Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 iucRnu- ípá FIRÚTURINN Uil 21.MARZ-19.APRÍL Haróu ha-gt um þig í vínnunni í dag. I>ú erl ekki nérlega vimuell um þessar mundir einhverra hluta vegna. Keyndu að vera gedbetri ef þú mögulega getur. Ilresstu þig upp í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Láttu skodanir annarra ekki hafa áhrif á þig. l>ú verður að vera sjálfsUeður o% taka eigin ákvarðanir. I>að þýðir ekki að vera of veiklyndur í þessu máli. Vertu heima í kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Keyndu að nýta sköpunargáfu þína í dag. I»ú færð eflaust nýjar og ferskar hugmyndir sem gætu komið þér að góðu gagni í vinn- unni og annars staðar. Farðu út að skokka í kvöld. 'jMgl KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Haltu að þér höndunum í dag. Þú ert ekki mjög hress og ert hvfldar þurfl. Láttu ys og þys hversdagsins ekki hafa áhrif á gjörðir þínar. Farðu í vina- heimsókn í kvöld. LJÓNIÐ Ö?*||23. jCLl-22. ÁGÚST Taktu ekki of mikið af verkefn- um að þér. I>ú átt nóg með þau sem þú hefur fyrir. Keyndu að Ijúka þeim verkefnum sem þú hefur trassað og þá mun allt ganga betur en hingað til. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu. I>ú þarft heldur ekk- ert að örvænta. Allt gengur þér í haginn bæði f vinnunni og heima fyrir. I>ér ætti því að líða vel í dag. Wh\ VOGIN PTiírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Taktu einhvcrja áhættu í dag til að lífga upp á tilveruna. I>að þýðir ekki að vera í sömu lognmollunni dag eftir dag. Láttu áhættuna ekki bitna á fjoLskyldunni. •Ki drekinn 23.0KT.-21. NÓV. Láttu velgengni þína ekki stíga þér til höfuðs. I>ó að allt gangi vel núna þá mátt þú ekki ofmetnast og slaka á kröfunum sem þú gerir til sjálfs þín. Vertu heima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu liTinu létL 1‘aA þýðir ekk- ert aö vera áhygKjufullur alla daga. I>að (>engur heldur ekkert illa hjá þér. A« vísu er fjnlskyld an nvolítiö rirrildÚKjörn í dajr. STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. I*ér gengur mjöj; vel í dag í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu því hendur standa fram úr ermum og taktu rlaginn snemma. I>ú getur hvílt þi(> í kvöld ef þú viK. |I[g VATNSBERINN UíSm! 20.JAN.-18.FEB. Keyndu aö spara meira heldur en undanfariö. Ekki eyða um efni fram. I*ú ert enginn millj- ónamærinjpir. Láltu eyðslu vin- anna ekki hafa áhrif á þig. I>ú verður að huj>sa um fjölskyld- 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu hendur standa fram úr ermum. Nóg er af verkefnum. Ljúktu við þau verkefni sem þú hefur vanrækt og þú munt verða miklu ánægðari með sjálfan þig. X-9 3t> — eox/i/6A+s usft/jf jur/rt_ - f ÚKNABU. SATES. • BRiÞ/K AHÍROSe £, f/í w FARA €> 1904 Ktng FMtufM Syndicat*. Inc Wortd nghts fMarvad DYRAGLENS 5TUNP0M HEF EG SAMUlSKUBlT YFlR. fV/ A& HANGA HÚR 'A B'iLAST/£6>lNÚ ALLA M0R6NA- MESTI LJÓSKA écx 6BOI LJÓSKU EKXEET. FeÁ Því, AO ÉG VAR ^ SAMFERPA L‘ARU_ FRÁ STRÆ.TÓ - STOPPI- J srðe>' il= inni )j^mm I [p= Eö LÆT BARA SEAA EKK' ERT SÚ... ÞaE>SRAteAf? MÉR MA&GAZ. , HEIMSKULEG - ^4-/s AH ÚTSfcýRWGAfpT m /€TLARE>U EKKI AP SBGJA MÚfí. FKÁ pVi' < AÐ pú VARST SAMreePA HENNI LÁI?U FZA STeeróSToppi stöprvmi^'íí _ II % 11 — 1 FERDINAND ?// ■■; //. ,///////..' Wt' ‘A ^—] 1985 Unilad Faatur* Syndicale.inc . SMÁFÓLK YE5, MAAM, I HAVE THE VERSE RI6HT HERE. (AND ALL OF [)5 V^JNBETtUEEN! Já, frökcn, ég er með versið „Hann lætur rigna jafnt yfir Og okkur öll þar á milli! fyrir framan mig ... réttláta sem rangláta“ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ljúkum þessum Bella- donna-pistlum með gullfal- legri öryggisspilamennsku sem Belladonna fann á Evrópumótinu í Ostend árið 1965: Norður ♦ G9 VK4 ♦ G10876 ♦ Á764 Vestur Austur VD1087 IIIIH VÁ965 ♦ K95 ♦ D432 ♦ KD93 ♦ G1082 Snður ♦ ÁD1087653 VG32 ♦ Á ♦ 5 Belladonna varð sagnhafi í fjórum spöðum og fékk út tíg- ul. Sérð þú hver hættan í spil- inu er? Við skulum segja að þú spil- ir hjarta á kónginn í öðrum slag, sem er alls ekki óeðlilegt ef maður sér ekki allar hend- urnar. En hvað gerist — aust- ur drepur á ásinn og spilar trompi. Það er sama hvort spaðaásnum er stungið upp eða ekki, vörnin getur af- trompað blindan og komið i veg fyrir hjartatrompun. Það tapast því þrír slagir á hjarta og einn á trompkónginn. Þetta er vissulega mjög slæm lega, bæði hjartaásinn og drottningin liggja vitlaust og slagur tapast á tromp. Beiladonna sá þessa hættu fyrir og fann leiðina til að verjast henni: hann fór inn á blindan í öðrum slag og spilaði smáu hjarta frá kónginum! Nú vinnst spilið hvernig sem það liggur. Ef austur á hjarta- drottninguna og fer upp með hana getur hann vissulega trompað út, en þá er ekki leng- ur þörf á hjartastungu — það er hægt að sækja slag á hjarta. Og ef vestur fær slag- inn á hjartadömuna getur hann ekki ráðist á trompið án þess að gefa slag, og því hefur sagnhafi tíma til að byggja upp stunguna í blindum. Ein- falt og stílhreint. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Ungverski stórmeistarinn Andras Adorjan hefur löngum verið talinn seinheppnasti skákmaður heims, Sævar Bjarnason ekki undanskilinn. Þessi staöa kom upp á móti í Reggio Emilia á Italíu um ára- mótin. Tony Milcs hafði hvitt en Adorjan svart og átti leik. Svartur er greinilega í vand- ræðum í þessu endatafli, og virðist þurfa að tefla til jafn- teflis með 47. — Bh4. Adorjan fann hins vegar mun sterkari leik eftir langa umhugsun: 47. — Ba5!! Svartur hefur nú unnið tafl, því 48. Bxe5 má svara með 48. — Bb6!, 49. Rf6+ — Kf7, 50. Rxh5 — Bxe3+ og vinnur og 49. Bf4 — Hh4! er engu betra. En vesalings Adorjan þurfti svo mikinn tíma til að finna snilldina að hann féll á tíma um leið og hann lék teiknum og tapaði því skákinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.