Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 9 mmm-isnitm Á verðbréfamarkaði hafa á síðustu 12 mánuðum fengist 14-18% vextir umfram lánskjaravísitölu En sá galli er á gjöf Njarðar að til að fá þessa vexti (sem tvöfalda sparifé á 4-5 árum umfram hækkun lánskjaravísitölu) þarf stórar upphæðir, þekkingu og getu til að taka nokkra áhættu. Einingaskuldabréfin, sem Kaupþing hf. hefur til sölu, eru lausn á þessum vanda. Með þeim er safnað saman í einn pott litlum og stórum upphæðum og fyrir þær stóru upphæðir sem þannig myndast kaupa sérfræðingar okkar verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf með bestu ávöxtun og góðri dreifingu á áhættu. Verðmæti keyptra skuldabréfa er jafnt og skuldin við eigendur einingaskuldabréf- anna. bannig hækka einingaskuldabréfin eins og keyptu bréfin og eigendur þeirra njóta háu vaxtanna og verðtryggingar- innar. □ Innlausn: Einingaskuldabréfin má innleysa með eins til tveggja daga fyrirvara við eðlilegar aðstæður. Kynntu þér reglur um innlausn! □Upphæð: Kaupa má fyrir hvaða upp- hæð sem er, en þó er ekki ráðlegt að kaupa fyrir minni upphæð en kr. 3.000 vegna 120 kr. kostnaðar. □Binditími: Vegna 2% innlausnar- gjalds er ekki ráðlegt að binda fé í skemmri tíma en 6 mánuði. □ Kaup: Mjög auðvelt er að kaupa einingaskuldabréf. Sendu strikaða ávísun stílaða á Kaupþing hf. með þeirri upphæð sem þú ætlar að kaupa fyrir, og taktu fram í bréfinu nafn þitt, nafnnúmerog heimilisfang. ATH! Mjór er mikils vísir. Byrjaðu að spara strax í dag. Safnaðu einingum. Sparaðu og iáttu vextina vinna. Gengi einingaskuldabréfa (verð einnar einii daga: 10.-17. mai 1.000 kr. 20. maí 1.012 kr. 21.mai 1.014 kr. 22. mai 1.015 kr. 23. mai 1.016 kr. 24. mai 1.017 kr. 28. mai 1.021 kr. 29. maí 1.023 kr. 30. maí 1.024 kr. 3. juní 1.029 kr. 4. júni 1.030 kr. 5. júni 1.030 kr. 6. júní 1.031 kr. ÁVÖXTIJNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR HLUTABRÉFS ER KR. 6.589 PANN 6. júní!985 (M V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS). \VO\ l l N \KKí I \<;ll> III- >\ KSIT \ I KIIKKI I \SJOIH KINS \ ISI \SI)I /\ jÍ?33 KAUPÞING HF Vinstrisinnar í Grikklandi og Reykjavík í Staksteinum í dag er drepiö á fögnuö alþýðubandalagsmannarog krata yfir sigri vinstrisinna í Grikklandi. Enn á ný er hafið kapphlaup um það hér á landi hvort „sósíalistar" eða „jafnaöarmenn” náöu meirihluta á þinginu í Aþenu. Vinstrisinnar í Reykjavík eru á hinn bóginn sammála um aö lýðræöi sé á undanhaldi í höfuöborginni, af því að þeir þurfa aö fræöast um borgarmál í Morgunblaöinu. Um þaö mál er fjallaö í síöari hluta Staksteina. Að sigra í útlöndum Alþýðubandalagið á mjög undir högg að saekja ( stjórnmálaumneðum hér á landi og einnig meðal al- mennings ef marka má skoöanakannanir. Af þess- um sökum hafa forystu- menn flokksins og mál- gagn hans yfir lithi að gleðjast á innlendum vett- vangi. Hins vegar má ráða það af viöbrögðum alþýðu- bandalagsmanna við kosn- ingaúrslitunum í Grikk- landi um helgina, að þeir telja sig hafa unnið góðan sigur þar í landi, eftir að Andreas Papandreou hélt velli, þótt hann tapaði þrettán þingsætum. Frá því er skýrt ( Þjóð- viljanum ( fýrradag, aö Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, hafí sent Papandreou „hjart- anlegar" hamingjuóskir með „sögulegan sigur, sem mun efla lýðrsðis- og frið- aröfl hvarvetna í heimin- um“. Og Svavar lætur þess einnig getið að „íslenskir sósíalistar" samfagni með grisku þjóöinni. A forsíðu Alþýðublaðsins er á hinn bóginn rctt um „kratasig- ur“ ( Grikklandi og þar á bc taia menn um að , Jafn- aðarmenn" hafi unnið stór- sigur undir forystu And- reasar Papandreou. A(- þýðublaöið segir ekki frá því að skeyti hafí verið sent frá Jóni Baldvin Hanni- balssyni til Aþenu. Margt bendir þó til þess að Pap- andreou komist ( svipaða aðstöðu og Francois Mitt- errand, Frakklandsforseti, sem fékk skeyti bcði frá Alþýðuflokknum og Al- þýðu bandalaginu, þegar hann náði forsetakjöri á sínum tíma. Skeytasendingar forvíg- ismanna Alþýðubandalags- ins til jafnaðarmanna eða sósialista tengjast vanga- veltum innan flokksins um það, hvort hann eigi að ger- ast aöili að Alþjóðasam- bandi sósíalista, þar sem íslenskir kratar hafa verið einu fulltrúar íslands. Þcr fréttir bárust frá lands- fundi norskra jafnaðar- manna fyrir nokkrum vik- um, að Alþýðubandalagið vcri að íhuga aðild að al- þjóðasambandinu. Einar Olgeirsson snerist önd- verður gegn ölhim slíkum hugmyndum hér á síðum Morgunblaðsins og taldi þcr bera vott um litla söguþekkingu arftaka Kommúnistaflokks íslands ( forystusveit Alþýðu- bandalagsins. „Sigur sósíalista í Grikk- landi er sigur allra sósíal- istaT* segir Þjóðviljinn ( forystugrein á þriðjudag- inn. Nú er það spurningin, hvort Papandreou er „sósí- alisti" eða .Jafnaðarmað- ur“? Hvernig vcri að Málfundafélag félags- hyggjufólks tcki málið fyrir á fundi? Sérkennilegt einræði Eins og lesendum ctti að vera kunnugt telja borg- arfuUtrúar í vinstri minni- hhitanum sér hafa verið freklega misboðið með þv(, að einhverjir þeirra þurftu að lesa um það i Morgun- blaðinu, að Davíð Odds- son, borgarstjóri, vUI láta kanna, hvort hagkvcmt sé að stofna til samvinnu ( einhverri mynd milli Bcj- arútgerðar Reykjavíkur (BÚR) og ísbjarnarins. Hafa aUir borgarfulltrúar ( minnihhitanum undirritað kvörtunartUkynningu af þessu tilefni og sent hana fjölmiðhim. Þar er ekki tekið efnislega á málum eins og Davíð Oddsson hefúr réttilega sagt en sameinast um orðalag eins og það að borgarstjóri hafí gerst sekur um „hundsun á öllum lýðrcðishefðum" með þvf að skýra borgar- búum frá áformum sinum ( þessu efni í hinni furðulegu tU- kynningu borgarfulltrúa vinstrisinna kemur þó fram, að borgarstjóri hafí sent borgarráðsfulltrúum vinstrisinna bréf um sama efni og skýrt var fiá ( frétt Morgunbiaðsins um „sömu helgi og fréttin ( Morgunblaðinu birtist" — en þetta var um hvíta- sunnuhelgina. Og borgar- fuUtrúarnir draga „ekki ( efa formlega heimild borg- arstjóra til þess að hafa framkvcði í vidrcðum sem þessum“. — Reiði vinstri- sinnanna byggist sem sé einvörðungu á þvi, að sum- ir þeirra að minnsta kosti „urðu" að lesa um mál þetta ( Morgunblaðinu um leið og aðrir Reylrvíkingar og landsmenn alUr. Alþýðublaðið dregur þá álvktun af þessu máli að það sé „enn eitt dcmið um einrcðistilhneigingar nú- verandi borgarstjóra, og dcmigert um þau ólýðrcð- islegu vinnubrögð, sem tiðkast hafa frá því að nú- verandi borgarstjóm komst til valda." Stóryrði vinstrisinna stangast á við allar hefð- bundnar skUgreiningar á stjómarháttum einrcðis- herra. Síst af ölhi telja þeir sér skyh að skýra almenn- ingi frá áformum sínum, hið fyrsta sem þeir gera er að skrúfa fyrir frjálsa fjöl- miðlun og setja á fót stranga ritskoðun. Þeir vilja geta ráðskast með hag þegnanna f kyrrþey og framfylgja síðan vilja sín- um með valdboði. Starfs- hcttir Davíðs Oddssonar era allt aðrir (því máli sem hér um rcðir. Hann skýrir opinberlega frá hugmynd- um sfnum ( vandasömu máli, svo að hver og einn geti myndað sér skoðun á þvf þegar á framstigi. /Etli vinstrisinnarnir að sann- fcra Reykvíkinga um að þessir starfshcttir séu í andstöðu við lýðrcði verða þeir að minnsta kosti að rökstyðja mál sitt með öðru en innantómum slag- orðum. Poppe- loftþjöppur t Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærð- um og styrkleikum, með eða án raf-, Bensín- eða Diesel- mótórs. Vesturgötu 16. Sími 14680. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! T5»iHamai.ka2uiinn. MERCEDES 8ENZ 280S 1978 Rlar ekinn 110 þús. 8 cyL, s)álfskiptur, ut varp, segulband. Verö 690 þús. Mazda 929 Station 1982 Grásans, ekinn aöeins 38 þ. km. Sjállsk m/öilu Fallegur einkabíll. Verö 380 þús. DATSUN CHERRY 1981 Ekinn 49 þús. Verö 195 þús. SAAB 99 GLI 1981 Eklnn 60 þus. Verö 315 þús. LAPPLANDER YFIRBYGGDUR 12 manna, ekinn 11 þús. Verö 580 þús. VOLVO 244 GL 1979 Sjálfsk. m/öllu. Verö 265 þús. TOYOTA Hl LUX 1982 YFIRBYGGÐUR Fallegur jeppí. Veró 520 þús. SUBARU 4x4 SEDAN 1980 Blásanseraöur. eklnr aðeins 90 þúa km. Utvarp/segulhand 2 dekk,agar>gar Bili i sérflokkt Verö kr. 270 þút. TOYOTA COROLLA GT TWIN CAM 16 1984 Rauöur, ekinn 16 þús. 1600 vél. 16 ventlar, 5 girar, splittaö drif. Veró 530 þús. NISSAN MICRA 1984 Ekinn 20 þús. Verö 280 þús. LADA SPORT 1980 Eklnn aöeins 42 þús. Verö 195 þús SUZUKI PICK-UP YFIRBYGGOUR 1985 Ekinn 6 þús. Veró 480 þús. CHEROKEE 1979 Eklnn 40 þús. Verö 530 þús. Mikil saia Vantar nýiega bila á staöinn. Golt sýn- ingarsvteöi í hjarla borgarinnar. Vandaður aportbíll Toyota Ceiica 1500 ST 1981. Rauður 5 gira. Peugeot 504 Pick-up 1982 Ekinn aöeins 18 þús. m/Sun Mne-Feroa- húsi. Svefnpláss 1. 4. Eldavel, vaskur, miö- stðö o fl Úrvals bill Verö kr. 495 þús. I DaihatiL Charade TS 1964 Grasans 5 gira, ekinn 9 þus. Sen-, nýr bili. Verö kr. 320 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.