Morgunblaðið - 14.06.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.06.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 7 Áburði dreift VestmuiuerjaiB, 13. júní. LANDGRÆÐSLUFLUGVÉLIN Píll Sveinsson dreifði 12 tonnum af áburði yfir auatanverða Heimaey í gær. Var tignarlegt að sjá til vélar- innar þar sem hún renndi sér niður með hlíðum Helgafells með áburð- arstrókinn aftur úr sér, sveif í lágflugi yfír bæinn og út yfir Eiðið til lands eftir öðrum farmi. Baejarsjóður Vestmannaeyja gossprungu, í norðurhlíðar og Landgræðsla ríkisins gerðu Helgafells og Sæfellið. með sér samning eftir gos um að Ekki var laust vii) það að lág- Landgræðslan annaðist árlega flug vélarinnar yfir bænum áburðardreifingu úr flugvélum á kveikti í gömlum og góðum Heimaey. Var gamla DC-3-vélin minningum hjá ýmsum bæjar- að uppfylla þennan samning í búum. Gamli Douglasinn þjón- gær en það eru sjálfboðaliðar úr aði lengi og dyggilega sem stétt flugmanna sem fljúga vél- traustur Faxi í áætlunarflugi inni. Vélin dreifði áburði á svæð- milli lands og Eyja fyrir tíð ið millí fella, Helgaflells og Fokkersins. Eldfells, á Haugasvæðið austan — hkj. . . Reiðhjóla verslunin,-- ORNINN Spítalastíg 8 Vió Óóinstorg Símar 14661 - 26888 Sjómannasambandið leitar stuönings um samúðarvinnustöðvun: „Hefðum viljað tafarlausa stöðvun fiskiskipaflotans“ — segir formaður Sjómannafélags Reykjavíkur — Ætlumst til að staðið sé við samninga, segir formaður LÍÚ „AUÐVITAÐ hefðum við í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur viljað að fískiskipaflotinn yrði stöðvaður þeg- ar í stað en leikreglur lýðræðisins eru nú einu sinni þannig, að félögin þurfa að taka málið fyrir á sínum vettvangi áður en hægt er að taka slíkar ákvarðanir. Við erum því eftir atvikum ánægðir með samþykkt sambandsstjórnar Sjómannasam- bandsins,“ sagði Guðmundur Hall- varðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, í samtali við blm. Morgunblaðsins eftir fund sam- bandsstjórnar Sjómannasambands íslands í gærmorgun. Tilmæli um samúðar- vinnustöðvun Fyrir fundinum lá beiðni sjó- mannafélagsins um að sambands- stjórnin beitti sér „nú þegar fyrir víðtækri samúðarvinnustöðvun meðal aðildarfélaga þess“. Sam- bandsstjórnin samþykkti ályktun, þar sem félagsmenn Sjómannafé- lags Reykjavíkur eru hvattir til órofa samstöðu um aðgerðir félags síns. „Sambandsstjórn lýsir stuðn- ingi sínum við löglegar aðgerðir Sjómannafélags Reykjavíkur og krefst þess, að útvegsmenn virði verkfallsréttinn," segir í ályktun- inni. „Sambandsstjórn skorar á útvegsmenn að ganga til raun- hæfra samningaviðræðna nú þeg- ar og beinir þeim tilmælum til formanna sjómannafélaga og deilda að leita stuðnings félag- anna um samúðarvinnustöðvun." Hafþór Rósmundsson hjá Sjó- mannasambandinu sagði eftir fundinn að hann teldi mjög lík- legt, að til samúðarvinnustöðvun- ar kæmi víða um landið ef ekki færi að komast verulegur skriður á samningaviðræður útvegsmanna og Sjómannafélags Reykjavíkur, emla hefði ályktunin verið sam- þykkt samhljóða á fundinum, m.a. af formónnum fimm af sex félaga, sem eru hrein og klár sjómanna- félög. 33 önnur félög innan Sjó- mannasambands íslands eru jafn- framt verkalýðsfélög. Tvær meginkröfur reyk- vískra sjómanna Sjómannafélag Reykjavíkur boðaði til verkfalls síns, sem stað- ið hefur í tæpan mánuð, til að leggja áherslu á tvær meginkröf- ur: í fyrsta lagi starfsaldurshækk- anir og í öðru lagi að gagnkvæmur uppsagnarfrestur verði lengdur úr einni viku í einn mánuð. Félagið gerir einnig kröfur um að kaup- trygging hækki úr 27.000 krónum í 27.620 krónur, að skiptaprósenta hækki um 0,5% til samræmis við samninga á Vestfjörðum og að fatapeningagreiðslur hækki, að sögn Tómasar Ólafssonar, skrif- stofustjóra Sjómannafélags Reykjavíkur. „Staðid sé við samninga" Þessum kröfum hafa útvegs- menn afdráttarlaust hafnað. „Við höfum tvívegis á undanförnum mánuðum samið við Sjómanna- samband Islands, sem Sjómanna- félag Reykjavíkur á aðild að, og ætlumst til að staðið sé við þá samninga eins og jafnan áður þeg- ar við höfum samið við Sjómanna- sambandið fyrir hönd félagsins í Reykjavík," sagði Kristján Ragn- arsson, formaður og fram- kvæmdastjóri Landssambands ís- lenskra útvegsmanna, í samtali við Morgunblaðið. „Okkur þykir hvorki sanngjarnt né eðlilegt að semja við Sjómannafélag Reykja- víkur um meira en samið hefur verið um við önnur aðildarfélög Sjómannasambandsins enda sjá- um við hreint ekki hver framvinda mála yrði í framtíðinni ef svo færi.“ Kristján sagði að hvorug megin- krafa Sjómannafélags Reykjavík- ur nú, þ.e. starfsaldurshækkanirn- ar og uppsagnarfresturinn, hefði verið á dagskrá sjómannasamn- inganna í vetur. „Launagreiðslum á fiskiskipum er háttað á allt ann- an hátt en í öðrum starfsgreinum — sjómenn eiga hlut í aflanum, sem hvert skip kemur með að landi — og starfsaldurshækkanir eru ekki samrýmanlegar þeim kjörum. Hvað varðar uppsagnar- frestinn þá hafa báðir aðilar talið sér hag í að hafa frestinn ekki nema sjö daga. Ég minni á, að það eru ekki nema nokkrir dagar síðan Alþingi samþykkti ný sjómanna- lög án þess að gera á þessu breyt- ingu — enda áttu fulltrúar bæði útvegsmanna og sjómanna sæti í nefnd sem tók afstöðu til þessa lagabálks og þá komu engar at- hugasemdir um þetta atriði fram af hálfu sjómanna,“ sagði Krist- ján Ragnarsson. Samningarnir felldir tvisvar Sjómenn í Reykjavík felldu samninga við útvegsmenn tvisvar í vetur: fyrst heildarsamninga Sjómannasambands íslands í sameiginlegri allsherjaratkvæða- greiðslu allra aðildarfélaga sam- bandsins og síðan aftur með naumum meirihluta í sérstakri at- kvæðagreiðslu meðal bátasjó- manna í Sjómannafélagi Reykja- víkur. Meðan sú atkvæðagreiðsla stóð yfir, sagði Tómas Ólafsson, voru gerðir samningar á nokkrum stöðum á landinu, þar sem „náð var betri samningum en þeim.sem við vorum að greiða atkvæði um“. Erum nýbúin að fá sendingu af hinum frábæru Winther tví- og þríhjólum frá Danmörku. ENDING — ÁBYRGÐ — ÞJÓNUSTA Sérverslun í 60 ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.