Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | \^húsnæöT: f / boöi í *. ««Á .<—A— J í Hlíðunum Stór 3ja herb. ibúö i Hlíöunum laus tll leigu strax. Uppl. í sima 18092 eftir kl. 18.00. VESOBWÉFAMAHKADUB HUSI VERSLUNARINNAR 8. HÆD KAUP OG SALA VEOSKULDABAÉFA SlMATlMI KL. 10—12 OQ 15—17 Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Heimilishjálp Starfskraftur óskast 1—2 daga i viku i einbýlishús í Vesturbæn- um. Vinnutími eftlr samkomu- lagi. Upplýsingar i sima 20625 kl. 9—11 f.h. næstu daga. Frímerki Ég sel frímerki til ágóða fyrir Sjó- mannskirkjuna, en vantar island, Færeyjar og Grænland. Ég væri þess vegna þakklátur fyrir aö fá notuö frimerkl (úrklippur) til stuönings þessa góöa málefnis. H. Jakobsen, Dronningensgade 30, 9800 Hjörring, Danmark. Almenn samkoma í Þribúöum Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitnis- buröir. Ræöumenn Hulda Sigur- björnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. $1 UTIVISTARFERÐ.IR Helgarferðir 7.—9. júní Þórsmörk. Mjög góö gistiaö- staöa i Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Vestmannaeyjar. Gönguferöir um Heimaey. Svefnpokagisting. Helgin 14.—17. júní 1. Þórsmörk. 2. Höfóabrekku- afróttur. Hrikalegt svæöi innaf Mýrdal. 3. Skaftafell — Öræfi. Möguleiki 1 á snjóbilaferö á Vatnajökul. 4. Skattafell — Óræfajökull. Sumarleyfisferð é Látrabjarg 4 dagar (14.—17. júnO- Siglt yfir Breiöafjörö. Fariö um Látra- bjarg, Rauöasand. Baröaströnd og víöar. Básar f Þórsmörk er staður fjöl- skykfunnar. Dveljiö hálfa eöa heila viku í skála Utivistar Þaö er ódýrasta sumarleyfiö. Miö- vikudagsferö 26. júní. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6A. símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 9. júní: Útivistardagur fjölskyldunnar: Afmæliaferöir á Keili. Kl. 10.30 Vigdísarvellir — Sels- vellir — Keilir. Verö 300 kr. Kl. 13.00 Keilir — Keilisbörn og ganga kringum Keili. Þetta er aöal fjölskytduferöin. Verö 250 kr. Fitt f. börn m. fullorönum. Nú er tækifæriö aö kynnast hollri útivist og gönguferöum meö Útl- vist. Að lokinni göngu veröur boðið upp á kakó og kex og lagió tekið. Þátttakendur fá af- mælisferðakort og merki Utivist- ar til minningar um feröina. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, vestanveröu, (i Hafnarfiröi v. klrkjug.). Afmælishátfð f Þórsmörk helg- ina 21.—23. júní. Fjölbreytt dagskrá. Tilvalin fjölskylduferö. Pantiö timanlega. Sjáumst. Útivist Samkoma sem vera átti i Frikirkjunni fellur niöur af óviöráöanlegum ástæö- um. Viö viljum minna á samveru fyrir starfsmenn og vini UFMH laugardag kl. 20.30 i Stakkholti 3. Ungt fólk meö hlut- verk. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræöisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnír. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 9. júní 1. Kl. 10.00 Svartagil-Leggja- brjótur-Brynjudalur Ekiö til Þingvalla og gengiö þaö- an. Verö kr. 500. Fararstjóri: Árni Björnsson 2. Kl. 13.00. Brynjudalur — Þrengsli. Gengiö frá Ingunnarstööum, meöfram Brynjudalsá i Þrengsli. Verö kr. 400. Fararstjórl: Þórunn Þóróardóttir. Miövikudag 12. júní kl. 20.00. er sióasta gróöurræktarferöin i Heiömörk. Okeypis ferö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Almennur landsfundur Samtaka um jafnrétti miili iandshluta veröur haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 8. og 9. júní. Þar verður mótuö uppbygging og stefna samtakanna. Til þingsins er boðið öllum félögum samtakanna og öllum sem áhuga hafa á aö kynna sér starfið og ganga í samtökin. Uppl. gefa Magnús Kristinsson, símar 96-23858 og 23996, Pétur Valdimars- son, sími 96-26326 og Örn Björnsson, sími 95-1988. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7 9 - 210 Garöabæ - S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir haustönn 1985 stendur nú yfir. Boðiö er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: ED - EÖHstraðibraut FÉ - Fátagsfræðabrsut F1 - Fiakvinnalubraut F2 - Fiskvinnslubraut FJ - Fjðimiðtabraut H2 - HsilaugaMlubraul 2 H4 - HsHaugaaslubraut 4 Í2 - Iþróttabraut 2 U - iþróttabraut 4 LS - Latlnu- og sðgubraut MA - Máiabraut NÁ - Náttúrufraöabraut TÖ - Tónliatarbraut Tl - Taknibraut TIE - Taaknifraóibraut (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (f árs nám)Bókleg undlrbúningsmenntun fyrir nám í flskión. (2 ára nám)Bókleg undlrbúningsmenntun fyrir nám í fisktækni. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Bóklegt nám sjúkraliða. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófl. (2 ára nám)Undirbúningur undir frekara íþróttanám. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi iýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófl. (4 ára nám) Námi lýkur meö studentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Aöfararnám aö námsbrautum i tæknifræöi í tækniskólum. T4 - Tötvufraaói - vióakiptabraut 4 U2 - Uppaidiabraut 2 U4 - Uppaidiabraut 4 V2 - Vióakiptabraut 2 V4 - Vióakiptabraut 4 (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdenfsprófi. (2 ára nám) Undirbúningur fyrtr fósturnám. (4 ára nám) Námi lýkur meö studentsprófi. (2 ára nám) Námi lýkur meö verskinarprófi. (4 ára nám) Náml lýkur meö stúdentsprófi. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7—9, 210 Garöabœ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00— 16.00, sími 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengiö send umsóknareyöublöö. Innritun stendur til 6. júní nk. Skólameistari er til viðtals alla virka daga kl. 9.00— 12.00. Skólameistari Bifreiöaskoðun á ísafirði og í ísafjarðarsýslu 1985 Aöalskoóun bifreióa á isafiröi fór fram 1. mars til 19. apríl 1985. Aóalskoöun og endurskoöun bifrelöa i isafjaröarsýslu og endurskoö- un á ísafiröi fer fram sem hér segir: Aöalskoöun í Súðavík tt. og 12. júní Skoöaö veröur aö Nesvegi 5 frá kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00—16.00. Aöalskoðun é Þingeyri 18., 19. og 20. júni. Skoöaö veröur viö Stefánsbúö frá kl. 10.00—12.00 og kl. 13.00—17.00. Aðalskoöun aö Núpi, Dýrafirði fyrir Mýrahrepp 21. júni. Skoöaö veröur aö Núpi frá kl. 10.00—12.00 og kl. 13.00—16.00. Aöalskoöun aö Hrafnaeyri fyrir Auökúluhrepp 22. júnf. Skoöaö veröur aö Hrafnseyri frá kl. 13.00—16.00. Aðalakoöun á Fialayri fyrir Flateyrar- og Mosvallahrepp 24., 25. og 26. júni. Skoöaö veröur viö hafnarvoglna á Flateyri frá kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00—16.00. Aöalskoðun á Suðureyri 1., 2. og 3. júlí. Skoöaö veröur viö hafnarkantinn viö Freyju hf. frá kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00—16.00. Aðalskoðun í ísafjarðardjúpi: 16. júli: í Ögri fyrir ögurhrepp frá kl. 10.00—12.00. Viö Djúp- mannabúö frá kl. 14.00—16.00 fyrir Mjóafjörö og Reykjafjaröarhrepp. 17. júU: i Reykjanesi fyrir Reykjafjaröarhrepp frá ki. 9.00—12.00. Arngeröareyri fyrir Nauteyrarhrepp frá kl. 15.00. 18. júlf: Að Bæjum lyrir Snæfjallahrepp frá kl. 11.00—14.00. Aö Melgraseyri fyrir Nauteyrarhrepp frá kl. 15.00. Aöalskoöun lýkur 18. júlí 1985. Endurskoðun á iaaHrði 27. og 28. júní, 4., 5., 10., 11., 12., 19. og 26. júlí á venjulegum akrifatofutfma. Endurskoðun í Súðavik 15. júlí kl. 10.00—16.00. Endurskoðun á Þingoyri 22. júli kl. 10.00—16.00. Endurskoðun á Núpi 23. júlí kl. 13.00—10.00. Endurskoðun á Flatayri 24. júli kl. 10.00—16.00. Endurskoöun á Suðureyri 25. júlí kl. 10.00—16.00. Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskirteini og skilríki fyrir greiöslu bifreiöaskafts og pungaskatts skv. mæli auk iögboöinn- ar vátryggingar og skoöunargjalds. I skráningarskirteini skal vera áritun um þaö aö aöalljós bifreióar hafi veriö stillt eftir 31. október 1984. Vanrsaki einhver aö koma meö bifretö sina til skoöunar á auglýstum tima veröur hann látinn sæta sektum skv. umferöarlögum og bifreiö hans tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. 4. júni 1985 Bæjarfógelinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hatstein. Laxveiðileyfi Nokkrir veiðidagar í lítilli, fallegri og fengsælli laxveiöiá á Snæfellsnesi eru lausir. Veitt er á tvær stangir og kostar stangardagurinn 5000 kr. Upplýsingar í síma 36262 frá kl. 2—5 og 73886 eftir kl. 9 á kvöldin. Veiðivötn á Landmannaafrétti veröa opnuð fimmtudaginn 20. júní. Sala veiöileyfa í Skaröi, Landmannahreppi. Pönt- unum veitt móttaka í síma 99-5580 milli kl. 15.00 og 19.00. Stjórnin. Menntaskólinn á ísafiröi, pósthólf 97,400 ísafirði — Innritun nemenda sem hefja nám viö Menntaskólann á ísafiröi haustiö 1985 fer nú fram. Tekiö verö- ur viö umsóknum um eftirtaliö nám: Almennt bóknám menntaskóla 1. ár (4ra ára nám til stúdentsprófs á eðlisfræöibraut, mála- og samfélagsbraut og náttúrufræöibraut). Nám á viðskiptabraut til stúdentsprófs (eftir 2ja ára nám er tekiö verzlunarpróf en síöan má halda áfram). Nám á 4ra ára tónlistarbraut. Nám á 1. námsári öldungadeildar. Umsóknir, þar á meöal um dvöl a heimavist, skulu sendar skrifstofu menntaskólans fyrir 12. júní nk. ásamt afriti af prófskírteini úr grunnskóla. Bent skal á aö fornám framhalds- skólanáms fer fram á vegum lönskólans á ísafiröi. Skólameistari. tilboö — útboö Tilboð óskast í tréverk, þ.e. þétting svalahandriöa svo og skiptingu svala í eignahluta, i Fjölbýiishúsinu Dvergabakka 2-20. Upplýsingar í síma 76083 e.kl. 18.00 til 9. þessa mán. □ BRUIIHBálHfáBCbUHS Laugavegur 103 105 ReykjavlK Slmi 26055 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir er skemmtst hafa í umferöaróhöppum. Ford Fiesta 1000 árg. 1985. Mitsubishi L-300 árg. 1983. Mitsubishi Tredia GLS árg. 1983. Volvo 244 GL árg. 1982. Volvo 244 GL árg. 1979. Toyota Carina Lyft Back árg. 1982. B.M.W 316 árg. 1981. Daihatsu Charade árg. 1980. Lada 1300 S árg. 1982. Lada 1500 st. árg. 1981. Wartburg árg. 1980. Einnig Kawasaki GPC 750 bifhjól árg. 1982. Bifreiðirnar veröa til sýnis að Smiöjuvegi 1, Kópavogi, laugardaginn 8. júní nk. kl. 13.00-17.00 e.h. Tilboöum sé skilaö til aöalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. júní nk. Brunabótafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.