Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 41
MQRGUKBLADiq, FIMMTUDAGUfi 6. JÚNl 1985 Sparaksturs- keppni Bifreiða- íþróttaklúbbs Reykjavíkur og DV Bifreiðaíþróttaklúbbur Heykjavíkur og DV munu gangast fyrir sparaksturs- keppni fyrir bifreiðir nk. sunnudag, 9. júní. Keppnin er með nokkuð öðru sniði en aðrar slíkar því þátttak- endur verða eingöngu bifreiðaum- boðin. Keppendur aka 200 km leið sem er ákveðin fyrirfram og verða þeir að fylgja ákveðnum meðal- hraða sem fer eftir gæðum vegar- ins. Keppendum verður refsað ef tímaáætlun stenst ekki. Keppnisbifreiðir verða skoðaðar nákvæmlega áður en keppni hefst og gengið úr skugga um að þeim hafi ekki verið breytt. Einnig er lögð áhersla á að Aöalfundur Hafskips hf. verður haldinn á morgun, föstudag 7. júní í Súlnasal Hótels Sögu. Fundurinn hefst kl. 16:30. Stjóm Hafskips hf. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að hafa með sér aðgöngukort og atkvæðaseðla, sem send voru út með fundarboði. ist. Keppnin hefst við bensínstöð Skeljungs á Grjóthálsi kl. 14.00 á sunnudaginn. Bifreiðum verður skipt niður í flokka eftir eldsneytistegund og rúmmáli vélar. Flokkar verða sem hér segir: 1. flokkur bensín 0-1000 cc 2. - - 1001-1300 cc 3. - - 1301-1600 cc 4. - - 1601-2000 cc 5. - - 2001 cc og yfir 6. flokkur diesel 0-1300 cc 7. - - 1301-1600 8. - - 1601-2000 9. - - 2001 cc og yfir. (Úr frétUtilkynninKu.) haldið sé eðlilegum ferðahraða svo að sem raunhæfust niðurstaða fá- MffiKU SUMARHÚSIN Herzlich willkommen in Bayern! - segja Gerlinde og Horzt Roth, þýsku hjönin í sumarhúsunum í Oberall- gau. Einstök gestrisni og hlýtt viömót þýsku gestgjafanna skaþar heimilis- legt andrúmsloft á þessum frábæra orlofsstaö, og þeim til aðstoðar í sumar veröur íslensk stúlka, Rut Gylfadóttir. Oberallgau býöur upp á matsölu- $taö, bar, ölstofu, spilastofur (keilu- spil), saunabað, sólbaöslampa, heilsunudd tvisvar í viku, tennisvöll, innisundlaug, barnaleikvöll, reiö- hjólaleigu, hljómleika, grillveislur, skoöunarferöir, kvikmyndasýningar, barnagæslu, dans og margt fleira. Á svæðinu er verslun, sem selur allar nauösynjar. Mjólk, rúnnstykki og morgunblööin fær maöur á dyra- pallinum alla morgna. Örstutt er í smáborgina Missen-Wilhams, en þar er banki, fjölbreyttar verslanir, pósthús, hestaleiga og margt fleira. Oberallgau er í bæjersku sveit- inni með skógi vöxnum hlíöum, gam- aldags þorpi, væröarlegum kúm á beit og sumarblíðu. I boöi eru 131 íbúð, eins til fjögurra herbergja, þ.e.a.s. 2-6 manns í íbúö. í þeim eru öll heimilisþægindi fyrir kröfu- harðasta fólk, eldhús meö eldavél, ísskáp og borðbúnaði, baöherbergi eða sturtubaöi, rúmfatnaður og sími. Einnig er hægt aö fá hálft eða heilt fæði og fullkomna hótelþjónustu. Kynnist Oberallgau og Suöur- Þýskalandi. Njótið þess að „rúnta“ um sveitirnar eða yfir til Sviss, Liech- tenstein og Austurríkis. Flug, bílaleigubíll og gisting fyrir fjóra í íbúð. Dæmi um verð fyrir foreldra meðtvö börn, 2ja til 11 ára, í (búð: Frá kr. 13.385.- pr. mann. Brottför alla föstudaga. Leitið nánari uppl. í síma 28133. FERÐAMIÐSTÖDIIM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.