Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 ODYRT! « Seljum ódýrt næstu daga matar- og kaffisett staka hluti eöa í settum. Einnig smágallaö keramik. Tilvaliö fyrir þá sem eru aö spara, í sumarbústaöinn og fl. OPIÐ 9—12 og 1—6 e.h. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 685411 .Wm TrY/IT/ VÍ/Lj-:» Opiö föstudag 22—03 Aldurstakmark 16—21 árs. Miðaverö 300 kr. Opiö laugardag 22—03 Aldurstakmark 16—21 árs. Miöaverö 300 kr. Opiö sunnudag 19—22.30. Alsdurstakmark 14 ára. Miðaverö 150,- ■;wM tíYYltí viiU-%- Breiðholt Garöplöntusalam Hjá okkur fáiö þiö tré, runna, garörósir og fjölærar plöntur frá 40 krónum, yfir 100 tegundir. Sumarblóm og stjúp- mæöur á 15 kr. Verðið á plöntunum hjá okkur er einstakt og ekki er útlitið síðra. Við erum með um 100 tegundir af trjám og runnum. Já, þaö getur meira en Breiöholtsbýliö og nágrenni blómstraö meö plöntum frá okkur því viö sendum út um allt land. Verið velkomin til okkar. Opið alla daga frá kl. 10—21. Garöplöntusalan Breiöholti. ATHUGIÐ hmm Lena skór skrefi framar Skósel skóverslun, Laugavegi 44, R., sími 21270 Stjörnuskóbúöin, , c Laugavegi 96, R., sími 23795 & Söngfélag Þorlákshafnar: Söngferð til Noregs SÖNGFÉLAG Þorlákshafnar hefur nú starfað í 25 ár. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti söngstjóri var Ingimundur Guðjónsson. I tilefni þessara tímamóta hefur kórinn ákveðið að efna til söng- og skemmtiferðar til Noregs nú í vor. Æfir kórinn nú af kappi fyrir ferðalagið undir stjórn söngstjór- ans, Hilmars Arnar Agnarssonar. Flogið verður þann 11. júní til Þrándheims, en þaðan verður hald- ið suður á bóginn, fyrst til Osló, yfir til Svíþjóðar, síðan haldið aft- ur í Þrændalög og loks komið heim aftur 25. júní. I ráði er að heim- sækja norska kóra á nokkrum stöð- um og syngja hjá þeim. Einnig syngur kórinn á 17. júní- -samkomu Islendingafélagsins í Osló og e.t.v. víðar. Einsöngvari með kórnum verður Ingveldur Hjaltested söngkona. í förinni verða séra Tómas Guðmundsson og frú og einnig nokkrir makar kórfé- laga og er hópurinn rúmlega 40 manns. Kórinn ætlar að halda samsöng í Þorlákskirkju nk. sunnudag 9. júní kl. 4.00 e.h. Á söngskrá eru íslensk og erlend lög eftir ýmsa höfunda. Formaður kórsins er Baldur Loftsson. Hafnar- fjarðardagur B/FJARSTJÓRN Hafnarfjarðar efnir árlega til Hafnarfjarðardags og verð- ur hann að þessu sinni lostudaginn 7. júní. Á Hafnarfjarðardegi eru starf- semi og stofnanir bæjarins kynnt, að þessu sinni skrifstofa bæjar- verkfræðings, skipulagsdeild og áhaldahús bæjarins. Skrifstofa bæjarverkfræðings og áhaldahús bæjarins verða opin á milli kl. 13.00 og 18.00 og þá verða einnig til sýnis í fundarsal bæjarstjórnar ýmsir skipulagsuppdrættir og verkefni sem unnið er að á skipulagsdeild- inni. Bæjarbúar eru hvattir til að nota þetta tækifæri til að heim- sækja stofnanirnar og kynnast starfsemi þeirra. (Fréttatilkynning.) Leiðrétting VILLA slæddist inn í grein eftir Örn Ólafsson um bókmenntagagnrýni í dagblöðum í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins. Huglægir dómar urðu að hlutlægum, þannig að merking setn- ingarinnar snerist alveg við. Þar átti að standa: „Til að komast útúr hug- lægum dómum, verðum við því að skoða skáldverkin kerfisbundið, greina eðlisþætti þeirra." Á öðrum stað í greininni var af sett í stað að. Átti að vera: „Um alllangt skeið hafa skáld raunar gert meira að því að yrkja sam- stillta bók en að hinu, að safna í bók .. “ Mbl. biðst velvirðingar á þessum mistökum. FALCONCREST Frábærir framhaldsmyndaþættjr 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins Dreifing: MYNDBOND HF. Skeifunni 8. Símar 686545 — 687310.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.