Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 38

Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Tækniteiknarar Fyrir einn af viöskiptavinum okkar leitum viö aö tækniteiknara. Viö leitum aö röskum og liprum starfsmanni, sem er reiöubúinn aö takast á viö fjölbreytt verkefni. Starfsreynsla á teiknistofu er æskileg. í boöi er fjölbreytt og krefjandi starf hjá stóru og traustu fyrirtæki í Reykjavík, meö góðri starfsaöstööu á vel búinni teiknistofu. Viö- komandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknareyðuböö liggja frammi á skrifstofu okkar og eru þar gefnar frekari upplýsingar um starfið. Umsóknum sé skilaö fyrir 15. júní nk. á skrifstofu okkar. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aöstoð vtö: stjórnstúpulag — Áætlanagerö — Hagreeölngu — Fjárfestingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerti — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæöingu — Qeeöamál o.tl. Verslunarstjóri í ísbúð Viljum ráöa góöa stúlku til vinnu í nýrri ísbúö sem verið er aö opna í hjarta borgarinnar. Viökomandi þarf að sjá um daglegan rekstur verslunarinnar og er því æskilegt aö hún hafi góöa reynslu á því sviöi. Góð laun í boöi fyrir rótta stúlku. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. eigi síðar en mánudaginn 10. júní nk. merkt: „ísbúð — Miðborg — 3974“. Húsgagnafram- leiðsla Við viljum ráða reglusama, vandvirka og ábyggilega starfsmenn í verksmiöju okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar eru veittar í verksmiöjunni Lág- múla 7, Reykjavík. éf/\ KRISTJÁn f áNWSIGGEIRSSOn Hf Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Um framtíðarstarf er aö ræöa fyrir duglega og geögóöa manneskju. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. júní merktar: „G — 2842“. Lagerstarf Röskur, áreiðanlegur starfskraftur óskast á húsgagnalager. Ákveöið viötalstíma í síma 81427. Atvinnurekendur athugið Röskur viðskiptafræðinemi á 2. ári óskar eftir sumarvinnu. Er öllu vanur. Sérlega góö bók- haldskunnátta, tölvuvanur og óhræddur viö yfirvinnu. Verkamannavinna kemur einnig til greina, sérstaklega ef mikil vinna er í boði. Upplýsingar í síma 651214. q íþróttamiðstöð Starfskraftur óskast aö íþróttamiöstöö Sel- tjarnarness. Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 21551 eöa á bæjarskrifstofu í síma 29088. Kennari — Hvolsvöllur Staöa íþróttakennara viö grunnskólann á Hvolsvelli er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar gefur Gísli Kristjánsson skólastjóri í síma 99-8212 og Ágúst Ingi Ólafsson formaöur skólanefndar í síma 99-8173. Skólanefnd. Byggingariðnfræði og iönrekstrarfræði Óska eftir góöri vinnu sem fyrst. Nýútskrifað- ur. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. júní merkt: „K — 11501700“. Vélstjóri 27 ára gamall vélstjóri óskar eftir vellaunuðu starfi til sjós eöa á landi. Uppl. í síma 45332 eftir kl. 18.00. Verkstjóri Fyrirtækið er verndaöur vinnustaöur. Verk- efni eru á sviöi rafeindatækni. Starfiö felst í daglegri verkstjórn og umsjón verkefna. Upplýsingar um starfiö gefur Einar Aðal- steinsson tæknifræöingur í síma 26700 á skrifstofutíma. Örtækni — Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavik. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður viö framhaldsskóla. Umsóknarfrestur til 25. júní. Vió Fjölbrautaskólann í Breiöholti, kennara- staöa í dönsku, ensku, eölisfræöi, félags- fræöi og tvær stöður í hjúkrunarfræöum. Við Fjölbrautaskólann á Akranesi, kennara- staöa í málmiönaöargreinum. Við Fjölbrautaskóla Garðabæjar, kennara- staöa í líffræöi og hálf kennarastaöa í spænsku. Við Menntaskólann að Laugarvatni, kenn- arastaöa í náttúrufræöum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Búsáhaldaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa í búsáhaldaverslun í sumar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júní nk. merkt: „Búsáhöld - 1597“. Ritari Erlent sendiráö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft nú þegar viö símavörslu. Þarf aö vera ensku- og sænskumælandi, og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Vinnutími 08.30—12.00 og einn dag vikunnar 08—16.45 e.h. Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Ritari — 3460“. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúös- fjarðar. Æskilegar kennslugreinar: Stærö- fræði, eðlisfræöi, tónmennt, handmennt pilta, kennsla yngri barna. Gott húsnæöi á lágu veröi rétt við skólann. Nýtt skólahús. Góö vinnuskilyröi. Upplýsingar gefur skólast jóri í síma 97-5159. | raðauglýsingar —raðauglýsingar — raöauglýsingar Scania bíll til sölu Til sölu mjög góöur Scania LB81 árg. 1980. Selst meö flutningakassa eða á grind. Upplýsingar hjá ísarn hf., Skógarhlíö 10, sími 20720. frmnv h.f. 0 Til sölu Mercedes Benz Auglýsum fyrir viðskiptavin okkar Mercedes Benz 190E, árg. 1983. Ekinn 26 þús. km., silfurgrár, metalik. Plussáklæöi, sjálfskipting, central-læsingar, útvarp o.m.fl. Veröhug- mynd 990 þús. Uppl síma 19550. Ræsir hf. Sjávarafurðir Lítiö framleiðslufyrirtæki sem vinnur úr sjáv- arfangi til sölu. Fyrirtækiö er staösett á höf- uðborgarsvæðinu. Husnæöi tryggt lágmark 2V2 ár. Rekstrarafkoma góö. Sérstaklega áhugavert fyrir t.d. fiskverkendur, útgerö eöa fiskiðnaö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „S — 2912“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.