Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Tækniteiknarar Fyrir einn af viöskiptavinum okkar leitum viö aö tækniteiknara. Viö leitum aö röskum og liprum starfsmanni, sem er reiöubúinn aö takast á viö fjölbreytt verkefni. Starfsreynsla á teiknistofu er æskileg. í boöi er fjölbreytt og krefjandi starf hjá stóru og traustu fyrirtæki í Reykjavík, meö góðri starfsaöstööu á vel búinni teiknistofu. Viö- komandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknareyðuböö liggja frammi á skrifstofu okkar og eru þar gefnar frekari upplýsingar um starfið. Umsóknum sé skilaö fyrir 15. júní nk. á skrifstofu okkar. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aöstoð vtö: stjórnstúpulag — Áætlanagerö — Hagreeölngu — Fjárfestingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerti — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæöingu — Qeeöamál o.tl. Verslunarstjóri í ísbúð Viljum ráöa góöa stúlku til vinnu í nýrri ísbúö sem verið er aö opna í hjarta borgarinnar. Viökomandi þarf að sjá um daglegan rekstur verslunarinnar og er því æskilegt aö hún hafi góöa reynslu á því sviöi. Góð laun í boöi fyrir rótta stúlku. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. eigi síðar en mánudaginn 10. júní nk. merkt: „ísbúð — Miðborg — 3974“. Húsgagnafram- leiðsla Við viljum ráða reglusama, vandvirka og ábyggilega starfsmenn í verksmiöju okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar eru veittar í verksmiöjunni Lág- múla 7, Reykjavík. éf/\ KRISTJÁn f áNWSIGGEIRSSOn Hf Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Um framtíðarstarf er aö ræöa fyrir duglega og geögóöa manneskju. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. júní merktar: „G — 2842“. Lagerstarf Röskur, áreiðanlegur starfskraftur óskast á húsgagnalager. Ákveöið viötalstíma í síma 81427. Atvinnurekendur athugið Röskur viðskiptafræðinemi á 2. ári óskar eftir sumarvinnu. Er öllu vanur. Sérlega góö bók- haldskunnátta, tölvuvanur og óhræddur viö yfirvinnu. Verkamannavinna kemur einnig til greina, sérstaklega ef mikil vinna er í boði. Upplýsingar í síma 651214. q íþróttamiðstöð Starfskraftur óskast aö íþróttamiöstöö Sel- tjarnarness. Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 21551 eöa á bæjarskrifstofu í síma 29088. Kennari — Hvolsvöllur Staöa íþróttakennara viö grunnskólann á Hvolsvelli er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar gefur Gísli Kristjánsson skólastjóri í síma 99-8212 og Ágúst Ingi Ólafsson formaöur skólanefndar í síma 99-8173. Skólanefnd. Byggingariðnfræði og iönrekstrarfræði Óska eftir góöri vinnu sem fyrst. Nýútskrifað- ur. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. júní merkt: „K — 11501700“. Vélstjóri 27 ára gamall vélstjóri óskar eftir vellaunuðu starfi til sjós eöa á landi. Uppl. í síma 45332 eftir kl. 18.00. Verkstjóri Fyrirtækið er verndaöur vinnustaöur. Verk- efni eru á sviöi rafeindatækni. Starfiö felst í daglegri verkstjórn og umsjón verkefna. Upplýsingar um starfiö gefur Einar Aðal- steinsson tæknifræöingur í síma 26700 á skrifstofutíma. Örtækni — Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavik. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður viö framhaldsskóla. Umsóknarfrestur til 25. júní. Vió Fjölbrautaskólann í Breiöholti, kennara- staöa í dönsku, ensku, eölisfræöi, félags- fræöi og tvær stöður í hjúkrunarfræöum. Við Fjölbrautaskólann á Akranesi, kennara- staöa í málmiönaöargreinum. Við Fjölbrautaskóla Garðabæjar, kennara- staöa í líffræöi og hálf kennarastaöa í spænsku. Við Menntaskólann að Laugarvatni, kenn- arastaöa í náttúrufræöum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Búsáhaldaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa í búsáhaldaverslun í sumar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júní nk. merkt: „Búsáhöld - 1597“. Ritari Erlent sendiráö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft nú þegar viö símavörslu. Þarf aö vera ensku- og sænskumælandi, og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Vinnutími 08.30—12.00 og einn dag vikunnar 08—16.45 e.h. Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Ritari — 3460“. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúös- fjarðar. Æskilegar kennslugreinar: Stærö- fræði, eðlisfræöi, tónmennt, handmennt pilta, kennsla yngri barna. Gott húsnæöi á lágu veröi rétt við skólann. Nýtt skólahús. Góö vinnuskilyröi. Upplýsingar gefur skólast jóri í síma 97-5159. | raðauglýsingar —raðauglýsingar — raöauglýsingar Scania bíll til sölu Til sölu mjög góöur Scania LB81 árg. 1980. Selst meö flutningakassa eða á grind. Upplýsingar hjá ísarn hf., Skógarhlíö 10, sími 20720. frmnv h.f. 0 Til sölu Mercedes Benz Auglýsum fyrir viðskiptavin okkar Mercedes Benz 190E, árg. 1983. Ekinn 26 þús. km., silfurgrár, metalik. Plussáklæöi, sjálfskipting, central-læsingar, útvarp o.m.fl. Veröhug- mynd 990 þús. Uppl síma 19550. Ræsir hf. Sjávarafurðir Lítiö framleiðslufyrirtæki sem vinnur úr sjáv- arfangi til sölu. Fyrirtækiö er staösett á höf- uðborgarsvæðinu. Husnæöi tryggt lágmark 2V2 ár. Rekstrarafkoma góö. Sérstaklega áhugavert fyrir t.d. fiskverkendur, útgerö eöa fiskiðnaö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „S — 2912“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.