Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1985 23 Útlitsmyndir af mannvirkinu. Keflavík: Fyrsta skóflustungan tek- in að nýrri sundmiðstöð Morgunbladid/EFI Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar, tekur fyrstu skóflustunguna að sundmióstöóinni. Keflavík, 26. maí. Á laugardaginn var tekin fyrsta skóflustungan aó nýrri sundmiðstöó í Keflavík. Verður hún staðsett við vestari enda íþróttavallarsvæðisins og í henni verða tvær laugar, úti og inni, 25 sinnum 12Vi metri hvor. Kinnig veröa heitir pottar og barna- pollur við útilaugina og í kjallara verða búningsklefar fyrir íþróttavöll- inn, heilsuræktaraðstaða og gufu- bað. Við athöfnina á laugardag hélt Jóhann Einvarðsson formaður íþróttaráðs Keflavíkur stutta tölu og sagði frá byggingunni. Að því loknu tók Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar fyrstu skóflustung- una að sundmiðstöðinni. { máli Jó- hanns kom fram að þetta verður mikið mannvirki, eða tæpir 2300 fermetrar sem reistir verða í þremur áföngum. Fyrsti áfanginn er um 1500 m', annar um 300 mz og sá þriðji um 600 mz. Jóhann sagði að það færi alveg eftir fjármagn- inu hvenær fyrsti áfanginn verður tekinn í gagnið en vonast er til að útilaugin og heitir pottar við hana verði tilbúin eftir 3 til 5 ár og síð- an næstu áfangar á árunum þar á eftir. Keflavíkurbær borgar megin- hluta byggingarinnar en reiknað er með að ríkissjóður greiði um fjörutíu prósent. í jarðvinnu og sökklagerð, fyrsta hluta verksins, áttu Vil- hjálmur og Eyjólfur lægsta tilboð- ið. Síðan verða hinir ýmsu hlutar byggingarinnar boðnir út hver af fyrir sig. Gamla sundlaugin í Keflavík, sem vígð var 2. ágúst 1939 kemur til með að þjóna Keflvíkingum áfram í að minnsta kosti 3—5 ár, eða þar til að nýja útilaugin verð- ur tekin í gagnið. Síðan verður hún sjálfsagt notuð eitthvað áfram við sundkennslu og annað slíkt þar sem innilaug hentar bet- ur. EFI HAGSTÆTT VERÐ! Viðskiptavinir Heklu! Við bendum á hagstætt verð á Bremsuklossum. Komið og gerið góð kaup. Bremsuklossar í: Verðkr.: Golf . 350 Jetta . 350 Passat . . 360 Colt . . 360 Lancer . . 350 Galant . . 355 Pajero . . 550 Range Rover fr . . 610 Range Rover aft . . 490 VHXIRKENND VARA r MEÐ ÁBYRGÐ SAMA VERÐ UM LAND ALLT! A RAIMGE ROVER [hIHEKLA I LauQaveQi 170-172 Sír HF Sírni 212 40 tim ^ Inniheldur m.a. syrpuna: FYRSTI KOSSINN, HEYRÐU MIG GOÐA, LÍFSGLEÐI, MEMORY og fleiri úrvals „ELLI SMELLI“ oööQöímn \ DREIFING: FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.