Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 „Spaðábátur" iP,s'“,"d ísraclar sýndu erlendum fréttamönnum í fyrsta skipti í gær sérsmíðað skip, búið eldflaugum, sem getur lyft sér upp fyrir yfirborð sjávar á mikilli ferð; upp á eins konar spaða, þannig að vatnsmótstaða verður með minnsta móti. Talsmenn sjóhersins sögðu að skipið kæmi til með að gegna mikilvægu hlutverki í baráttu hersins við skæruliða á sjó, þar sem skipið getur ferðast tvisvar sinnum hraðar en venjulegt skip búið eldftaugum. Afríkuför páfa: Namibía verði leyst undan stjórn S-Afríku Bamenda, Kamerún, 12. ágúst AP. JÓHANNES Páll páfi II fór í dag til fjallahéraðanna í Vestur-Kamerún og predikaði að framfarir í álfunni þyrftu ekki að hafa í för með sér að Afríkumenn snerust gegn lífinu með því að innleiða getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Talsmaður Páfagarðs, Joaquin Navarro, tilkynnti í dag að Paul Biya, forseti Kamerún, myndi náða 55 pólitíska fanga til þess að koma til móts við óskir páfa um aukin mannréttindi. Þegar páfi kom til Kamerún á laugardag ræddi hann um „þegj- Veður víða um heim L»gst Haett Akureyri 8 alskýjað Amsterdam 15 20 skýjað. Aþena 19 35 heiðskírt Barcalona 27 lóttskýjað Barlin 14 25 heióskfrt BrOsaal 10 18 heiðskírt Chicago 14 26 skýjaö Dublln 9 199 rigning Faneyfar 25 haióskírt Frankfurt 17 25 skýjaó Ganf 13 26 skýjaó Helsinki 14 19 rigning Hong Kong 29 31 skýjað Jarúsatam 17 30 heióskirt Kaupmannah. 15 20 skýjað Laa Palmas 25 heiðskírt Lissabon 16 27 heiöskírt London 12 19 skýjað Los Angalas 18 29 haióskírt Lúxamborg 13 rigning Malaga 25 þokumóóa Mallorca 29 heiðakírt Miami 25 31 skýjaó Monlreal 14 24 haiðskirt Moskva 1S 31 heíóekírt New York 22 31 heiöskirt Osló 9 16 rigning París 13 23 akýjaó Peking 19 30 rigning Reykjavík ii hólfakýjað RíA da Janeiro 19 34 akýjaó Rómaborg 15 33 haiðskírt Stokkhólmur 15 20 skýjað Tókýó 26 32 skýjað Vínarborg 13 23 tkýjað Þórshófn 11 alskýjað andi samkomulag", þar sem kirkj- an myndi aðstoða Afríkulönd í þróunarstarfi sínu gegn því að mannréttindi yrðu virt. Navarro sagði ennfremur, að á mánudagskvöld væri von á yfir- lýsingu frá páfa um málefni Nam- ibíu, þar sem þess væri krafist að landið yrði leyst undan stjórn Suður-Afríku. „Þessi krafa er enn ein atlaga páfa að Suður-Afríku. Hann er sárreiður út af ástandinu þar og hefur hvað eftir annað látið það í ljós,“ sagði Navarro. Leikritaskáldið Vaclav Havel hefur að undanförnu verið ofsóttur vegna mannréttindabaráttu sinnar. Tékkóslóvakía: Andófsmenn látnir lausir Vín, 12. igúst AP. Á SUNNUDAGSKVÖLD létu tékkn- esk yfirvöld lausa þrjá þekkta and- ófsmenn, sem teknir voru höndum um helgina, er lögregla gerði upp- tæka hjá þeim yfirlýsingu frá mann- réttindasamtökunum Charter 77, þar sem vera Sovétmanna í Tékkóslóv- akíu var gagnrýnd, að því er heimild- armenn meðal tékkneskra flótta- manna sögðu, í dag, mánudag. Andófsmennirnir, Vaclav Haval, Ladislav Lis og Jiri Dienstbier, sem allir undirrituðu mannréttindayf- irlýsinguna Charter 77, hafa ítrek- að verið settir í fangelsi undanfarið vegna mannréttindabaráttu sinn- ar. Sængur kr. 1.745, koddar kr. 410, handklæöi frá kr. 145, þvotta- pokar kr. 36, viskastykki kr. 35, frotte teygjulök kr. 350, stutterma skyrtur frá kr. 395, hljómplötur frá kr. 49, íþróttaskór á börn kr 299, anorakkar litlar stæröir kr. 695, íþróttasokkar kr. 69, nærbux- ur kr. 65 o.fl. o.fl. Rúmteppí aðeins kr. 795 Hummel íþróttagallar, litlar stæröir kr. 990 Stretchbuxur, Ijósir litir, stærðir S—M kr. 690 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.