Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 8

Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 í DAG er fimmtudagur 6. júní, FARDAGAR, 157. dag- ur ársins 1985. SJÖUNDA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.40 og síö- degisflóð kl. 21.04. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.44. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 4.25. (Almanak Háskólans.) Kenn oss að telja daga vora, aö vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. 90,12.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1 famunn, 5 til, 6 sjá um, 9 vel, 10 fþróttafélag, 11 sam- hljóAar, 12 húadýr, 13 eldQall, 15 apfra, 17 veóurfarió. tóÐRÉTT: — 1 riturlegt, 2 scgur, 3 akel, 4 f hirkju, 7 ferskt, 8 táaa, 12 ÓTÍId, 14 miakunu, 16 flmn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bolt, 5 játa, 6 stór, 7 MM, 8 totta, 11 af, 12 ost, 14 nagg, 16 argaóu. LOÐRÉTT: - 1 hánetana. 2 Ijótt, 3 tár, 4 barm, 7 mas, 9 ofar, 10 toga, 13 tau, 15 gg. Krskkar í Stykkishólmi hafa rerió ötul rið að leggja sitt af mörkum til nýbyggingar sjúkrahússins þar og hafa m.a. efnt til hhitaveltu. Þessir ungu Hólmarar efndu til hlutaveltu og söfnuðust þar rúmlega 2530 krónur. Krakkarnir heita: Kristján E. Pálsson, Bjarndís Emilsdóttir, Símon B. Hjaltalín, Þorbjörn G. Ólafsson og Guðný Pálsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA P ára afmæli. I dag, 6. Uil júní, er sextíu og fimm ára frú Kristín Kríst- jánsdóttir, Rauðagerði 63 hér í borg. FRÉTTIR VEÐURATHUGUNARSTÖÐV- AR á Norðurlandi mældu frost í fyrrinótt. Á Staðarbóli, þar sem það mældist mest, fór það niður í 5 stig. Vægt frost mældist einn- ig á Mánárbakka, á Sauðanesi og í Strandhöfn. Hér í Reykjavík fór hitinn niður f fjögur stig f kyrru og björtu veðri. Heita má að úrkomulaust hafi verið á landinu í fyrrinótt. Þessi nótt, f fyrrasumar, var hlýjasta nóttin sem komið hafði á sumrinu hér í Rvík. Var þá 11 stiga hiti. Snemma í gærmorgun var hitinn í bæjunum í Skandinavíu 8 stig. í Nuuk á Grænlandi var 5 stiga hiti og vestur í Frobisher Bay í Kanada var hitinn 4 stig. ÖLFUS apótek í Hveragerði mun að því er 9egir í Lögbirt- HEIMILISDÝR ÞESSl köttur, sem er hvitur og rauðflekkóttur, týndist á laug- ardagskvöldið var, er heimilis- fólkið var að flytja vestan af Víðimel hér í Vesturbænum upp í Seláshverfi, Þingás 29. Kisi er eyrnamerktur nr. 5018 og var auk þess með gráa háls- ól. Síminn á heimilinu er 71473 og er heitið fundarlaun- um fyrir köttinn. ingablaðinu f tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu taka til starfa hinn 1. ágúst næstkomandi. Hefur forseti íslands veitt Jó- hannesi Finni Skaftasyni lektor lyfsöluleyfið frá og með 1. ág- úst nk. að telja. HEILSUGÆSLULÆKNIR í Vík í Mýrdal. I Lögbirtingi er einnig tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu um skipan heilsugæslulæknis f Vík í Mýrdal. Hefur ráðuneyt- ið skipað Sigurgeir Má Jensson lækni. Mun hann taka til starfa hinn 1. september næstkomandi. HÚSMÆÐRAORLOF Kópa- vogs verður á þessu sumri f héraðsskólanum á Laugar- vatni dagana 8. til 14. júlf. Þessar konur gefa nánari uppl.: Steinunn f sima 42365, Jóhanna sfmi 40725, Helga sími 40689, Katrfn sfmi 40576 eða Sæunn í síma 41352. ÚTIMARKAÐUR verður á Lækjartorgi á morgun, föstu- dag, á vegum Átthagasamtaka Héraðsmanna og hefst hann kl. 10. FÉLAGSSTARF aldraðra f Kópavogi efnir til kirkjuferðar til Skálholts næstkomandi sunnudag, 9. júní. Lagt verður af stað frá Fannborg 1 klukk- an 12 á hádegi. Nánari uppl. um kirkjuferðina veittar f síma 43400 eða 46611. ÍJTIMARKAÐUR verður á morgun, föstudag, á vegum Kvenfél. Fríkirkjtinnar f Reykjavík við kirkjuna og hefst kl. 9. Konurnar taka á móti kökum og markaðsvarn- ingi í dag, fimmtudag, við kirkjuna, eftir kl. 17. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Reykja- foss að utan til Reykjavíkur- hafnar. I gær lagði Hvassafell af stað til útlanda og leigu- skipið Jan fór aftur áleiðis til útlanda. KvMd-, nætur- og holgídagaþjónusta apótekanna f Reykjavik dagana 1. júni til 7. júni að báöum dögum meötöldum er i Reykjavíkur apötaki. Auk þess er Borg- arapótak opiö tll kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema aunnudaga. Læknaatotur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö Inkni á Göngudaild Landepitalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 siml 29000. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sötarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Óruamiaaógeröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskírteinl. Neyðarvakt Tannlæknaféf. iatenda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. AkureyrL Uppl um lækna- og apóteksvakt í stmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabæn Heilsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes siml 51100. Koflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag III fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæskjstöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Setfoaa: SeHoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 é hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er optö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf. Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjóf og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbefdi i heimahúaum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-tólagið. Skógarhliö 8. Opiö þriðjud kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló, Siðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasl. Vogur 81615/84443. Skritalofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú vló áfengisvandamál aó striða. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sátfræóistöðin: Ráögjöf í sálfraeöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgluaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stetnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í slefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöidfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A AHir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknariimi tyrir teður kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunarlækningadeild Landspiulans Hálúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsnsésdsiid: Mánu- daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndarstðóin: Kl. 14 III kl. 19. - FæðingsrhsimiN Rsykjsvikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KlsppsspiUU: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlókadsUd: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópsvogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum — Vifilsslaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóeefsspítali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomutagi. Sjúkrahús Ksflsvikurtæknts- hérsós og heilsugæzlustöóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT VaktpjónusU. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbékasafn fsUnds: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna hetmlána) sömu daga kl. 13—16. HéskóUbókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni. simi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Sfofnun Áma Magnússonar: Handritasýnlng opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. LisUaatn IsUnds: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavikur: Aóafsafn — Utlánsdeild. ÞinghoHsátrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aöatmafn — lestrarsalur, Þingholtsstræt! 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—agust. Aöalsafn — sérútián Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Baskur lánaöar skipum og stofnunum. Sétheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. égúst. Bókin hetm — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvalUsatn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrtr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna hústð: Bókasafniö 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrfmtaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vtö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LisUsatn Einara Jónssonan Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jáns Sigurðmsonar i Kaupmannahðtn er opiö miö- vikudaga til töstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaðtn Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræötstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 98-21840. Slgluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhofti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sðiu er hætt. Þá hata gestir 30 min. til umráöa Varmárlaug i Mosfeflsavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A lauflardðgum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—fösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.