Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 41

Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 41
MQRGUKBLADiq, FIMMTUDAGUfi 6. JÚNl 1985 Sparaksturs- keppni Bifreiða- íþróttaklúbbs Reykjavíkur og DV Bifreiðaíþróttaklúbbur Heykjavíkur og DV munu gangast fyrir sparaksturs- keppni fyrir bifreiðir nk. sunnudag, 9. júní. Keppnin er með nokkuð öðru sniði en aðrar slíkar því þátttak- endur verða eingöngu bifreiðaum- boðin. Keppendur aka 200 km leið sem er ákveðin fyrirfram og verða þeir að fylgja ákveðnum meðal- hraða sem fer eftir gæðum vegar- ins. Keppendum verður refsað ef tímaáætlun stenst ekki. Keppnisbifreiðir verða skoðaðar nákvæmlega áður en keppni hefst og gengið úr skugga um að þeim hafi ekki verið breytt. Einnig er lögð áhersla á að Aöalfundur Hafskips hf. verður haldinn á morgun, föstudag 7. júní í Súlnasal Hótels Sögu. Fundurinn hefst kl. 16:30. Stjóm Hafskips hf. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að hafa með sér aðgöngukort og atkvæðaseðla, sem send voru út með fundarboði. ist. Keppnin hefst við bensínstöð Skeljungs á Grjóthálsi kl. 14.00 á sunnudaginn. Bifreiðum verður skipt niður í flokka eftir eldsneytistegund og rúmmáli vélar. Flokkar verða sem hér segir: 1. flokkur bensín 0-1000 cc 2. - - 1001-1300 cc 3. - - 1301-1600 cc 4. - - 1601-2000 cc 5. - - 2001 cc og yfir 6. flokkur diesel 0-1300 cc 7. - - 1301-1600 8. - - 1601-2000 9. - - 2001 cc og yfir. (Úr frétUtilkynninKu.) haldið sé eðlilegum ferðahraða svo að sem raunhæfust niðurstaða fá- MffiKU SUMARHÚSIN Herzlich willkommen in Bayern! - segja Gerlinde og Horzt Roth, þýsku hjönin í sumarhúsunum í Oberall- gau. Einstök gestrisni og hlýtt viömót þýsku gestgjafanna skaþar heimilis- legt andrúmsloft á þessum frábæra orlofsstaö, og þeim til aðstoðar í sumar veröur íslensk stúlka, Rut Gylfadóttir. Oberallgau býöur upp á matsölu- $taö, bar, ölstofu, spilastofur (keilu- spil), saunabað, sólbaöslampa, heilsunudd tvisvar í viku, tennisvöll, innisundlaug, barnaleikvöll, reiö- hjólaleigu, hljómleika, grillveislur, skoöunarferöir, kvikmyndasýningar, barnagæslu, dans og margt fleira. Á svæðinu er verslun, sem selur allar nauösynjar. Mjólk, rúnnstykki og morgunblööin fær maöur á dyra- pallinum alla morgna. Örstutt er í smáborgina Missen-Wilhams, en þar er banki, fjölbreyttar verslanir, pósthús, hestaleiga og margt fleira. Oberallgau er í bæjersku sveit- inni með skógi vöxnum hlíöum, gam- aldags þorpi, væröarlegum kúm á beit og sumarblíðu. I boöi eru 131 íbúð, eins til fjögurra herbergja, þ.e.a.s. 2-6 manns í íbúö. í þeim eru öll heimilisþægindi fyrir kröfu- harðasta fólk, eldhús meö eldavél, ísskáp og borðbúnaði, baöherbergi eða sturtubaöi, rúmfatnaður og sími. Einnig er hægt aö fá hálft eða heilt fæði og fullkomna hótelþjónustu. Kynnist Oberallgau og Suöur- Þýskalandi. Njótið þess að „rúnta“ um sveitirnar eða yfir til Sviss, Liech- tenstein og Austurríkis. Flug, bílaleigubíll og gisting fyrir fjóra í íbúð. Dæmi um verð fyrir foreldra meðtvö börn, 2ja til 11 ára, í (búð: Frá kr. 13.385.- pr. mann. Brottför alla föstudaga. Leitið nánari uppl. í síma 28133. FERÐAMIÐSTÖDIIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.