Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ 1985 5 og muni er tengjast sögu Reykja- I víkur og verður sýningunni komið fyrir i gamla prófessorsbústaðnum frá Kleppi. Sýningin mun standa allt afmælisárið og verða á vissan hátt kjarni Árbæjarsafns í framtíð- inni. Á Listahátíð, sem fram fer í Reykjavík dagana 31. maí til 17. júní, verður meðal annars tekið mið af 200 ára afmæli borgarinnar. Hátíðarnefndin vill leggja áherslu á að sérstakt átak verði gert til að fegra og snyrta Reykja- vík og. að sem flestir einstaklingar og fyrirtæki taki þátt í því. Ennfremur hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um Reykja- víkurlag og mun söngvakeppni fara fram í febrúar. Leitað verður eftir samvinnu við sjónvarpið. Um miðj- an ágúst verður frumsýnd Reykja- víkurmynd, sem lýsir mannlífi Reykjavíkur vorra daga. Höfundur og stjórnandi er Hrafn Gunn- laugsson. Nú er unnið að skráningu sögu Reykjavíkur, sem Páll Líndal ritstýrir og kemur eitt bindi út á afmælisárinu. Grunnskólar borgarinnar munu minnast afmælisins næsta vor með ýmsum hætti. Dagvistarstofnanir borgarinnar munu efna til kynn- ingar á starfsemi sinni og í sam- vinnu við skólana standa að hátíð- arhöldum fyrir yngstu borgarana og aðra. Unnið er að skipulagi Laugar- dalsins í tilefni afmælisins en þar er fyrirhugað að koma upp svæði fyrir útiskemmtanir. Póststjórnin hefur að frumkvæði afmælisnefnd- arinnar ákveðið að gefa út tvö frí- merki í tilefni afmælisins. Auk þess sem hér hefur verið tal- ið að framan munu ýmis félaga- samtök og stofnanir minnast af- mælisins. Reykjavíkurskákmót verður 11. til 23. febrúar, landsmót skáta verður haldið í Viðey dagana 29. júlí til 3. ágúst og sérstaklega verður vandað til þeirra íþrótta- móta, sem haldin verða á afmælis- árinu. Endanlegur kostnaður við hátíð- arhöldin liggur ekki fyrir en hann mun afmarkast af fjárhagsáætlun borgarinnar 1986. Afhending vióurkenningar fyrir afmælismerkið: 200 ára afmælishátíð í Reykjavík á næsta ári Svanur ’86, afmælismerki Reykja víkur. Höfundur Tryggvi T. Tryggva- son auglýsingateiknari. þess sem fluttir verða fyrirlestrar og leikþættir. Daginn eftir, 17. ágúst, opnar tæknisýning í nýja Borgarleikhús- inu og stendur hún til 28. septem- ber. -Á sýningunni, sem borgar- stofnanir og Landsvirkjun standa að, verður kynnt orkuöflun og orku- dreifing auk starfsemi stofnana. Árbæjarsafn mun sýna myndir Kristján Hoffmann, 28 ára öryggisvöröur: „Mér finnst þaö alveg sér á parti. Þetta er sjötta ferðin sem ég panta með Útsýn. Ég er langt kominn að fé 5—6 manns með mér í ferðina. Viö komum til með aö deila meö okkur frísætinu. Ég reyndi Fríklúbbsstarfið í fyrra og fullyröi aö feröin var miklu ánægjulegri og farþegar virkari fyrir bragðiö.“ Morgunblaðið/Friðþjótur Davíð Oddsson borgarstjóri afhendir Tryggva T. Tryggvasyni auglýsinga- teiknara viðurkenningu fyrir bestu tillöguna um afmælismerki Reykjavíkur í tilefni 200 ára afmælis borgarinnar. Dagfinnur Einarsson, verkstjóri: „Viö héldum fyrst, aö Fríklúbb- urinn væri aðeins fyrir unga fólk- iö, en eftír aö hafa kynnt okkur málið, sjáum við að þetta er fé- lagsskapur við allra hæfi, sem getur gert sumarleyfið félags- legra, árangursríkara, ódýrara og skemmtilegra.** Síðustu sýningar í Broadway nk. föstudags- og laugardagskvöld Anna Bjarnadóttir, frú: „Ég hef farið ótal ferðir meö Útsýn á liðnum árum. Nú erum viö aö reyna Ensku Rivieruna með Útsýn, það veröur fyrsta Frí- klúbbsferðín. Við sjáum strax aö þetta eru míkil hlunnindi og sparnaður, ef fólk lærir aö not- færa sér hann.“ Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Tryggiö ykkur miða 09 borð í Broadway, sími 77500 Andrea Brabin, 19 ára afgreiöslustúika: „Mér líst æðislega vel á ferð með Fríklúbbnum, þess vegna er ég búinn að staðfesta ferðina. í fyrsta lagi er þaö sparnaðurinn, svo held ég að þessar ferðir séu miklu skemmtilegri.“ Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt Björgvin Þuríði og Sverri leika fyrir dansi bæði kvöldin. Omar FÖSTUDAGSKVOLD Hinn óviðjafnanlegi Ómar fer á kostum í Broadway í allra síðasta sinn nk. föstudagskvöld. Ómar rifjar upp og flytur léttmeti frá liönum ár- um ásamt frábærum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.