Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 í DAG er þriöjudagur 13. ágúst, sem er 225. dagur ársins 1985. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 4.20 og síö- degisflóð kl. 16.44. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 5.12 og sólarlag kl. 21.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 11.01. (Almanak Háskóla ísiands.) Drottinn hefir heyrt grátbeíöni mína, Drott- inn tekur á móti bæn minni. (Sálm. 6,10.) KROSSQÁTA 8 9 3 112 13 15 LÁRÉTTT: 1 feiU, 5 fyrr, 6 lokka, 7 Iveir eins, 8 kammsnafn, 11 ósam- sUeóir, 12 bókstafur, 14 tröll, 16 ({yó- liÓÐRÍrrr.- I rÍKninK, 2 ólukUrleK, 3 skel, 4 Ijóó, 7 skorningur, 9 skylt, 10 óp, 13 þrerU, 15 einkennissUllr. LAIISN SIÐDSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÍTT: I Upaói, 5 ir, 6 garmur, 9 una, 10 Na, 11 lf(, 12 mas, 13 tala, 15 agn, 17 angann. LÓÐR ' 9RÉTT: 1 lígulcía. 2 pára, 3 arn, 4 iórast, 7 anga, 8 Una, 12 mara, 14 lag, 16 nn. staeði, lagfæra leiði og minnis- merki og yfirfara legstaða- skrá, stækkun, m.m. Tilkynnir sóknarnefndin þetta í nýlegu Lögbirtingablaði. Eru þeir sem telja sig eitthvað hafa um framkvæmdir þessar að segja beðnir að hafa samband við Áshildi Öfjöró Sólgörðum Fljót- um, en hún er sóknarnefndar- formaður. GEÐHJÁLP er félag fólks með geðræn vandamál, aðstand- enda þeirra og velunnara. Fé- lagið starfrækir félagsmiðstöð í Veltusundi 3B (við Hallær- isplaniö). Síminn er 25990. Opið hús er þar mánudaga og föstudaga kl. 14—17 og laug- ardaga kl. 14—18. Á miðviku- dögum er símaþjónusta milli kl. 16—18. Uppl. um starfsemi félagsins eru í símsvara þess. AKRABORG fer fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykja- víkur og eru ferðir skipsins sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl.10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 Þfóðhagntofnun: QA ára afmæli. í dag, 13. ág- t/U úst, er níræð frú Guð- laug Pétursdóttir frá Ingjalds- hóli á Hellissandi, nú vistmað- ur í Hafnarbúöum hér í Reykjavík. Hún var áður til heimilis á Vestursvallagötu 1 hér í bænum. FRÉTTIR VEÐURSTOFUMENN eni ekk- ert á því að hleypa suðlægum vindum að, í bili a.m.k., því í spárinngangi í veðurfréttanna í gærmorgun var enn spáð áfram- haldandi norðlægum vindum með svölu veðri nyrðra, eins og undanfarið. Sögðu hitastigið sunnan jökla geta farið upp í allt að 16 stig. í fyrrinótt hafði þó ekki verið kaldast á landinu nyrðra, heldur mældist minnstur hiti austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Eór hitinn þar niður í tvö stig. IJppi á hálendinu var 3ja stiga hiti og hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig. Vestur á Gjögri hafði rignt 19 mm um nóttina. Hér í bænum var úr- koman það óveruleg að hún mældist ekki. Snemma i gær- morgun var 12 stiga hiti í Þránd- heimi, 15 stig í Sundsvall og 14 austur í Vaasa. Þá var 8 stiga hiti í Nuuk höfuðstað Græn- lands og 7 stiga hiti vestur í Frobisher Bay. FÉLAG smábátaeigenda hér i Reykjavík heldur fund á fimmtudagskvöldið kemur f SVFÍ-húsinu á Grandagarði. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra og þingmenn munu mæta á fundinn. Hann fjallar um helgarróðrarbann á smábáta og aðgerðir stjórn- valda, sem taka eiga gildi hinn 1. september næstkomandi. SÓKNARNEFND Barðskirkju í Skagafjarðarprófastsdæmi Fljótum hyggur á ýmsar framkvæmdir og endurbætur við kirkjugarðinn, opna bfla- Reiknarerlendu skuldirnar nið- ur úr 62% í 55% -af þjóðarframteiðshi kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á sunnudögum og föstudögum kl. 20.30 frá Akranesi en kl. 22 frá Reykja- vík. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN var fór Sandá úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Mánafoss kom af ströndinni. Og þá kom Askja úr strandferð. I fyrri- nótt kom Selá að utan og í gær kom togarinn Ottó N. Þorláks- son inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Engey. Hval- bátarnir þrír komu inn, en nú er að byrja sumarleyfi í hval- stöðinni. Þá kom Stapafell af ströndinni. Togarinn Jón Bald- vinsson var væntanlegur í gær úr söluferð til útlanda og Rangá var væntanleg að utan í gærkvöldi. I gær kom leigu- skipið Jan og í dag eru væntanlegir að utan Reykja- foss og Ljósafoss. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. I apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. Húrra. Þú þarft ekki að segja af þér Berti!! Kvöld-, natur- og holgidugaþiónuvt* apótekanna i Reykjavik dagana 9. ágúst tll 15. ágúst aö báöum dðgum meótöldum er i Vesturbajar apóteki. Auk þess er Hóel- eitia apótek opió tll kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknaatotur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi vió laskni á Göngudeild Landapítalana aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki tll hans (simi 81200) En tlysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnjr slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Eflir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógorðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoiisuverndarstöó Roykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarvakt Tannlaknafél. ialands i Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstig er oþin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uþþl. um lækna- og aþóteksvakt f simsvörum aþótekanna 22444 eóa 23718. Garóabar: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Aþótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörðun Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600 Neyðarvakt lækna: Hafnarljöröur. Garóabær og Álftanes simi 51100. Koflavík: Apótekló ar opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Soifosa: Soltosa Apólok er opiö tíl kl. 16.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um iæknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoo: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, effir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðlð fyrlr nauögun Skrlfstofan Hallveigartfööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjöfln Kvonnahúainu viö Hallærisplaniö Opin þriðjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fófagiö, Skógartilið 8. Oþlö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Síóumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA>«amtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sátfmöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Ðretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Norðurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr- ópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30— 20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeiid Landspítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettír samkomu- lagl. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga Grenaósdoild: Mánu- daga til föstudaga M. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — VMIsuvorndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarfloimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Xleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl '18.30 tit kl. 19.30. — FlókadoiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahæHÖ*. Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilaataðaapitall: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhoimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkurlæknia- héraðe og heilsugæzlustöðvar: Vaktþjónusta allan sól- arhrlnginn. Siml 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir Oþnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ot- lánssalur (vegna heimlánaj sömu daga kt. 13—16. Héakóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oþlö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Uþþlýsingar um oþnunartima útibúa í aöalsafni, simi 25068. bjóóminjmafnió: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnúaaonan Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslanda: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 Oþið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá seþl —aþríl er einnig oþiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27, síml 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er etnnlg oplö é laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérúflán Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hsim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Símafími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallatafn — Hofsvallagötu 16. si'ml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1. júlí— 11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. OpiO mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund lyrlr 3|a—6 ára börn á mlóvtkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21 ágúst Bústaóaaafn — Bókabílar, síml 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsatn: Opiö trá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einara Jónaaonar Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opló miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaaln Kópsvogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir lyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrofræólstofa Kópavogs: Opln á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhölltn: Lokuö til 30. ágúst Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vsaturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug f Moafellaavajt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þríöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299 Sundtaug Hafnarljaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.