Morgunblaðið - 14.06.1985, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985
11
2ja herb.
Jöklasel. 75 fm stórgl. íb. á
2. hæð. Verö 1750 þús.
Efstihjallí. 60 fm mjög góð
íb. á 1. hæð. Verð 1700-1800
þús.
Sléttahraun Hf. 50 fm góö
íb. á 1. hæð. Verð 1300 þús.
Sólvallagata. Mjög góð ein-
stakl.íb. á 3. hæð. Verð 1300
þús.
3ja herb.
Reykás. 110 fm 3ja herb. íb.
á 2. hæð. Tilb. undir tréverk.
Verð 1950-2000 þús.
Álftamýri. 100 fm stórgl. íb.
á 1. hæö. Vandaöar innr. Verð
2200-2300 þús.
Engjasel. 110 fm góö íb. á
3. hæö. Gott parket. Suöursval-
ir. Gott útsýni. Verð 2100 þús.
Laugavegur. 130 fm hæð
og ris. Bygg.réttur fyrir tvær
hæðir til viöbótar. Verö 1800
bús.
4ra—5 herb.
Gnoðarvogur. 125 fm góð
sérhæð í þríbýli. Suðursvalir.
Gott útsýni. Verö 3200 þús.
Miöstræti. 110 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæð. Verð 2000-2100
þús.
Efstaland. 90 fm 4ra herb.
góö íb. á 2. hæð. Verö
2500-2600 þús.
Eskihlíð. 120 fm efri hæö og
ris. 30 fm bílskúr. Verð 3900 þús.
Raöhús - einbýli
Álagrandi. 200 fm glæsilegt
raöhús á tveimur hæöum ásamt
25 fm bílskúr. Mjög vandaðar
innr. Verö 5900 þús.
Túngata Álftan. 138 fm
einbýli á 1.000 fm eignarlóð. 40
fm bílskúr. Vel staösett hús.
Verð 3500-3800 þús.
Blátún Álftan. 230 fm ein-
býli með innb. bílskúr. Afh. tilb.
undir trév. Verð 3800 þús.
Kambasel. Raðhús á tveim-
ur hæöum meö innb. bílskúr.
Ekki alveg fullkláraö en vel íb -
hæft. Verð 3500 þús.
Kögursel. 160 fm fallegt
einbýli á tveimur hæðum. Upp-
steypt bílsk.plata. Verð 4750
þús.
Atvinnuhúsnæði. 360 fm é
besta stað í Skeifunni. Hentar
vet fyrir iðnað eöa heildversl.
Höfum þrjár lóöir é mjög góö-
um staö í Hverageröi í landi
Hrauntungu. Verð 150 þós. é
lóö.
Sölumenn:
Óskar Bjartmarz,
heimasími 30517.
Ásgeir P. Guömundsson,
heimasími: 666995.
Guöjón St. Garöarsson,
heimasími: 77670.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúlal ■ sími 68 77- 33
Lögmenn:
Pétur Þór Sigurösson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
54511
áá
m\
HRAIHOUVMAR
FASTEIGNASALA
Flúðir:
Ný verslun í stað
þeirrar sem brann
Syðra-Langholti, 10. Júní.
LAUGARDAGINN 8. júní var opnuð
á Flúðum ný og glæsileg verslun í
stað þeirrar sem brann í vetur.
Eins og marga rekur sjálfsagt
minni til brann verslunin Grund á
Flúðum aðfaranótt 11. mars sl. Nú
hefur verið byggt nýtt verslunar-
hús og var verslunin opnuð á laug-
ardaginn, sem fyrr segir. Þetta
nýja verslunarhús er 300 fermetr-
ar að flatarmáli og er kjallari
undir meginhluta hússins. Burð-
argrind er úr límtré og var ekki
langt að fara eftir þvi smíðaefni
þar sem límtrésverksmiðjan er á
Flúðum. Halldór Einarsson bygg-
ingameistari á Setbergi og menn
hans sáu um húsasmíðina. All-
margir sveitungar unnu í sjálf-
boðavinnu við húsbygginguna í
ígripum og sýndu þannig í verki
áhuga sinn á því að reisa nýja
verslun, sem er nauðsynjamál hér
í byggðalaginu. Verslunin Grund
hefur á boðstólum fjölbreyttar
nauðsynjavörur svo sem tíðkast
um sveitaverslanir en megin-
áhersla er lögð á matvöru. Lítil
kaffitería er í versluninni og þar
getur fólk fengið sér kaffisopa eða
skyndibita.
Hjónin Sólveig Ólafsdóttir og
Sigurgeir Sigmundsson eiga og
reka verslunina. Þau báðu frétta-
Hjénin Sólveig og Sigurgeir í nýju versluninni.
ritara Mbl. að koma á framfæri
sérstöku þakklæti til sveitar-
stjórnar Hrunamannahrepps svo
og allra þeirra fjölmörgu sem á
einn eða annan hátt hafa gert
þeim mögulegt að byggja þetta
hús og opna þessa verslun á svo
skömmum tíma. Fréttaritari
Gefum lífinu lit!
Viö eigum ekki endilega við, að þú eigir
að mála bæinn rauðan, en bendum þér
á að þú getur gjörbreytt umhverfi þínu
með smávegis málningu.
Þú málar auðvitað með HÖRPUSILKI.
Með HÖRPUSILKI má mála
bæði úti og inni.
í HÖRPUSILKI fara saman kostir sem
birtast í frábæru slit- og veðrunarþoli.
HÖRPUSILKI er viðurkennd afburða
málning.
HÖRPUSILKI er ódýr miðað við gæði.
HÖRPUSILKI er fáanlegt í 28 staðal-
iitum, þar með töldum öllum tískulitun-
um, síðan er hægt að fá blandaða liti að
vild.
Með því að bæta HÖRPUSILKI HERÐI
út í málninguna má auka gljástig hennar
úr3% í 10% og þá jafnframt auka slitþol
hennar til muna.
Nú . . . Hægt er að fá nánari upplýsingar
um HÖRPUSILKI í málningarvöruversl-
unum, hjá málarameisturum, Bygginga-
þjónustunni, sölumönnum okkar eða á
rannsóknarstofu, í HÖRPU-handbókinni
eða hjá öllum þeim fjölda ánægðra
viðskiptavina sem fyrir eru, - vonandi
verður þú einn þeirra.
Skúlagötu 42 125 Reykjavík
Pósthólf 5051, S (91)115 47
HIKIIIHNOd