Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 8
8 í DAG er miövikudagur 24. apríl, Síöasti vetrardagur, 114. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.32 og síödegisflóö kl. 20.49. Sólarupprás í Rvík. kl. 5.24 og sólarlag kl. 21.30. Sólin er í hádegis- staó í Rvík. kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 16.48. (Al- manak Háskólans.) Því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jöröinni (Sólm. 47,3). KROSSGÁTA 16 LÁRÍ7TT: 1. lokka, 5. ÍUU, 6. hand- nrna, 7. h*að, 8. nlda, 11. kusk, 12. sefa, 14. fieðir, 16. niAi I. LÓÐRÉTT: 1. hiskaleg, 2. ber, 3. flýti, 4. skotts, 7. skar, 9. Hogn, 10. ýlfra, 13. skjldmenni, 15. rirAandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. skefla, 5. ar., 6. jrj&tt, 3. lóa, 10. Ra, II. da, 12. I&a, 13. nrta, 15. ell, 17. tollar. LÓÐRÉTT: 1. skyklujft, 2. Eaja, 3. fró, 4. aftast, 7. róar, 8. tré, 12. rall, 14. tel, 16. la. FRÉTTIR ÞAÐ VAR eltki nein vorstemmn- ing yfir veðnrfréttunum f gær- morgun. 1 spárinngangi fyrir vcórið á landinu var sagt að bráðlega myndi draga til norð- anáttar og þá kólna talsvert. Gæti því hæglega farið svo að norðanátt og frost verði á land- inu á sumardaginn fyrsta. í fyrrinótt hafði hvergi mælst næt- urfrost á landinu. Hitinn farið niður undir eitt stig þar sem kaldast var. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti í dálítilli úrkomu. Næturúrkoman hafði mælst mest 12 millim. Ld. á Hrauni á Skaga. Hér í höfuöstaðnum skein sólin í fyrradag í allt upp undir hálftíma. RANNSÓKNASTTOFNUN bygg- ingariðnaðarins. í nýlegu Lög- birtingablaði auglýsir Rann- sóknastofnun byggingariðn- aðarins lausar til umsóknar stöðu yfirverkfræðings og stöðu deildarstjóra viö hús- byggingatæknideild stofnun- arinnar. Umsóknarfrestur er settur til 1. maí nk. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykja vík heidur sumarfagnað fyrir félagsmenn sfna og gesti þeirra í kvöld, síðasta vetrar- dag, í Drangey, Síðumúla 35 og hefst hann kl. 22. NESSÓKN. Aðalfundur Nes- sóknar verður nk. sunnudag, 28. þ.m. klukkan 15, að messu lokinni. fyrir 25 árurri EfTlR því sem Mbl. hefur frétt mun nú vera hafinn und- irbúningur að því að bjarga járninu úr sandi Dynskóga- fjöru, en það var í farmi fiutn- ingaskips sem þar strandaði á styrjaldarárunum. Fyrir 6—8 árum var farið að hreyfa við þessu járni, en þá upphófust miklar deilur um það hver væri í raun og réttu eigandi járnsins. Var þá hætt við að bjarga því og lenti það allt f sandinn og út í sjó á nýjan leik. Ströndin hefur breytt sér svo síðan að sú mikla járn- náma sem talin er vera þarna er komin á þurrt. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 Er það ekki grátlegt, elskan, loksins þegar við getum farið að blaðra á eðlilegum hraða, þá fjúka þær fólsku út í veður og vind!! kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn- arnesi efnir til kaffisölu í fé- lagsheimili bæjarins á morg- un, sumardaginn fyrsta. HAPPDRÆTTI Namvinnuskólanema: Dregið hefur verið í happdrætti Samvinnuskólanema, hjá sýslumanni Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu. Vinningana hlutu þessi númer: Ritvél 1824, saumavél 1988, flaggstöng 0012, skíöasett 2331, matar- stell 3829, svefnpoki 2708, ferðatöskusett 2811, sjónauki 2078, kaffistell 2592, steikar- panna 2674, tölvureglustikur. 0066, 0459, 1676, 3851, 3179, kryddhilla 4000, bakpoki 1530, rugguhestur 1127. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lagði Arnarfell af stað úr Reykjavikurhöfn áleiðis til útlanda og þá fór Esja í strandferð. Hafrannsóknar- skipið Árni Friðriksson átti að leggja af stað í leiðangur í gær og togarinn Ásþór var væntan- legur inn af veiðum. STÖLLURNAR María Helga Gunnarsdóttir og Þóra Björg Arnar- dóttir, en þær eiga heima hér í Vesturbænum við Boðagranda. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu nær 1100 krónum. K»6ld-, nalur- og halgidagaþjónutla apðtakanna í Reykjavík dagana 19. apríl tll 25. apríl, aö báöum dögum meötðldum, er I Borgar Apótaki. En auk þess er Raykja- vfkur Apótak oplö tll kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar nema sunnudag. Uaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á OðngudaUd Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspttallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur hetmllislæknl eöa nær ekkl tll hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuöum og skyndlvetkum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Önæmisaógerófr fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðó Raykjavfkur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskirtefni. Nayöarvakt Tannlæknafét. falands i Hetlsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayrt. Uppl. um lækna- og apoteksvakt í sfmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaróabæn Heilsugæslan Qaröaflðt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um hetgar sfmi 51100. Apótek Garðabæjar optö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjðröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln III sklptia sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvarí 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnaríjöröur, Qaröabær og Alttanes sfmi 51100. Keflavflc Apótekið er optö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi laakni eftlr kl. 17. SeHoee: Settoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrsnes: Uppl. um vakthafand! læknl eru i sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apötek bœjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplð allan sölarhringlnn. sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vló konur sem belttar hata veríó ofbetdi í heimahúsum eöa orölö fyrír nauögun. Skrtfstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, sfml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln Kvennebúsfnu vlö Hallærisplanlö Opln þriójudagskvöidum kl. 20—22, sfmi 21500. M8-M<agið, Skógarhlfó 8. Opið þríöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjðf tyrsla þriöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafölks um átenglsvandamáliö, Siöu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vkWögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr ( Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krftstofa AL-ANON, aóstandenda atkohóllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfml 19282. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfenglsvandamál aö striöa, þá er sfmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáffræöfstöófn: Ráögjöf f sálfræöllegum efnum. Sfmi 687075. Stuttbyfgjusendfnger útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet III Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. I stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10-20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttlr III austurhkrta Kan- ada og U.S.A. Allir limar eru isl. timar aem eru sama og QTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspftalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadalldln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedslld- Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartáni fyrír feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftai! Hrfngsfns: Kl. 13—19 alla daga. Ofdmnaríæknfngadefld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftsllnn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga ki. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga QrensátdsWd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heffsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarhefmfN Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappespftali: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FMkadaM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæflð1 Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — Vlfilsstaöaspftali: Helmaóknartfmi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóeefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhafmili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflevfkurlæknls- húraöt og heilsugaaziustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vehukerfi vatns og hite- veitu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasatn Islands: Safnahúsinu vió Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — tðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háekólabókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opfö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um opnunartíma útlbúa f aöalsatni, siml 25088. bjóóminiaaafnfö: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslando: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavfkur Aðaisafn — Útlánsdelld. Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrír 3|a—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöaisafn — lestrarsaiur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. OpM mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútián — Þlnghottsstraatl 29a. simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólhefmum 27, afmi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apri er elnnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára bðm á miövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvatlasafn — Hofs- vallagötu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðakirkju, stml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er efnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára börn á mlövtkudðg- umkl. 10—11. BNndrabókasafn felands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfml 86922. Norræna húsló: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsefn: Aöelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. I sfma 84412 kl. 9—10 vfrka daga Áagrfmesafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þríöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—18. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vtö Sigtún er optö þríöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lfstasatn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Júns Stguröaaonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Búkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst. kl. 11-21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöfstofa Kópovoga: Opfn á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyrl síml «0-21040. Siglufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin: Opin mánudaga — föatudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Braéðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. BundhöWn: Opln mánudaga — tðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VasturbæjarlauglK Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Qufubaöfö f Vesturbæjartauginnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karía. — Uppl. f sfma 15004. Varmáriaug f MoefaBsavatt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10 00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhök Keflavfkur er opin mánudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. 8undlaug Akurayrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-1«. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. SundUug BuWjamameaa: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.