Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 45

Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 45
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR.14. JÚNÍ 1985, inguna og spurðust fyrir um ís- land. Það er ótrúlegt, en fáir af þeim sem þarna voru staddir höfðu einhverja hugmynd um hvers konar land ísland væri, og undruðust stórum að við skyldum hafa áhuga á erlendu samstarfi. Það virðist sem fæstir geri sér grein fyrir hvað sýningar sem þessar eru góð landkynning. Ég er ekki frá því að það færi ríkiskass- anum meiri gjaldeyri þegar fs- lendingur nær góðum árangri á erlendri grund, en þegar milljón- um er eytt í landkynningarherferð um allan heim. A sýningar sem þessar kemur fólk sem hefur efni á að fylgjast grannt með tískunni og eyða miklu fé á ferðalögum, en auglýsingarnar höfða frekar til bakpokafólks sem reynir að ferð- ast eins ódýrt og mögulegt er. Torfi er formaður meistarafé- lags hárskera og segir hann að endurmenntun íslensks hár- greiðslufólks sé mjög góð. „Hár- greiðslufólk héðan sækir menntun sína alls staðar að úr heiminum, því er fjölbreytnin hér mikil og margir hárgreiðslumeistarar vel frambærilegir á erlendum vett- vangi. íslendingar geta kinnroða- laust haldið sýningar líkt og þá sem ég fór í og ættu að gera miklu meira af því. Hvað varðar hár- greiðslu og fatahönnun geta ís- lendingar flutt út bæði hugvit og handverk. Það er orðið tímabært að hugsa um fleiri leiðir til að afla gjaldeyris, en fisk og ull, og mér finnst að íslenskir hárgreiðslu- meistarar og fatahönnuðir hafi sýnt það og sannað að þeir verð- skuldi að eftir þeim sé tekið bæði hér heima og erlendis." Karl er íhyggjuAillur i svip þegar hann fylgist með vinnuvélinni gjör- eyðileggja bifreiðina. Vonandi gætir hann sín vel í umferðinni eftir að hafa horft á aðra eins útreið. Aö eyðileggja kóngabíl Þau eru margvísleg verkefnin sem kóngafólkið þarf að leysa úr og mörg hver harla óvenjuleg. Fyrir stuttu var Kar! Bretaprins beðinn um aðstoð við að eyði- leggja Jagúarbifreið sem merkt var konungsfjölskyldunni. Hér var á ferðinni verkfræðiskóli breska hersins í Kent sem var að sýna notkun nýrrar vinnuvélar, og þótti yfirvöldum þessa skóla tilhlýði- legt að eyðilegga eitt stykki kóngabíl. Hver skýringin er á því er ómögulegt að vita. COSPER cosper Við skulum ræðast við smástund, ungfrú, svo ég geti sett þetta á risnukostn- að. 45 Terelynebuxur kr. 895.- 995.- og 1095.- Gallabuxur kr. 695,- 865.- og kr. 350,- litlar stæröir. Kvenstærðir kr. 610.- Sumarbuxur kr. 785.- og bolir frá 195.—585,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. ^^^^^J\ndré8^kólavörðu8tíg22a8Ími18250. Pinotex VERNDAR VIÐINN OG GÓÐA SKAPIÐ PINOTEX EXTRA hálfþekjandi viðarvörn með miklu þurrefnis- innihaldi. Lyktarlaust og slettist ekki. Endist árum saman. Æba\ viðarins njóta sfn. STAOUR ÞEIRRA. SEM AKVEÐNIR ERU I PVI AÐ SKEMMTA SER í kvöld tökum við í gagnið, á efstu hæðinni, hljómflutningstæki sem segja sex, það má segja að þetta sé Toppurinn í dag því tækin eru ein fullkomnustu á landinu og (soundið) eftir því. Nú mætum við bara á svæðið og kynnum okkur málið. Húsið opnað kl. 22:30 og dansað til kl. 03:00. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.