Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 Gunn&r Haraldsson og Bárður Halldórsson í húsakynnum Verðbréfasalans Sf, í Gránufélagsgðtu 4. MorKunblaðia/GBerg. Akureyri: Verðbréfasalinn sf. hefur starfsemi sína Akureyri, 9. áfúst „VIÐ TELJUM ekki nokkurn vafa leika á því, að fjármagnsmarkaður hér mun örva atvinnulíf í bænum, flestir þeir, sem selja vilja bréf hér, eru úr atvinnulífinu og virðist það benda til að þeir aðilar hafi verið í fjármagnssvelti, sem unnt ætti að vera að ráða bót á, því það er vissa okkar, að hér í bæ er til fjármagn sem á þennan hátt gæti nýst atvinnulífinu betur en verið hefur fram til þessa," sögðu Bárð- ur Halldórsson og Gunnar Har- aldsson, þegar Mbl. ræddi við þá nýlega, en þeir félagar hafa opnað verðbréfamarkað í Gránufélags- götu 4 hér á Akureyri, þann fyrsta sinnar tegundar utan höfuðborg- arsvæðisins. Verðbréfasalinn sf. mun selja skuldabréf einstaklinga og fyrir- tækja, kjarabréf, ríkisskuldabréf, víxla og hlutabréf í fyrirtækjum og fleira. Þá munu einnig verða tekin í umboðssölu hvers kyns verðbréf. GBerg Friðarganga herstöðvaandstœðinga SAMTÖK herstöðvaandstæóinga efndu til friðargöngu frá Hafnarfirði til Keykjavíkur síðastliðinn laugardag. Myndin sýnir gönguna á leið sinni í gegn um Kópavog. Lögreglan í Reykjavík telur að um tvöhundruð manns hafi tekið þátt í göngunni þegar mest var. Göngunni lauk með fundi á Lækjar- torgi þar sem flutt voru ávörp og rokkhljómsveitir léku. Sigurður svífur inn yfir flugvöllinn. Morgunblaðið/SigurKeir. Sigurdur Baldursson frá Akureyri gengur frá fallhlíf sinni eftir ad hafa lent á Vestmannaeyjaflugvelli í sínu 200. stökki. í fallhlíf yfir heimaey VestnuunMeyjum. Il.ágúst. ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem Vestmannaeyingum gefst kostur á því að fylgjast með fallhlífarstökki á Heimaey enda kannski ekki þau bestu skilyrði fyrir hendi hérna þar sem oft þykir duglega blása. Það hlýtur því að vera kúnst út af fyrir sig að hitta á Heimaey þegar stokkið er úr mikilli hæð og eitt- hvað siær í vind. Um verslunarmannahelgina var gífurleg umferð um Vest- mannaeyjaflugvöll og met sett í lendingum flugvéla á einum degi. En það voru fleiri en flug- vélar sem lentu á vellinum þessa helgi. Sigurður Baldursson, þekktur fallhlífarstökkvari frá Akureyri, kaus að stökkva sitt 200. stökk yfir Heimaey og lenda á flugvellinum þar. Stökkið hjá Sigurði var mjög vel heppnað og sveif hann tignarlega niður úr háloftunum niður á flugbraut- ina. Að því best er vitað mun Sigurður Baldursson vera fimmti íslendingurinn sem nær 200. stökkmarkinu. -hkj. Peningamarkaðurinn f GENGIS- SKRANING Nr. 148 —12. égúat 1985 Kr. Kr. TolL Kk. K109.I5 K»»P Snia IDtthri 41,180 41,280 40,940 I SLyuad 56,595 56,760 56,760 Kan. (iollari 30,100 30J88 30354 1 Dönak kr. 4,0698 4,0817 4,0361 1 Norsk lir. 4,9834 4,9979 4,9748 ISæaakkr. 4,9456 4,9600 4,9400 1 FL aurk 6,9182 6,9384 6,9027 I Fr. franki 4,8095 43236 4,7702 1 Befc. franki 0,7272 0,7293 0,7174 1 Sf. fruki 17/1047 173566 173232 1 HolL frllim 13,0812 13,1193 123894 1 V+mark 14,7042 14,7471 143010 lÍLlin 0,02194 0,02200 0,02163 1 Aosterr. sch. 2,0925 2,0986 2,0636 1 Port. enmdo 0,2480 03487 03459 ISþ.yearti 0,2498 03505 03490 1 Jap. yea 0,17339 0,17389 0,17256 1 írskt pund 45/148 45,982 45378 SDR. (Sérst drádnrr.) 424165 42,6397 423508 BHg. franki 0,7194 0,7215 v— V INNLÁNSVEXTIR: Spansjóðtbækur___________________ 22,00% jpMiijðfttmilminqtr meó 3|a mánaða uppaðgn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með • mánaða uppaögn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 29,00% Verriunarbankinn............ 31,00% mað 12 minaða uppsögn Alþýðubankinn.................30J»% Landsbankinn.................31,00% lltvegsbankinn.............. 32,00% mað 18 mánaða upptögn Búnaöarbankinn.............. 36,00% tamttnsakirteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Verötryggdir rwkningw rmodo vkj lansKjaravisiKXu meö 3ja mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% Iðnaöarbankinn................ 1,00% Landsbankínn................ 1,00% Samvinnubankinn.....,_________ 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verziunarbankinn______________ 2,00% msð 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 3J0% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................... 3JW% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávítana- og hiaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikmngjr: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlén með 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánafta bindingu afta langur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innttndir gjaldeyrisreikningar BandarikjadoHar Alþýðubankinn................. 830% Búnaöarbankinn............... 7,50% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................730% Verztunarbankinn...............730% Startingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 11,50% lönaöarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn.............. 1130% Sparisjóöir..................11,50% Utvegsbankinn.—............. 11,00% Verzlunarbankinn.............11,50% Vastur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................4,50% lönaöarbankinn................5,00% Landsbankinn...................4J0% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn................ 4,50% Verztunarbankun................5J)0% Dantkar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,75% lónaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóóir................... 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vfxttr, lorvextin Landsbankinn................ 30,00% lltvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn............... 31,00% Landsbankinn................ 31,00% Búnaöarbankinn.............. 31,00% Sparisjóöir.....,...........31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn.................31,50% Utvegsbankinn..................31,50% Búnaöarbankinn.................31,50% Iðnaðarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn________________31,50% Alþýðubankinn----------------- 30,00% Sparisjóðirnir--------------- 30,00% Endurtelianleg lén fyrir innttndan markað_______________28JS% ttn í SDfl vegna útfhitningsframl__9,7% Skuidabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn...................3130% Sparisjóðirnir................ 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,00% Sparisjóöimir................. 33,50% Verdtryggð ttn miðað við lánskjaravisitðtai í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskíttvextir........................ 42% Óverðtryggð tkukUbráf útgefinfyrir 11.08.’84............. 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna rikisíns: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundlö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. LifeyrissjAður verzlunarmanna: Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjöönum 168.000 krónur, en tyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bsatast við lánið 14.000 krónur, unz sjóósfólagi hefur náó 5 ára aöild aó sjóönum. Á timabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuóstól leyfllegrar láns- upphæóar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvem ársfjóröung sem liöur. Þvl er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meó lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5*4 ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greltt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lánskjaravíaitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júll 1178 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Mlóaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavteitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Sérboð óvarðtr. varölr. Varötrygg. Höfuöstólt- f»rslur vaxti kjðf kjðr tfmabil vaxta á ári ÓbundWM Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskórsikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvtnrtub . Hávaxtaretkn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub , Sérvaxtabók: 27-33.0 4 Sparisjóölr, Trompreikn: 32,0 3.0 1 món. 2 Bundió M: Iðnaðarb , Bónusreikn: 32,0 3,5 1 món. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.