vesturbæjartauginnl: Opnunartíma sklpt mllll
kvenna og karía. — Uppl. f sfma 15004.
Varmáriaug f MoefaBsavatt: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10 00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhök Keflavfkur er opin mánudaga — Nmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
8undlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
8undlaug Akurayrar er opin mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-1«.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
SundUug BuWjamameaa: Opin mánudaga—fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.