Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 14.06.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1985 49 Frumsýnir spennumyndina Stórkostleg og þrælmögnuö mynd um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúöum Sovétmanna í Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. GULAG er meiríháttar apennumynd, meö úrvalaleikurum. Aðalhlutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke og Nancy Paul. Bönnuð börnum innan 16 éra.Æ^B Sýnd Kl. 5,7.30 og 10. Aöalhlutverk: Matt Dillon, Rlchard Cranna, Hactor Elizondo, Jaaaica Walther. Lelkstjórl: Qarry Marshall (Young Doctors). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. THE £ FLAMINGO A KID J s Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA rniumm uaim; Hetnd busenna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síöari óra. Aöalhlutverk: Robart Carradine, Antony Edwarde, Tad McGinlay, Barnie Caaay. Leikstjórl: Jett Kanew. SýndM.5,7,9og11. Evrópufrumsýning DASAMLEGIR KROPPAR Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter G. Alton. Sýnd kl. 5. — Hsakkað verö. Myndin er i Dolby Stereo og aýnd i Starscope. NÆTURKLUBBURINN Splunkuný og frábærlega vel gerö og leikln stórmynd gerö af þeim félögum Coppola og Evana sem geröu mynd- ina Godfather. Aöalhlutverk: Richard Gere. Gregory Hinea, Diane Lane. Leikstjórl: Francia Ford Coppola. Framleiöandi: Robert Evana. Handrit: Mario Puzo, William Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Haakkað verð. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO. Splunkuný og stórkostleg ævlntýramynd full af tæknlbrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelkstjórl: Peter Hyame. Myndin er eýnd i DOLBY STEREO OG STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. SALUR2 SALUR3 SALUR4 SALUR 5 BMkHÖU Sími 78900 SALUR 1 Hlff Sigurjónsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Sigurjónsvaka í Listasafni ASÍ Morgunblaðinu hefur borist eftirfar- andi fréttatilkvnning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar: „Laugardaginn 15. júní kl. 15 verða haldnir tónleikar á sýningunni á síöustu verkum Sigurjóns í Lista- safni ASÍ, Grensásvegi 16. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir pí- anóleikari munu flytja Vorsónötuna eftir Beethoven, sónötu í A-dúr eftir Gabriel Fauré og Carmen fantasíuna eftir Pablo Sarasate. Hlíf og Anna Guðný eru reykvísk- um tónleikagestum að góðu kunnar. Hiíf hóf nám hjá Gígju Jóhannsdótt- ur í Barnamúsikskólanum og var síðan nemandi Björns Ólafssonar í Tónlistarskólanum í Reykjavík, en þaðan lauk hún einleikaraprófi árið 1974. Framhaldsnám stundaði Hlíf við háskólann í Indiana 1975—1977, við háskólann í Toronto 77—79 og veturna 79—81 var hún styrkþegi við Listaskólann í Banff í Kanada. Hlíf kom fyrst fram opinberlega sem ein- leikari með Sinfóníuhljómsveit ís- lands 11 ára gömul. Hún hefur leikið kammertónlist og einleik víða er- lendis og er nú á förum í tónleika- ferð til Þýskalands, Frakklands og Sviss. Hlíf hlaut 3ja mánaða starfs- laun listamanna á þessu vori. Anna Guðný Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún lauk burtfararprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík árið 1979 en stundaði síðan nám við Guildhall School of Music and Drama í London í 3 ár og lauk Post Graduate Dipl- oma í kammermúsik. Hún leikur nú í íslensku hljómsveitinni og leið- beinir við Söngdeild Tónlistarskól- ans í Reykjavík. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en tekið verður á móti fram- lögum til Styrktarsjóðs Listasafns Sigurjóns Ólafssonar." r0KKannn Kán try aU'ö* meöV>f ■\8^03 kvö'd Opiö Þá eru þeir aftur á lerö, málaliöarnir frægu, .Villigæsirnar“, en nú meö enn hættulegra og erfiöara verkefni en áöur. — Spennuþrungin og mögnuö alveg ný ensk-bandarisk litmynd. Aöalhlutverk: Scott Glenn, Edwsrd Fox, Laurence Oiivier og Berbara Carrera. Leikstjori: Peter Hunt. falenakur texti — Bðnnuð bömum. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 — Haekkað verð. UR VALIUMVIMUNNI Frábær ný bandarísk litmynd um baráttu konu viö aö losna úr viöjum lyfjanotkunar meö Jill Clayburg og Nicol Williamaon. falenakur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. »UPTHECREEK“ Þá er hún komin — grin- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispennandi keppni á ólgandi fljótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunar- vesti. Góöa skemmtunl Tim Matheson — Jennifer Runyon. falenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Stórfcostleg og áhrifamikil stórmynd. Umsagnir blaða: * Vtgvellir er mynd um vinéttu, að- skilnað og endurfundi manna. * Er án vafa með akarperi atriðsádeilu- myndum aem gerðar hafa verið á seinni árum. * Ein besta myndin í banum. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oklfietd. Myndin er gerð f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 9.10. Allra sfðustu sýningar. EINFARINN Hörkuspennandi hasarmynd um baráttu viö vopnasmyglara meö Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrers. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. VÍQVELLIR WLl KiLLiNG FÍELDS STARFSBRÆÐUR Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd, pennandi og fyndin, um tvo lögreglu- nenn sem veröa aö taka aö sér verk sem leim likar illa, meö Ryan O’Neal og John Hurt. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.