Morgunblaðið - 13.08.1985, Side 31

Morgunblaðið - 13.08.1985, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 31 Minning: Ólafur Þorsteins- son, Asi, Hofsósi Fæddur 19. október 1929 Dáinn 2. ágúst 1985 Aðfararnótt föstudagsins 2. ág- úst lést í Sjúkrahúsi Skagfirðinga Ólafur Þorsteinsson, Ási, Hofsósi, tæplega 56. ára. Ólafur Þor- steinsson, eða Óli Láru eins og hann var kallaður meðal heima- manna, átti heimili sitt á Hofsósi mestan hluta ævi sinnar. Hann dvaldi að vísu utan Hofs- óss fyrr á árum, mest vegna vinnu, tengdri sjávarafla. Hann hélt heimili að Ási, Hofs- ósi, ásamt aldraðri móður sinni þegar við kynntumst í júlí 1982, en móðir hans er fyrir nokkru látin. ÓIi bjó einn eftir andlát hennar. Óli var kosinn varamaður í hreppsnefnd Hofsóshrepps í kosn- ingum 1982, en atvik höguðu því svo að hann sat flesta fundi hreppsnefndar þar til hann, vegna veikinda nú í vor, varð að gangast undir skurðaðgerðir. Óli kom heim að þeim loknum ótrúlega hress og sat síðast hreppsnefndarfund þann 17. júlí sl. En maðurinn með Ijáinn hafði ekki sagt sitt síðasta orð og Óli Láru er nú horfinn af sjónarsviðinu. Heimili Óla var I kvosinni. Hann hafði þaðan góða yfirsýn yf- ir höfnina og Árver, saltfiskverk- unarstöð, sem hann ásamt félög- um sínum hafði rekið undanfarin ár. Óli var skipaður hafnarvörður 1982. Samskipti okkar voru vegna þess og hreppsnefndarstarfa hans mikil og góð. Óli lifði á Hofsósi tímana tvenna á margan hátt. Hann ræddi lítið persónuleg málefni en þegar hann gerði það, gætti sársauka varðandi liðna tíð, nú síðustu misserin virtist sá sársauki horfinn og Óli gekk glað- beittur að þeim störfum sem til féllu. Átti hann meðal annarra þátt í því að eyða tímabundnu at- vinnuleysi á Hofsósi með stofnun fiskverkunarstöðvariimar Árvers sf. Þá fiskverkun rak Óli ásamt félögum sínum af hagsýni og snyrtimennsku. Ég minnist Óla þegar hann kom að fá sér kaffisopa til Gunnu ráðskonu, grannvaxinn, skarpleit- ur, dökkhærður með há kollvik, í stígvélum og með uppbrettar erm- ar. Hann var kvikur í hreyfingum og hnyttinn í tilsvörum. Gjarnan kveikti hann sér í pípu eða vindli og notaði heil ósköp af eldspýtum. Ef umræðan um landsins gagn og nauðsynjar hitnaði varð óli ör- ari og skaut fram hökunni og lagði eitthvað snjallt til málanna, oft glettinn. Óli mátti í engu vamm sitt vita, hvort sem um vinnu eða annað var að ræða. Hann vann verk sitt af alúð og skilningi, hvort sem um var að ræða saltfiskverkun eða málefni Blómastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavik. Sími 31099 0pi6 öli kvöld tU kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. J hreppsins, spurði af hreinskilni og áhuga ef hann hafði ekki skýra mynd í huga sínum af viðfangs- efninu. Hans er saknaö á Hofsósi því enga átti hann þar óvildarmenn og ég hef misst vin sem lét skoð- anir sínar óhikað í ljós af vinsemd um málefni líðandi stundar. Slíkir menn sem Óli eru góðir borgarar og góðir félagar, mis- skilningur eyðist og tortryggni hverfur þegar vitað er að umræð- an er hreinskilin og opinská. Þannig hefur Oli reynst mér stoð í starfi og vinur í raun. Minn- ing um góðan dreng lifir í huga mínum. Útför hans fór fram á laugardaginn var. Ófeigur Gestsson t Útför eiginkonu minnar, mömmu okkar og ömmu, FJÓLU JÓNSDÓTTUR, Aöalgötu 47, Suöureyri, fór fram í Fossvogskapellunni föstudaginn 9. ágúst. Pálmi Jóhannsson, börn og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, SVEINN BÖÐVARSSON, fyrrum bóndi aö Uxahrygg, Blönduhlíð 2, Reykjavfk, andaöist laugardaginn 10. ágúst. Guöbjörg Jónsdóttir, synir og tengdadntur. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, MARGRÉT ODDNÝ HJÖRLEIFSDÓTTIR fré Hrísdal, Miklaholtshreppi, lést á Dvalarheimilinu Borgarnesi 9. ágúst. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Faöir minn. ALBERT FRIÐRIK SIGURDSSON, Móaflöt 39, Garöabm, lést í Borgarspítalanum í Reykjavík laugardaginn 10. ágúst. Guöjón Albertsson. t Eiginmaöur minn og faöir, PÉTUR GÍSLASON, Kleppsvegi 6, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 11. ágúst. Kristín Pélsdóttir, Auöunn Vföir Pétursson. t Eiginmaöur mtnn og faöir, JÓN ÓLAFSSON, fyrrum bóndi, Syöri-Björgum, Skagahreppi, verður jarösunginn frá Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi miövikudaginn 14. ágúst kl. 15.00. Sigurbjörg Jónsdóttir, Siguröur Jónsson. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf umi IBS.HELGASONHF ISTEINSMKUA ■ SKEMMUVEQI 48 SiMI 76677 t Móðir okkar, tengdamóöir og amma, CHRISTA JÓHANNSSON, Óöinsgötu 9, Reykjavík, andaöist í Landakotsspítalanum aöfaranótt 12. ágúst. Jaröarförin auglýst síðar. Inga Jóhannsson, Donna Jóhannsson, Guömundur Kristófersson, Jojo llumin og barnabörn. Þökkum auösýnda samúö og móöur okkar, t vinarhug viö andlát og jaröarför ÓLAFARSTEFÁNSDÓTTUR, Ásvallagötu 65. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hafnarbúöa. Sveinbjörn Hannesson, Stefén Hannesson, Pétur Hannesson, Sesselja Hannesdóttir, Ólafur H. Hannesson, Andréa K. Hannesdóttir, Björgvin Hannesson, Jóhann Hannesson, Siguröur Á. Hannesson, Þorbjörg Hannesdóttir, Mélfriöur Hannesdóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför ÁSTMUNDAR SÆMUNDSSONAR, Eystri-Grund, Stokkseyri. Ingibjörg Magnúsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, KARÓLÍNU MARGRÉTAR HAFLIÐADÓTTUR. Halldóra Skúladóttir, Vilhjélmur G. Skúlason. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fósturmóöur minnar, tengdamóöur, ömmu, systur og mágkonu INGIGERDAR Ó. SIGURDARDÓTTUR, Álfheimum 50. Ragnhildur J. Pélsdóttir, Vilhelm Ingimundaraon, Hjörtur I. Vilhelmsson, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, Sœmundur Sigurösson, Sigríöur Þórðardóttir og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför KRISTJÁNS JÓHANNESSONAR, Iseknis, Guörún Árnadóttir, Árni Þór Kristjénsson, Sigrún Siguróardóttir, Hildur Kristjénsdóttir, Einar Kjartansson, Gunnar Kristjénssson, Katrfn Andrésdóttir, Sigrún Jóna Kristjénsdóttir, Ragnar G. Bjarnasaon, og barnabörn. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móö- ur okkar, ÓLAFAR G. STEFÁNSDÓTTUR, Ásvallagötu 65. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hafnarbúöa. Sveinbjörn Hannesson, Pétur Hannesson, Ólafur H. Hannesson, Björgvin Hannesson, Jón Stefén Hannesson, Þorbjörg Rósa Hannesdóttir, Stefén Hannesson, Sesselja Hannesdóttír, Andrea K. Hannesdóttir, Jóhann Hannesson, Siguröur Ágúst Hannesson, Mélfríöur Hannesdóttir. t Innílegar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, GUDRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR, Brekku, Ytri-Njarövfk, Sérstakar þakkir skulu færöar starfsfólki sjúkrahúss Keflavíkur. Petrea Georgsdóttir, Elfnbjörg Georgsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Sigfriöur Georgsdóttir, Jón B. Georgsson, Jóna Björg Georgsdóttir, Ágústa Ágústsdóttir, Oddur Jónsson, Hans Tómasson, Þorvaldur Valdimarsson, Jón Einarsson, Sigrföur Jónsdóttir, Jóhann Ólafsson, Sverrir Runólfsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.