Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 29 Grikkland: Ráðherrum lands- ins fækkað úr 52 í 18 Aþenn, 5. júní. AP. NÝ rík isstjórn Andreasar Pap- andreou í Krikklandi vann í dag embættiseið í viðurvist Seraphik erkibiskups, sem er yfirmaður grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. í stjórninni eru átján ráðherrar, þar af fjórir aðstoðarráðherrar. Stjórnin hélt fyrsta fund sinn að iokinni emb- ættistökunni. Papandreou verður varnarmála- ráðherra ásamt með forsætisráð- herraembættinu. Hann fer einnig með málefni Norður-Grikklands. Ráðherrar í fyrri stjórn að með- töldum aðstoðarráðherrum voru 52, en eitt af kosningaloforðum Papandreous var að þeim yrði fækkað og hefur forsætisráðherr- ann augljóslega talið nauðsynlegt að bíða ekki með þær efndir. „Við erum að leggja grundvöll að öflugra starfi. Við þurfum að Veður víöa um heim Læg.t Hasst Akureyri 8 skýjaó Amsterdam 13 20 skýjaó Aþena 17 29 heióskírt Barcelona 21 mistur Berlín 16 30 skýjaó BrUssel 12 22 skýjaó Chicago 7 20 skýjaó Dubiin 8 18 rigning Fenayjar 26 skýjaó Frankfurt 16 29 rigning Genl 14 27 heióskírt Helsinki 5 10 skýjaó Hong Kong 26 29 rigning Jerúsalem 14 25 heióskirt Kaupm.hötn 17 25 heiðskirt Las Palmas 25 skýjaó Lissabon 14 20 rigning London 16 20 rigníng Los Angeles 16 26 heióskirt Luxemborg 22 skýjaó Malaga 26 skýjaó Mallorca 25 skýjaó Miami 26 36 heióskirt Montreal 8 18 skýjaó Moskva 3 14 skýjaó New York 17 26 skýjaó Osló 11 24 heiðskírt Paris 16 29 heióskirt Peking 20 29 skýjað Reykjavík 8 úrk. í gr. Rio da Janeiro 15 25 heióskírt Rómaborg 17 30 heióskírt Stokkhólmur 8 23 heiðskírt Sydney 9 15 heióskírt Tókýó 19 29 skýjaó Vínarborg 13 19 heióskírt Þórshöfn 6 skýjað leggja okkur meira fram,“ sagði talsmaður PASOK eftir fyrsta ríkisstjórnarfundinn. Nokkur hundruð manns söfnuð- ust saman við forsetahöllina með- an athöfnin fór fram og hrópuðu stuðningsyfirlýsingar við Pap- andreou og stefnu hans. Þegar öll atkvæði hafa nú verið talin er þingmannatalan PASOK 161, eða óbreytt frá því sem frá var skýrt. PASOK fékk 45,82 pró- sent atkvæða og Nýi demókrata- flokkurinn 40,84 prósent og 126 þingmenn. KKE, kommúnista- flokkur Grikklands á Moskvulín- unni, fékk 12 þingsæti og 9,89 pró- sent og Evrópukommúnistaflokk- urinn 1,86 prósent og eitt þing- sæti. Ioannis Haralambopoulos verð- ur áfram utanríkisráðherra og Nýju Delhf, 5. júní. AP. HIN opinbera fréttastofa Indlands skýrði frá því í dag, að í gær, þriðju- dag, hefði öryggislögregla og æstur skrfll sínhalesa ráðist á nokkur þorp tamfla á austurhluta Sri Lanka. Hefðu a.m.k. 80 tamflar verið drepn- ir og um 600 heimili tamfla verið brennd til kaldra kola. Fréttastofan sagði, að atburðir þessir hefðu átt sér stað skammt frá hafnarborginni Trincomalee. Ellefu þorp tamíla hefðu brennd til grunna og þrjú önnur jöfnuð við jörðu að hluta til. Fréttastofan sagði, að um 6.000 tamílar væru heimilislausir eftir þessa aðför og hefðust flestir þeirra við í skólum og guðshúsum. Um eitt þúsund manns flúðu til skógar. Heimildarmenn indversku fréttastofunnar segja, að margir sínhalesanna, sem ekki voru her- menn, hafi borið skotvopn, sem merkt voru stjórnarhernum. Vitað er að stjórnin á Sri Lanka lét óbreytta borgara úr hópi sín- halesa á austurhluta eyjarinnar fá skotvopn eftir að skæruliðar tam- íla stóðu þar fyrir hermdarverk- um. Andreas Papandreou Carolos Papolias fer með málefni er varða samskipti Grikkja við Bandaríkin og Tyrkland. Stjórnvöld í Colombo, höfuð- borg Sri Lanka, segjast ekki hafa haft neinar spurnir af ókyrrð á austurhluta eyjarinnar í gær. * ■ Islandsdeild CAUSA Inter- national stofn- uð hérlendis íslandsdeild CAUSA Internat- ional var stofnuð hérlendis fyrsta maí. Er tilgangur hreyfingarinnar að koma með hugmyndafræðilegt mótvægi gagnvart vaxandi áhrif- um marxisma-leninisma og leggur hún fram nýtt sjónarmið fyrir lýð- ræði og hinn frjálsa heim; heims- viðhorf sem er grundvallað á við- urkenningu á æðri mætti. CAUSA International starfar nú í 22 lönd- um og er Ólafur V. Sigurðsson formaður íslandsdeildar. Ofbeldisverk á Sri Lanka: Sex þúsund tamflar eru heimilislausir Anihal Cavaco Silva sem skyldi og síðustu mánuði hef- ur stjórnin óspart verið gagnrýnd vegna þessa. Samkvæmt portúgölsku stjórn- arskránni er það nú í verkahring Eanes forseta að leiða málið til lykta. Hann hefur um nokkra kosti að velja og þykir enginn sér- lega vænlegur. Hann getur sent þingmenn heim og efnt til nýrra kosninga. Hann getur fyrirskipað stjórninni að sitja áfram og hann getur skipað utanþingsstjórn. For- setinn hefur ekki látið uppskátt um til hverra ráða hann grípur, en samkvæmt heimildum í Lissabon í gær mun hann tregur til að efna til nýrra kosninga meðal annars vegna þess að hann hefur ekki endanlega gert upp hug sinn varð- andi áskoranir stuðningsmanna sinna um að hefja sjálfur þátttöku í stjórnmálum með stofnun nýs stjórnmálaflokks. Mario Soares vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um ákvörðun PSD, en talsmaður hans, Pedro Coelho, sagði að ákvörðun Sósíal- demókrata hefði ekki komið á óvart. Miðstjórn Sósíalistaflokks- ins hefur verið kölluð saman til fundar á miðvikudgskvöld til að ræða málin. Fréttamenn í Lissa- bon reyndu af mikilli ákefð að fá upplýsingar um hvenær vænta mætti tilkynningar frá forsetan- um, en það tókst ekki. Cavaco Silva sagði á áðurnefnd- um fréttamannafundi að flokkur sinn væri til dæmis afskaplega óánægður með það að Sósíalistar slægju því stöðugt á frest að láta fara fram atkvæðagreiðslu í þing- inu um umdeilt stjórnarfrumvarp er felur í sér eftirlit með leigumál- um. Einnig sagði hann að mikil andstaða væri innan flokks síns um tillögur varðandi kjördæma- breytingar, fjárfestingu, sparnað i opinberum rekstri og svo mætti lengi telja. Einnig er óánægja inn- an PDS með það að ekki hefur ver- ið sinnt mjög eindregnum hvatn- ingum hans um að skilað verði aftur landi sem var í einkaeign en var síðan afhent verkamönnum í Alentejo sumarið 1975 þegar áhrif kommúnista voru í hámarki. Að svo stöddu verður ekki séð hvernig þessi deila verður til lykta leidd. Aftur á móti gæti verið að Sósíaldemókrataflokkurinn í Portúgal hefði eignast skörulegri leiðtoga en um langa hríð hefur stjórnað á þeim bæ, þótt umdeild- ur sé. Texti: JÓHANNA KRISrTJÓNSDÓTTlR Cherokee Chief árg. 1979 Til sölu er bifreiöin Cherokee Chief árg. 1979, fyrst skrásett í júní 1981, ekin 22.000 mílur. Quadra-Track-drif, sjálfskipting, aflbremsur, vökva- og veltistýri, 8 cylindera vél. Útvarp meö Pioneer-segulbandi og CB-talstöö. Dráttarbeisli, sumar- og vetrardekk fylgja. Litur grásanseraöur. Bifreiöin er öll í mjög góöu ástandi. Skipti koma ekki til greina. Staögreiösluverö kr. 580.000. Til greina kemur hluti kaupverös í fasteignatryggöum skuldabrófum. Upplýsingar í síma 27677 kl. 9—18, á kvöldin í síma 18836. - Glæsíleg húsgögn frá I ítalir eru algjörir snillingar í hönnun húsgagna og því bjóðum við nú yfir 15 gerðir ítalskra borðstofu- ogeldhúshúsgagna í verslun okkar. Þú getur valið úrýmsum viðartegundum, s.s. svörtumaski, beyki eða eik. Borðin kosta frá 4.520 krónum og stólarnir frá 660 krónum. Sem sagt. .. .. á óumflýjanlega hagstæðu verði EID n*n Bláskógar Ármúla 8 - S: 686080 - 686244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.