Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 23

Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1985 23 Útlitsmyndir af mannvirkinu. Keflavík: Fyrsta skóflustungan tek- in að nýrri sundmiðstöð Morgunbladid/EFI Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar, tekur fyrstu skóflustunguna að sundmióstöóinni. Keflavík, 26. maí. Á laugardaginn var tekin fyrsta skóflustungan aó nýrri sundmiðstöó í Keflavík. Verður hún staðsett við vestari enda íþróttavallarsvæðisins og í henni verða tvær laugar, úti og inni, 25 sinnum 12Vi metri hvor. Kinnig veröa heitir pottar og barna- pollur við útilaugina og í kjallara verða búningsklefar fyrir íþróttavöll- inn, heilsuræktaraðstaða og gufu- bað. Við athöfnina á laugardag hélt Jóhann Einvarðsson formaður íþróttaráðs Keflavíkur stutta tölu og sagði frá byggingunni. Að því loknu tók Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar fyrstu skóflustung- una að sundmiðstöðinni. { máli Jó- hanns kom fram að þetta verður mikið mannvirki, eða tæpir 2300 fermetrar sem reistir verða í þremur áföngum. Fyrsti áfanginn er um 1500 m', annar um 300 mz og sá þriðji um 600 mz. Jóhann sagði að það færi alveg eftir fjármagn- inu hvenær fyrsti áfanginn verður tekinn í gagnið en vonast er til að útilaugin og heitir pottar við hana verði tilbúin eftir 3 til 5 ár og síð- an næstu áfangar á árunum þar á eftir. Keflavíkurbær borgar megin- hluta byggingarinnar en reiknað er með að ríkissjóður greiði um fjörutíu prósent. í jarðvinnu og sökklagerð, fyrsta hluta verksins, áttu Vil- hjálmur og Eyjólfur lægsta tilboð- ið. Síðan verða hinir ýmsu hlutar byggingarinnar boðnir út hver af fyrir sig. Gamla sundlaugin í Keflavík, sem vígð var 2. ágúst 1939 kemur til með að þjóna Keflvíkingum áfram í að minnsta kosti 3—5 ár, eða þar til að nýja útilaugin verð- ur tekin í gagnið. Síðan verður hún sjálfsagt notuð eitthvað áfram við sundkennslu og annað slíkt þar sem innilaug hentar bet- ur. EFI HAGSTÆTT VERÐ! Viðskiptavinir Heklu! Við bendum á hagstætt verð á Bremsuklossum. Komið og gerið góð kaup. Bremsuklossar í: Verðkr.: Golf . 350 Jetta . 350 Passat . . 360 Colt . . 360 Lancer . . 350 Galant . . 355 Pajero . . 550 Range Rover fr . . 610 Range Rover aft . . 490 VHXIRKENND VARA r MEÐ ÁBYRGÐ SAMA VERÐ UM LAND ALLT! A RAIMGE ROVER [hIHEKLA I LauQaveQi 170-172 Sír HF Sírni 212 40 tim ^ Inniheldur m.a. syrpuna: FYRSTI KOSSINN, HEYRÐU MIG GOÐA, LÍFSGLEÐI, MEMORY og fleiri úrvals „ELLI SMELLI“ oööQöímn \ DREIFING: FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.