Morgunblaðið - 06.06.1985, Síða 50

Morgunblaðið - 06.06.1985, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 iucRnu- ípá FIRÚTURINN Uil 21.MARZ-19.APRÍL Haróu ha-gt um þig í vínnunni í dag. I>ú erl ekki nérlega vimuell um þessar mundir einhverra hluta vegna. Keyndu að vera gedbetri ef þú mögulega getur. Ilresstu þig upp í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Láttu skodanir annarra ekki hafa áhrif á þig. l>ú verður að vera sjálfsUeður o% taka eigin ákvarðanir. I>að þýðir ekki að vera of veiklyndur í þessu máli. Vertu heima í kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Keyndu að nýta sköpunargáfu þína í dag. I»ú færð eflaust nýjar og ferskar hugmyndir sem gætu komið þér að góðu gagni í vinn- unni og annars staðar. Farðu út að skokka í kvöld. 'jMgl KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Haltu að þér höndunum í dag. Þú ert ekki mjög hress og ert hvfldar þurfl. Láttu ys og þys hversdagsins ekki hafa áhrif á gjörðir þínar. Farðu í vina- heimsókn í kvöld. LJÓNIÐ Ö?*||23. jCLl-22. ÁGÚST Taktu ekki of mikið af verkefn- um að þér. I>ú átt nóg með þau sem þú hefur fyrir. Keyndu að Ijúka þeim verkefnum sem þú hefur trassað og þá mun allt ganga betur en hingað til. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu. I>ú þarft heldur ekk- ert að örvænta. Allt gengur þér í haginn bæði f vinnunni og heima fyrir. I>ér ætti því að líða vel í dag. Wh\ VOGIN PTiírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Taktu einhvcrja áhættu í dag til að lífga upp á tilveruna. I>að þýðir ekki að vera í sömu lognmollunni dag eftir dag. Láttu áhættuna ekki bitna á fjoLskyldunni. •Ki drekinn 23.0KT.-21. NÓV. Láttu velgengni þína ekki stíga þér til höfuðs. I>ó að allt gangi vel núna þá mátt þú ekki ofmetnast og slaka á kröfunum sem þú gerir til sjálfs þín. Vertu heima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu liTinu létL 1‘aA þýðir ekk- ert aö vera áhygKjufullur alla daga. I>að (>engur heldur ekkert illa hjá þér. A« vísu er fjnlskyld an nvolítiö rirrildÚKjörn í dajr. STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. I*ér gengur mjöj; vel í dag í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu því hendur standa fram úr ermum og taktu rlaginn snemma. I>ú getur hvílt þi(> í kvöld ef þú viK. |I[g VATNSBERINN UíSm! 20.JAN.-18.FEB. Keyndu aö spara meira heldur en undanfariö. Ekki eyða um efni fram. I*ú ert enginn millj- ónamærinjpir. Láltu eyðslu vin- anna ekki hafa áhrif á þig. I>ú verður að huj>sa um fjölskyld- 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu hendur standa fram úr ermum. Nóg er af verkefnum. Ljúktu við þau verkefni sem þú hefur vanrækt og þú munt verða miklu ánægðari með sjálfan þig. X-9 3t> — eox/i/6A+s usft/jf jur/rt_ - f ÚKNABU. SATES. • BRiÞ/K AHÍROSe £, f/í w FARA €> 1904 Ktng FMtufM Syndicat*. Inc Wortd nghts fMarvad DYRAGLENS 5TUNP0M HEF EG SAMUlSKUBlT YFlR. fV/ A& HANGA HÚR 'A B'iLAST/£6>lNÚ ALLA M0R6NA- MESTI LJÓSKA écx 6BOI LJÓSKU EKXEET. FeÁ Því, AO ÉG VAR ^ SAMFERPA L‘ARU_ FRÁ STRÆ.TÓ - STOPPI- J srðe>' il= inni )j^mm I [p= Eö LÆT BARA SEAA EKK' ERT SÚ... ÞaE>SRAteAf? MÉR MA&GAZ. , HEIMSKULEG - ^4-/s AH ÚTSfcýRWGAfpT m /€TLARE>U EKKI AP SBGJA MÚfí. FKÁ pVi' < AÐ pú VARST SAMreePA HENNI LÁI?U FZA STeeróSToppi stöprvmi^'íí _ II % 11 — 1 FERDINAND ?// ■■; //. ,///////..' Wt' ‘A ^—] 1985 Unilad Faatur* Syndicale.inc . SMÁFÓLK YE5, MAAM, I HAVE THE VERSE RI6HT HERE. (AND ALL OF [)5 V^JNBETtUEEN! Já, frökcn, ég er með versið „Hann lætur rigna jafnt yfir Og okkur öll þar á milli! fyrir framan mig ... réttláta sem rangláta“ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ljúkum þessum Bella- donna-pistlum með gullfal- legri öryggisspilamennsku sem Belladonna fann á Evrópumótinu í Ostend árið 1965: Norður ♦ G9 VK4 ♦ G10876 ♦ Á764 Vestur Austur VD1087 IIIIH VÁ965 ♦ K95 ♦ D432 ♦ KD93 ♦ G1082 Snður ♦ ÁD1087653 VG32 ♦ Á ♦ 5 Belladonna varð sagnhafi í fjórum spöðum og fékk út tíg- ul. Sérð þú hver hættan í spil- inu er? Við skulum segja að þú spil- ir hjarta á kónginn í öðrum slag, sem er alls ekki óeðlilegt ef maður sér ekki allar hend- urnar. En hvað gerist — aust- ur drepur á ásinn og spilar trompi. Það er sama hvort spaðaásnum er stungið upp eða ekki, vörnin getur af- trompað blindan og komið i veg fyrir hjartatrompun. Það tapast því þrír slagir á hjarta og einn á trompkónginn. Þetta er vissulega mjög slæm lega, bæði hjartaásinn og drottningin liggja vitlaust og slagur tapast á tromp. Beiladonna sá þessa hættu fyrir og fann leiðina til að verjast henni: hann fór inn á blindan í öðrum slag og spilaði smáu hjarta frá kónginum! Nú vinnst spilið hvernig sem það liggur. Ef austur á hjarta- drottninguna og fer upp með hana getur hann vissulega trompað út, en þá er ekki leng- ur þörf á hjartastungu — það er hægt að sækja slag á hjarta. Og ef vestur fær slag- inn á hjartadömuna getur hann ekki ráðist á trompið án þess að gefa slag, og því hefur sagnhafi tíma til að byggja upp stunguna í blindum. Ein- falt og stílhreint. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Ungverski stórmeistarinn Andras Adorjan hefur löngum verið talinn seinheppnasti skákmaður heims, Sævar Bjarnason ekki undanskilinn. Þessi staöa kom upp á móti í Reggio Emilia á Italíu um ára- mótin. Tony Milcs hafði hvitt en Adorjan svart og átti leik. Svartur er greinilega í vand- ræðum í þessu endatafli, og virðist þurfa að tefla til jafn- teflis með 47. — Bh4. Adorjan fann hins vegar mun sterkari leik eftir langa umhugsun: 47. — Ba5!! Svartur hefur nú unnið tafl, því 48. Bxe5 má svara með 48. — Bb6!, 49. Rf6+ — Kf7, 50. Rxh5 — Bxe3+ og vinnur og 49. Bf4 — Hh4! er engu betra. En vesalings Adorjan þurfti svo mikinn tíma til að finna snilldina að hann féll á tíma um leið og hann lék teiknum og tapaði því skákinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.