Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 13 Aðalfundur Amnesty Inter- national AÐALFUNDUR íslandsdeildar Amnesty International var hald- inn 29. aprfl sl. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Tveir félagar gengu úr stjórn, þau Jó- hanna Jóhannesdóttir tskni- frsðingur og séra Bernharður Guðmundsson. Stjórnina skipa nú: Hjördís Hákonardóttir borg- ardómari, Sigríður Ingvarsdóttir lögfrsðingur, Bergljót Guð- mundsdóttir læknaritari, Ævar Kjartansson dagskrárfulltrúi og séra Jón Bjarman. Varamenn eru Guðrún Hannesdóttir kenn- ari og Sveinn Einarsson leik- stjóri. Starfsemin hefur verið fjöl- breytt á árinu. Má þar t.d. nefna umræðufund um mann- réttindi er haldinn var í Skálholti sl. haust; sérstakt átak í baráttu gegn pyntingum er hófst í maí á sl. ári; hátíða- fund á Hótel Borg í tilefni 10 ára afmælis íslandsdeildar- innar; sýningu á ljósmyndum og teikningum í Gerðubergi o.fl. Á árinu var stofnaður sér- stakur læknahópur innan deildarinnar. Meginmarkmið starfsáætl- unar næsta starfsár verður mannréttindakennsla, þ.e. að vekja meiri athygli á mann- réttindamálum. Skrifstofan er sem fyrr í Hafnarstræti 15, 3. hæð (s. 16940) og veitir Sif Aðils henni forstöðu. (KrétUlilkynning) 43466 Skógræktarland Til sölu eöa leigu 60-80 ha. af göðu birkivöxnu skógræktar- landi um 90 km frá Reykjavik. Allar nánari upplysingar á skrif- stofunni. Sumarbústaður Til sölu 50 fm A bústaður í Vað- neslandi, Grimsnesi. Til leigu skrifstofuhúsnæöi ca. 50-60 fm við Hamraborg. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofunni. Flyðrugrandi 2ja herb. 65fmájarðhæð. Lausfljótlega. Sæbólsbraut — raðhús Fokhelt raðhús ca. 200 fm til afhendingar fljótlega. Kögursel — einbýli 160 fm á tveimur hæðum, Vand- aðar innr. Birkigrund — eínbýli 300 fm alls. Ekki fullbúið. Mögul. aö hafa 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti æskíleg á minni eign í sama hverfi. 685009 685988 2ja herb. Mosfellssveit. 86 lm ib. á jarðh. Sérinng. Góð slaðsetn. Verð 1650 þús. Asparfell. Snyrtil. ib. á 1. hæö. Þvottah á hæðinni. Litiö áhv. Ath. 1 júlí. Þangbakki. Rúmg. íb. í lyftuhúsi. Ný teppi og innr. Húsvöröur. Verö 1650 pús. Vesturbær. Einstki.íb. í nyi. húsi. Stórar svalir. Verö 1300 þús. Skipholt. Kj.íb. ca. 55 fm. Til afh. strax. Ekkert áhv. Hagstætt verö. Rekagrandi. Ný og falleg ib. Suöursv. Parket á gólfum. Samtún. Util k|.(b. Verð 1100 þús. Laugarneshverfi. 75 tm vei meö farin íb. i góöu sambýlish. Frábært útsýni. Suöursv. Efstihjalli Kóp. Snotur ib. á 1. hæö. íb. afh. strax. Hamraborg. íb. í góöu ástandi á 2. hæö. Bílskyli. Verö 1600 þús. Furugrund. Endaíb. a 1. hæð i góöu ástandi. íb. herb. og geymsla í kj. Suöursv. Verö 2100 þús. Bugðulækur. ib. i góöu ástandi á jaröh. Sérinng. Skipti á minni eign. Efstasund. Rúmg. kj.íb. í þríb.- húsi Verö 1850 þús. Engjasel. 96 tm íþ á 1. hæð. Suðursv. Bílskýli. Verð 2100 þús. Suöurvangur. 3ja-4ra herb. 97 fm ib. á efstu hæö. Suöursv. Sérþvottah. Gluggi á baöi. Frábær staösetning. Verö 2 millj. Skálaheiði Kóp. snotur «>. ■ fjórb.húsi. Sérinng. Suöursv. Sér- þvottah. Verö 1950 þús. Kvisthagí. RWb.itjórb.húsi. Verö 1650 þús. Kóngsbakki. Rúmg. íb. á 2. haaö. Suöursv. Laus strax. Hagstætt verö. Kjarrhólmi. íb. i góöu ástandi á 1. haaö. Nýlegar innr. öll sameign nýyfir- farin. Verö 1950 þús. Jöklasel. Gullfalleg ib. á 1. hæð í enda. Suöursv. Verö 2200 þús. Hraunbær. Rúmg. ib. i góöu ástandi á 2. hæö. Gluggi á baöi Góöar innr. Útsýni. Hátún. Lítil ib. á jaröh. (ekki kj ). Sérinng. Verö 1650 þús. 4ra herb. Fossvogur. ib. i góöu ástandi á 2. hæö. Suöursv. Ný teppi. Verö 2500-2600 þús. Hlíðar. 120 fm ib. í sambýtish. Snyrtilegar innr. Skiptí á minni ib. mögul. Verö 2350 þús. Eyjabakki. ib. i góöu ástandi m. innb. bílsk. Ákv. sala Verö 2500 þús. Miöstræti. 110 tm ib. á 1. hæð i steinh. Til afh. strax. Verö 2 millj. Flúðasel. 5 herb. ib. á 3. hæö. Bilskýli. Verö 2500 þús. Langholtsvegur. Mikiö end- urn. risib. i þrib.husi. Stór lóö. Til afh. strax. Verö 2 millj. Miöborgin. so tm íb. á 1. hæð í góöu steinh. Afh. 15.8. Verö 1800 þús. Laufvangur Hf. Rúmg. 5 herb. ib. á 1. hæö. Sérþvottah. Eignaskipti mögul. Sanngjarnt verö. Ljósheimar. too tm íb. á s. haaö. Húsvöröur. Laus 1. júlí. Verö 2 millj. Stærri eignir Garðabær. Neöri sérh. i tvib.húsi ca. 135 fm. Nýjar fallegar innr. Sérinng., sérþvottah. Skipti á 3ja herb. íb mögul. Verö 2800-2900 þús. Asgarður. Raöh. tll afh. strax. Gott ástand. Yrsufell. 158 fm hús m. bilsk. Góö staösetning. Eignaskipti mögul. Fjarðarsel. Raöh m. biisk fuii- búin eign. Eígnaskípti mögul. Garðabær. Einb.hús á einni hæö á Flötunum. Stærö ca. 153 fm. 46 fm bilsk. Eign í góöu astandi. Heimild fyrir stækkun. Eignaskipti hugsanleg. Kópavogur - vesturbær. Einb.húsáeinnihæö. Mikiöendurn. Góö staösetning. Frábærir skilmálar. JJJ1 Fasfeignasalan n | EIGNABORG sf Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Sðtum: Jóhann HéHdénaraon, ha. 72057. VNhiélmur Einarsaon, h». 41190. Þórólfur Knstjén Back hrt Ih KjöreignVf Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lógfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri Kristién V. Kristjénsson Wóskiptaf^^ 26600 allir þurfa þak yfírhöfuóid Einbýlishús Seljahverfi. Ca. 250 fm hús á tveim- ur hæöum. Mjög góð staösetning. 45 fm bílsk. Gott úts. V. 5,5 millj. Garóabær. Ca. 300 fm hús á tveimur hæðum. Fullb. mjög vandað oq skemmtilegt hús með mögul. á sér aöstööu á jarðh. Tvöf. biisk. Góð aðkoma og mjög fallegt úts. V. 6,5 millj. Neóra Breiðholt. Ca. 160 fm hús á einni hæð. Auk þess er 30 fm rými í kj. 4-5 svefnh. á sér gangi. Frábært úts. Góö staösetning. V. 5,5 millj. Vesturbær. Ca. 186 fm járnvariö timburh. á steyptum kj., sem er kj., hæö og ris. Husiö er mikið endurnýj- aö. Góö staðsetning. Getur verið laust fljótlega. V. 4,3 millj. Dalsbyggð Gbæ. Ca. 280 tm hús á einni og hálfri hæö. Hús- ið er fullb. að innan með sér- smiöuöum innr.. teikn. af inn- anhússarkit. 4 svefnherb. Tvöf. góður bilsk. Gott hús á góöum staö. Skipti koma til greina á minni eign. V. 6,5 millj. Breiðholt. Ca. 250 fm hús á tveimur hæöum á mjög góðum stað i Breið- holti. Hús þetta hentar mjög mörg- um. Mögul. er aö hata sér aöstööu á neðri hæð. Fullb. gott hús. Frág. lóð. Tvöf. bílsk. Skipti koma til greina á góðri hæð. V. 5,9 millj. Kópavogur. Ca. 220 fm einbýlish. á góðum stað í Kópavogi. Húsið býður upp á mikla mögul. Laust nú þegar. V. 4,5 millj. Vesturbær. Ca. 212 fm nýtt hús á góöum stað í Skjólunum. Husiö er ekki alveg fullb., en allt sem komið er, er mjög vandað. Vel íbúðarhæft. Bílsk. Skipti koma til greina á minni eign. V. 5,5 millj. Smáíbúóahverfi. Ca. 120 fm steinh. á tveimur hæöum á góðum stað í hverfinu. 4 svefnherb. Bílsk. Góð lóö. Stækkunarmögul. á hús- inu. V. 3,5 millj. Vesturbær. Einbýlísh. sem er kj„ hæð og ris. Húsið er járn- variö timburh. á steyptum kj„ ca. 280 fm samtals. Hægt er að hafa 6 svefnherb. Húsið er á einum besta stað i vesturbæ. Getur verið laust mjög fljótl. Til greina kemur að taka eina eða tvær eignir uppi. V. 6 millj. Sunnuflöt. Ca. 210 fm hús á einni og hálfri hæð. auk þess er 70 fm bílsk. með húsinu. Hús á frábærum stað. Mjög vandað og skemmtil. hús sem qefur mikla möqul. Fallegt úts. V. 5,5 millj. Hafnarfj. Ca. 150 fm steinh. sem er tvær hæðir og hátt geymsluris sem gefur mikla mögul. Húsiö er vel staösett. Laust nú þegar. Bílsk. Góö lóö. Skipti koma til greina á minni eign. V. 4,2 millj. Seljahverfi. Ca. 200 fm hús, sem er hæð og ris. Auk þess er kj. undir hluta hússins. Húsiö er ekki allveg fullb. en mjög gott, allt sem komiö er. Vel íbúöarhæft. Bílsk. sem er fokh. að innan. Til greina kemur að taka minni eign uppi. T.d. raöh. eöa lítið einbýlish. V. 3,9 millj. Kaldasel. Ca. 200 fm einbýlish., timburh., sem er kj„ hæö og ris. Húsiö er vel staösett. Ekkj alveg fullb. Til greina kemur aö taka góða íb. eöa hæö uppí. V. 3,8 millj. Fossvogur. Ca. 300 fm frá- bærlega vel staðsett hús i Fossvogi. Uppi er bílsk., gesta wc„ skáli, eldh„ 2 svefnherb. og stofur. auk þess mjög góö verönd sem er mögul. á að byggja yfir. Niðri eru 2 svefn- herb.,' þvottah., sauna með sturtu, sjónvarpsskáli og auk þess 75 fm samþ. rými sem er nú þegar tiib. u. trév. Mjög góð sólrík lóð. Eitt af þessum vin- sælu húsum. V. 7 millj. Hafnarfj. Ca. 160 fm hús á tveimur hæöum á góöum staö í hverfinu. 4 svefnherb. og ágætis innr. Bílsk. Skipti koma til greina á hæö í Hafn- arf. eöa stórri blokkarib. V. 4,2 millj. Raöhús Austurbær. Ca. 300 fm raðh., sem er kj. og tvær hæðir, á einum besta stað í Reykjavik. Húsið er mjög vel staðsett með góðri aökomu og góðri lóð. Allar innr. eru mjög góöar. Innb. bilsk. Húsið getur verið laust mjög fljótl. Uppl. aðeins á skrifst. V. 5,5 millj. Arnartangi Mos. Ca. 110 fm á einni hæö (timburh.). Húsið er vel meö farið og vel umgengiö. Góö lóö. V. 2,2 millj. Seltjarnarnes. Ca. 220 fm enda- raðh. (pallah.). Mögul. á 5 svefnherb. Mjög góðar og vandaöar innr. Góö aökoma. Mögul. á aö hafa sér ib. i kj. V. 5 millj. Seljahverfi. Ca. 220 fm, sem er jarðh. og tvær hæðir á góöum staö í hverfinu. Auk þess fylgir fullb. bílg. Mögul. er aö hafa litla íb. í kj. Húsiö getur losnað mjög fljótl. Skipti koma til greina á 3ja-4ra herb. íb. Fljótasel. Ca. 230 fm hús, sem er kj„ hæö og ris. Mögul. á 6 svefnherb. í húsinu Mjög skemmtil. og góðar innr. Fullb. mjög vandað hús. Ýmis skipti koma til greina. V. 4,5 millj. Engjasel. Ca. 280 fm endah., sem er kj. og tvær hæðir. Fullb. vandaö og gott hús. Mögul. er á sér aöstööu ikj. Fullb. bílgeymsla. Mjög gott úts. Skipti koma tll greina á góðri hæö. V. 3,8 millj. Háaleitishverfi. Ca. 215 fm raðh. á tveimur hæðum. Hús þetta er i sérfl. hvaö varðar innr. og umgengni. Húsið er mjög vel staðsett. /Eskil. skipti t.d. einb.h. í Gbæ. Nánari uppi. aöeins á skrifst. V. 5,5 millj. Smáíbúðahverfi. Ca. 200 fm steinh., sem er kj„ hæð og ris. Mjög gott og vandað hús. V. 5 millj. Hólar. Ca. 180 fm hús á einni og hálfri hæð. Mögul. á 5 svefnherb. i húsinu. Húsið er mjög skemmtil. og vel umgengið. Ný málaö. Frábært úts. Stór og góður bilsk. Mögul. er að taka eina til tvær eignir uppí. Húsið getur losnaö fljótl. V. 5.9 millj. Engihjalli. Ca. 110 fm á 2. hæð í blokk. Góðar innr. Sam. þvottah. á hæðinni. Tvennar svalir. Laus nú þegar. V. 2,2 milij. & §§ Hafnarfjörður. Ca. 110 fm ib. á 1. hæð i þríbýlish. Sér inng. Mjög góð og skemmtil. íb. Mikið endurn. Bílsk. Gott um- hverfi. Til greina kemur að taka minni eign uppi hluta kaup- verðs. V. 2,8 millj. Glaðheimar. Ca. 150 fm á 1. hæö í fjórbylish. Sér hiti og sér inng. Mjög skemmtil. íb. Tvennar svalir. Bilsk - réttur. Mikið úts. V. 3,6 millj. Hlíðar. Ca. 175 fm efri hæö í tvibýl- ish„ auk þess fylgir 80 fm í kj. Mjög skemmtii. eign. á mjög góöum stað. Bílsk. Sér inng. og sér hiti. Góö aö- koma. Til afh. mjög fljótl. V. 5,5 millj. Eyjabakki. Ca. 110 fm á 2. hæð í blokk. Þvottah. í íb. Mjög góöar og vandaðar innr. Vel umgengin ib. V. 2,1 millj. Holtin. Ca. 110 fm efri hæð og ris í tvíbýlish. 4 svefnherb. Ágæt íb. á mjög góðum og skemmtil. stað skammt frá Hlemmi. Bílsk.réttur og teikn. Gott úts. Getur losnað fljótl. Verö: tilboð. Æsufell. Ca. 140 fm „penthouse". Óvenjulega vönduö og glæsil. eign. Þvottaherb. í íb. Mjög góöar innr. Frábært úts. Bílsk. V. 3,3 millj. Hafnarfj. Ca. 120 fm efri hæö og 50 fm ris i tvibýlish. á góöum staö i Hafnarfirði. Sér hiti og sér inng. Tvennar svalir. Góð aökoma. Mikið úts. V. 2,9 millj. 3ja herb. Bárugata. Samþ. kj.ib. í fjórbýlish. Sér hiti. ib. er laus mjög fljótl. V. 1500 þús. Barónsstígur. Ca. 70 fm á 1. hæð í sambyggingu. V. 1600 þús. Bugðulækur. Ca. 76 fm í lítiö niö- urgr. kj. i 5 íb. húsi. Sér hiti og sér inng. V. 1650 þús. Dalsel. Ca. 90 fm á annarri hæö í 3ja hæða blokk. Mjög góð og skemmtil. íb. Suðursv. Fullb. bílgeymsla. V. 2,2 millj. Efstihjalli Kóp. Ca. 95 fm ib. á 1. hæð í enda i 3ja hæöa blokk. (6 íb.). Mjög góö og skemmtileg ib. Laus strax. V. 1950 þús. Engjasel. Ca. 100 fm íb. á 1. hæö í blokk. Mjög rúmg. og skemmtil. íb. Bílgeymsla. Gott úts. V. 2,1 millj. Eyjabakki. Ca. 80 fm íb. á 2. hæö i blokk. Þvottah. í íb. Góðar innr. Sameign mjög góð. V. 1850 þús. Seljahverfi. Ca. 90 fm íb. á jarðh. í tvíbýlish. ib. sem gefur mikla mögul. Getur losnaö mjög fljótl. V. 1650 þús. Selés. Ca. 200 fm raðh. á tvelmur haeðum. Húsið er til afh. nú þegar. Fullb. að utan, þ.e. með gleri, úti- hurðum, bílsk.hurð, frág. þaki og þakköntum. Að innan er kominn hiti, vinnuljósarafmagn og einangrun. Öll gjöld eru greidd. Húsiö býöur upp á mikla mögul. Beöiö eftir hús- næðisstj.láni. V. 2,7 millj. Seltjarnarnes. Ca. 200 fm pallah. á mjög góöum staö á nesinu. Mögul. á 4 svefnherb. Góðar innr. 27 fm bílsk. Húsið getur verið laust mjög fljótl. V. 4,5 millj. Unufell. Ca. 137 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Góðar innr. Bílsk,- sökklar. Góð lóð. V. 3 millj. 4ra herb. Aspartell. Ca. 100 fm á 3. hæö í lyftublokk. Stórar suðursv. Góöar innr. V. 1,9 millj. Ásbraut. Ca. 110 fm á efstu hæö í blokk. Suöursv. Bílsk. V. 2,3 millj. Furugrund. Ca. 90 fm íb. á 1. hæö i 3ja hæða blokk. Auka herb. í kj. fylg- ir. Mjög góö íb. Suðursv. V. 1950 þús. Hrafnhólar. Ca. 85 fm ib. á 4. hæö í háhýsi. V. 1730 þús. Víðimelur. Ca. 90 fm ib. á 1. hæö i fjórbýlish. Bilsk.réttur. Góð stað- setning. Verð tllboð. 2ja herb. Engjasel. Ca. I70 fm á efstu hæö í blokk. Mjög góö og skemmtil. íb. Fullb. bilg. Gott úts. V. 1750 þús. Hólar. Ca. 65 fm ib. á efstu hæö í lyftublokk. Mjög góð og skemmtileg íb. Fráb. úts. Bílsk. V. 1650 þús. Hraunbær. Ca. 67 fm íb. á 2. hæð i blokk. Góð ib. með góöum innr. Laus fljótl. V. 1550 þús. Garðabær. Ca. 63 fm ib. á 2. hæð i blokk. Mjög vönduð og vel umgeng- in íb. Stórar suðursv. V. 1550 þús. Ránargata. Ca. 55 fm íb. á 2. hæð í sambyggingu. ib. er öll nýlega endurn. V. 1450 þús. Vesturbær. Ca. 60 fm á 3. hæð i nýrri blokk. Mjög glæsil. ib. á einum besta stað í vestur- bæ. Getur losnaö fljótl. V. 1,8 millj. Æsufell. Ca. 56 fm á 3. hæö í há- hýsi. V. 1450 þús. Fasteignaþjónustan Awtuntrmti 17, *. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.