Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 47 Sviffluga á Sandskeiöi. Svifflugmenn komnir á loft SUMARSTARF Svifflugfélags ís- lands er hafið fyrir nokkru. Þetta er 49. starfsár féiagsins. Starfsemi félagsins fer að venju fram á Sandskeiði, en þar hefur aðal- bækistöð félagsins verið frá upp- hafi. „Flugvertíðin" hefst yfirleitt í byrjun maí og stendur til sept- emberloka. Eftir 1. júní er flogið bæði á kvöldin og um helgar. Fé- iagið heldur uppi kennslu i svif- flugi og geta þeir sem áhuga hafa snúið sér til kennara félagsins á Sandskeiði og brugðið sér í reynsluflug. Öll aðstaða á Sandskeiði er mjög góð frá náttúrunnar hendi og á seinni árum hefur flugvöilur- inn og önnur aðstaða verið bætt verulega. Gott uppstreymi er við hlíðar Vífilfells og þar hafa flestir sunnlenskir svifflugmenn lært listina. Verkamannabústaðir: Fyrstu íbúðirnar í Ártúnsholti afhentar FYRSTU tvær íbúðirnar í 4. áfanga Verkamannabústaða í Reykjavík voru afhentar föstu- daginn 31. maí sl. I þessum áfanga, sem rís í Ártúnsholti, verða alls 137 íbúðir í raðhúsum og fjöibýlishúsum. Framkvæmdir hófust sumarið 1983 og er áætlað að allar íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar á þessu ári. Ibúð- irnar, sem eru tveggja, þriggja og fjögurra herbergja eru afhentar fullfrágengnar að innan og einnig eru lóð og bílastæði frágengin. Öilum íbúðunum hefur verið ráð- stafað. Það var Guðjón Jónsson, for- maður stjórnar Verkamannabú- staða í Reykjavík, sem afhenti hjónunum Jakobi Ævari Hilmars- syni og Kristínu Þorsteinsdóttur og Gísla Karel Eggertssyni og Steinunni Ásgeirsdóttur íbúðirnar við hátíðlega athöfn. Meðal við- staddra var Davíð Oddsson borg- arstjóri. Frá afhendingunni á fostudag. F.v. Jakob Ævar Hilmarsson, Steinunn Ás- geirsdóttir, Gísli Karel Eggertsson, Guðjón Jónsson, Krístín Þorsteinsdóttir og Davíð Oddsson. Flug og skip. Flug út, skipheim, skipút ogflugheim, eba eins og þú vilt. Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugleiðir bjóða nú enn einn ferðamöguleikann, - flug og skip. Við bjóðum þér að fljúga með Flugleiðum og sigla með Norrænu, hvort heldur þú vilt heiman eða heim. Þú gætir t.d. flogið innanlands, siglt út og flogið heim, eða flogið út og siglt heim. Möguleikarnir eru margir. Hafðu alla þína hentisemi. Flugið er fljótlegra, en skemmtisigling með Norrænu er óneitanlega freistandi. Dæmi um verð: Flogið frá Reykjavík til Osló Siglt frá Bergen til Seyðisfjarðar Flogið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur kr. 13.316.- Flug og skip, ánægjuleg tilbreyting á ferðamáta landsmanna. * beitið upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Ríkisins, Flugleiðum og ferðaskrifstofum. FRI Ferðaskrifstofa Ríkisins FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.