Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 Eignaþjónustan' FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horm Barónstíqs). Sími 26650, 27380 í ékveöinni sölu 2ja herb. Þverbrekka. Mjög góö 65 fm íb. á 4. hæö. Verö 1550-1600 þús. Efstasund. Stórgóö 2ja herb. íb. m. sérinng. Verö 1400 þús. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. snot- ur íb. Laus. Verö 1200 þús. 3ja herb. Alfatún. Stór og góö ný endaíb. með tvennum svölum. Mikið út- sýni. Verð 2300 þús. Hraunbær. Góö íb. á 3. hæö. Verö 1700 þús. Krummahólar. Góö íb. á 6. hæð. Verð 1850 þús. Borgarholtsbr. Lítil 3ja herb. íb. Verð 1200 þús. Oldugata. Mjög góö 3ja herb. íb. á 3. hæð. Verö 1750 þús. í Skerjafiröi. Björt og rúmgóö 3ja herb. íb. á 1. hæö í steinhúsi. Verð 1600 þús. í Túnunum. Mjög góö íb. í tvi býlishúsi. Verö 1550 þús. Engihjalli. Stór og góö ib. á 4. hæö. Verö 1850 þús. 4ra-6 herb. Hraunbær. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Gott verð. Kársnesbraut. Ca. 95 fm ib. i tvibýlishúsi. Verö 1,5 millj. Kaplaskjólsvegur. 5-6 herb. ca. 140 fm endaíbúö. Verö 2,5 millj. Einbýli - raóhús í Lundum Gb. Gott 133 fm einbýlishús meö mjög stórum | bílsk. Vel einangruöum og björt- um. Tvennar innkeyrsludyr. Teikn. og uppl. á skrifst. Á Selfossi. Tvö einbýlishús. Verslun meó kvöld- og helgarsölu. Mikil velta. Getur selst hvort tveggja húsnæói sem er 160 fm og rekstur. Uppl. á skrifst. V Lögm.: Högni Jónsson hdl. / Selvogsgrunn. Vandað parh., kj. og tvær hæöir ásamt bílsk. V. 5,5 millj. Seltjarnarnes. Höfum til sölu tvær íb. i þríb. Þ.e. 4ra-5 herb. sérhæö (1. hæö) ásamt bilsk. Einnig rúmg. 2ja herb. kj.íb. Sér- inng. og sérhiti í báöum íb. Grjótaþorp. Gott eldra einbýl- ish. Aö hluta endurn. Kj., hæö og ris. V. 2,6 millj. Bjarnarstígur. Lrtiö og fallegt einb. ca. 50 fm á rólegum staö. Verö 1500 þús. Sæbólsbraut. Fokh. 250 fm raöh. Til afh. strax. Innb. bílsk. V. 2,6 millj. Hringbraut Hf. Efri hæö i fjór- býli. Innb. bílsk. V. 2,4 millj. Vesturbær. Falleg 4ra-5 herb. íb. í blokk. Sérhiti. Gott útsýni. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V. 2,5 millj. Hjaröarhagi. 4ra herb. kj.ib. Sérinng. Sérhiti. V. 2 millj. Rauðalækur. Góö 4ra herb. jaröh. í f jórb. Sérhiti. Laus strax. Bræórab.stígur. Falleg 4ra herb. risib. í timburhúsi. Mikiö endurn. Mögul. skipti á 3ja herb. i svipuöu hverfi. Boöagrandi. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Bein sala. Verö 2,1 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæö. Bein sala. Þverbrekka. Góö 2ja herb. íb. á 7. hæö. Vestursv. Laus strax. Verð 1,5 millj. Söluturn. Góöur söluturn ná- lægt miöbæ Rvíkur. Til afhend- ingar strax. LAUFAS [ SÍÐUMÚLA 17 j j L Mugriús Axelsson J ___________26600._________________________ allir þurfa þak yfir höfudid FJÖLNISVEGUR — einbýli Stórglæsilegt einb.hús ca. 380 fm sem er kj., tvær hæðir og ris. í kj. eru tvær litlar íb. með sér inng. Stór bílskúr. Húsiö er mjög mikiö endurnýjað og í mjög góðu ástandi. - Eign hinna vandlátu - HÓLAHVERFI — einbýli Ca. 180 fm einb.hús á frábærum útsýnisstað. Möguleiki á tveim íb. Bílskúr fyrir tvo bíla. Skipti koma til greina á ódýrari eign eða góö gr.kjör. Verð 5,9 millj. LAUFVANGUR HF. — 2ja herb. Ca. 65-70 fm glæsileg 2ja herb. íb. á 1. hæð í blokk. Sérþv.herb. í íb. Suöursvalir. Skipti koma til greina á 3ja herb. íb. í sama hverfi. Verö 1700 þús. ÁSTÚN KÓP. — 3ja herb. Ca. 90 fm íb. á 4. hæð í nýrri blokk. Falleg fullbúin eign. Glæsilegt útsýni. Sérinng. af svölum. Verð 2,1 millj. EFSTIH JALLI — 3ja herb. Ca. 95 fm íb. á 1. hæð í sex íb. blokk. Góöar innr. íb. er laus strax. Verð 1950 þús. ESPIGERÐI — 4ra-5 herb. Glæsileg íb. á 8. og 9. hæð. Fallegar innr., arinn-stofa. Mikíö útsýni. íb. er laus meö nokkra daga fyrirvara. Verö 3,3 millj. HAMRABORG — 4ra herb. Ca. 113 fm íb. á 3. hæö í blokk. Góðar innr. Geymsla. Glæsilegt útsýni. íb. er laus 20. ágúst. Verð 2,3 millj. Fasteignaþjómtan Austurstræti 17, s. 26600 m 7 Þorsteinn Steingrimeson ImS ^ y lögg. fssleignasali. frá sínu besta Langt Hljómplötur Sigurður Sverrisson Uriah Heep Kquator Portrait/Steinar ÞÓTT allt of margir líti á plötu- dóma — og reyndar listgagnrýni yfirhöfuð — sem einhvers konar Stóradóm, verður því aldrei neit- að, að umfjöllunin mótast af per- sónulegum smekk þess er ritar. Lesendur hafa tilhneigingu til þess að láta sér skrifin vel líka ef þeir eru þeim sammála — annars finna þeir gagnrýnandanum allt til foráttu. Ekki eru tónlistar- menn betri hvað þetta varðar. Eftir sem áður stendur óhaggað, að umfjöllunin er ekkert annað en persónulegt mat. Þetta hefur sannast hvaö eftir annað á liðnum mánuðum við lestur bresku poppblaðanna. Ef íslenskir plötuskríbentar eiga að heita breyskir þá veit ég vart hvernig á að lýsa þeim bresku. Þar virðist kunningsskapur við viðkomandi blaðamann skipta sköpum um endanlega útkomu umfjöllunar. Oftar en ekki hef ég verið á algjörlega öndverðum meiði við þá bresku þegar fjallað er um sömu plötuna. Eitt besta dæmið um þetta er að finna f tengslum við nýjustu plötu þeirrar gamalgrónu sveitar, Uriah Heep. Breskur kollegi minn gaf henni öll sín bestu meðmæli og umsögnin var eitt allsherjar „halelúja". Hvað það var, sem fékk umræddan mann til að taka slík bakföll af ánægju og raun ber vitni get ég tæpast fundið á Equ- ator. Maðurinn hlýtur að hafa verið að hlusta á eitthvað allt annað (kannast menn við svona þankagang???!!) Nei, annars þá er Equator óttalega flatneskjuleg og yfir- bragöið óskaplega keimlíkt út i gegn. Þau litlu tilþrif, sem leynast þarna inn á milli, kikna öll undan einhæfninni, sem ofan á þau er lögð i formi útsetninga og upp- byggingar. Heep hefur gert miklu betur, hvað sem hver segir. SIMAR 21150-21370 SOIUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOCM J0H Þ0ROARS0N HDl Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: Skammt ffrá KR-heimilinu Mjög gott endaraöhús meö 5-6 herb. íb. Óvenju vel meö fariö. Ræktuö lóö. Skuldlaust. Losnar í des. til janúar nk. Teikn. og nánari uppl. aöeins i skrífst. Endurnýjuð í gömlum stíl 4ra herb. rishæö um 90 fm i reisulegu steinhúsi í gamla austurbænum. Parket, teppi, viöarkl., Danfoss-kerfi. Nýjar sólsvalir. Ib. er laus 20. ágúst nk. Verö aöeins kr. 1,7-1,8 millj. Við Furugrund - Kóp. 2ja herb. ib. á neöri hæö um 65 fm. Ný máluö. Um 10 metra langar sól- svalir. íb. fylgir um 15 fm gott íb.herb. í kj. meö sérsturtubaöi. ib. er laus strax. Veró aóeins kr. 1,6 millj. Á vinsælum stað á Högunum f símamannablokkinni skammt frá Háskólanum 3ja herb. ib. á 3. hæö um 90 fm. Stór og góö. Nýleg tæki á baöi. Sólsvalir. Geymslu- eöa föndur- herb. í kj. íb. er skuldlaus. Öll eins og ný Glæsileg einstakl.ib. viö Skaftahliö um 45 fm 2ja herb. Óvenju vel skipulögö. Laus strax. Á effri hæð viö Álfheima 3ja herb. íb. um 70 fm nettó i tvibýli. Svalir. Trjágaróur. Útsýni. Skuld- laus. Laus strax. Verö aöeins kr. 1,7-1,8 mlllj. Fjársterkur kaupandi óskar efftir 3ja herb. nýlegri íb. í borginni á 1. eöa 2. hæö meö góöum sólsvölum. Rétt eign veröur aö mestu borguó út. Einbýlishús óskast í borginni eöa á Nesinu 150-200 fm. Fjársterkur kaupandi. AtMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21160-21370 JfOSP FASTEIGNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæð. Símar 27080 —17790 Fyrirtæki óskast á söiuskrá, þó nokkur •fftirspum. 2ja herb. AKRASEL - ALLT SÉR 65 fm. Jaröh. V. 1350 þús. ASPARFELL - LAUS STRAX 35 fm. 2. hæö. V. 1,4 mlllj. ASPARFELL - LAUS í SEPT. 65 fm. 7. hæö. V. 1650 þús. EINARSNES - PARHÚS 3x40 fm. Endurn. V. 1.9 mlllj. FÍFUSEL - LAUS STRAX 55 »m. Jaröh. V. 1575 þús. Magnús FjeMsted, hs. 74807. Ragnar Aðalatainaaon, hs. 83757. Tryggvf Viggósaon NSgtraðingur. ómgg faatoignavióakipti lögfræðingur á staðnum Gódan dagirtn! KAUPÞING HF O 68 69 88 töstud. 9-17 og sunnud. 13-t6. GLÆSILEGT VERZLUNAR- HÚSNÆÐI Til sölu verslunarhúsnæði á jarðhæð og skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í þessari glæsilegu nýbyggingu viö SKIPHOLT, sem hér segir: Á jaröhæö Á 2. hæö Stærö Verö p/fm Stærö Verö p/fm Greiösluskilmálar 119 fm Selt 80 fm kr. 25.900,- ★ Miðaö er viö 58% útborgun 116 fm kr. 36.900,- 70 fm kr. 25.900,- heildarverös á 12 mánuðum, 112 fm kr. 35.900,- 57 fm kr. 25.900,- greiöslur tryggöar meö 134 fm Selt 163 fm kr. 25.900,- byggingarvísitölu (2000 stig). 49 fm Selt 105 fm Selt ★ Eftirstöðvar, 42% kaupverös. 96 fm kr. 33.900,- 179 fm Selt eru lánaöar verötryggöar til 5 ára 196 fm kr. 30.900,- meö hæstu lögleyfðu vöxtum. 79 fm kr. 30.900,- Húsnæöiö veröur afhent tilbúiö undir tréverk á jarðhæö um miöjan nóvember, á 2. hæö í janúar nk. Stórt upphitað bílastæöi veröur framan viö götuhæöina og næg bílastæöi. Allur frágangur veröur vandaöur. Öll sameign fullfrágengin og útlit allt hiö glæsilegasta. Lofthæö er 3,57 m. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölumenn Kaupþings hf. Hkaupþing hf i verslunarinnar Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson hs. 621321 Mallur Páll Jónsson hs. 45093 Elvar Guð/onsson vióskfr. hs. 548 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.