Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 fclk í fréttum Linley í hjónabandið??? Er brúðkaup í vændum í bresku konungsfjölskyldunni? Já, segja sjálfskipaðir sérfræðingar í málefnum kónga þar f landi. Það er hann Viscount Linley sem er sagð- ur kominn með annan fótinn í hjónabandið og þá gildir það sama auðvitað um hina útvöldu svo fremi sem rök séu fyrir þessu, en við selj- um það ekki dýrara en við keyptum það. Á myndinni má sjá Linley ásamt unnustu sinni, Susannah Constantine, og þarf vart annað en að rýna í nafnið til að sannfærast um að hún sé af nógu góðum ættum til að vera gjaldgeng í kóngafjöl- skylduna ... Ljósmynd: Arni Johnsen Liðsforingjar í björgunarmálum ALLAR björgunarsveitir Slysavarnafélags íslands I Arnessýslu héldu fyrir skömmu björgunaræfingu á Eyrarbakka með þyrluáhöfn fri Landhelgisgæzlunni og leiguþyrlunni sem gæzlan hefur þar til nýja vélin kemur síðar á árinu. Nær hundrað manns sóttu æfing- una sem var vel skipulögð og þótti takast með ágæt- um. Á myndinni eru formenn slysavarnasveitanna í Árnessýslu ásamt erindreka SVFf og áhöfn þyrlunnar. Frá vinstri: Sigurður Óli Guðbjörnsson umdæmis- stjóri SVFÍ I umdæmi I, Kristján Friðgeirsson Þor- lákshöfn, Ámundi Kristjánsson Gnúpverjahreppi, Erl- ingur Bjarnason Eyrarbakka, Ólafur íshólm Jónsson Selfossi, Sveinn Sveinsson Hrunamannahreppi, Jón Wium erindreki SVFÍ, Páll Halldórsson flugstjóri, Benóný Ásgrímsson flugstjóri, Sigurður Steinar Ket- ilsson stýrimaður og Kristján Þ. Jónsson stýrimaður. 'S> • •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.