Morgunblaðið - 13.08.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.08.1985, Qupperneq 46
 46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST1985 tKMMffl „Ví& -esum bhn'ir o£> dtast v\& f>ennar> í l^á.r.'' Ást er ... ... ab horfa sam- an á stjörnuhrap. TM Reo U.S. Pat. Off.-all rights reserved ©1985 Los Angeles Tlmes Syndicate Ég verð að hætta núna, það eni komnir gestir! T 1 qQqQqQq fvM rY^'rrfT'TT TT Hættu þessu voli maður, ég heyri tseplega sönginn! HÖGNI HREKKVlSI » NÚMEP.IP HANS ER OKP(P ÓfílLT ! Maðurinn á myndinni virðist reiðubúinn að leggja Iff sitt í sölurnar fyrir þennan væna lax. Hvítur og litaður fiskur Pálmi Stefánsson, 7052-5801, skrifar: Kæri Velvakandi! Mér finnst það ekki koma nægi- lega skilmerkilega fram í þeirri umræðu, sem er um þessar mund- ir um fiskeldi, að aðallega er átt við sérhæft eldi á feitum og lituð- um fiski, þ.e. laxi. Fyrir 20—30 ár- um var alls enginn markaður fyrir slíkan eldisfisk. Það er síður en svo tilviljun, að Norðmenn eru stærstir á þeim útflutningsmörk- uðum sem þeir hafa sjálfir byggt upp fyrir eldislax. Árlega veiðast um 70 þús. tonn af Kyrrahafslaxi og 10—15 þús. tonn af Atlants- hafslaxi. Það er því markaðurinn fyrir villilax, sem eldislaxinn hef- ur komizt inná, þ.e. einkanlega á matborð efnafólks í Bandaríkjun- um og í Frakklandi. Fiskeldi á hvítum matfiski er mjög útbreitt, einkum í Asíu, og er talið að nú séu 10% af fiskneyzlu heimsins eða 8 milljónir tonna þaðan runnin. Um næstu aldamót er áætlað að 23% fiskneyzlunnar, eða 30 milljónir tonna af matfiski, verði ræktuð. Stærstir fiskrækt- enda eru Kínverjar með yfir 2.000 ára neyzlu, þá Japanir, sem ku vera geysitæknivæddir á þessu sviði. Þriðju stærstu eru Rússar, sem hafa orðið stórveldi á þessu sviði síðustu 10—15 árin. Hið litaða fiskeldi er ekki stórt í sniðum. Heimsframleiðslan mun nú vera milli 30 og 40 þúsund tonn og er hlutur Norðmanna um 90%. Vegna þeirrar tregðu, sem hefur reynzt við að vinna markað fyrir regnbogasilung, hefur mönnum lærzt, að litaður fiskur selst auð- veldar og á hærra verði en hvítur fiskur. Það er einfaldlega meira framboð á hvítum fiski en lituð- um. En liturinn, þessi bleiki litur laxins, er engin tilviljun. í villtum laxi er hann kominn úr rauðátu og rækju, sem laxinn nærist á m.a. I laxafóðri þurfa því þessi litarefni að vera. T.d. er notuð mulin rækjuskel og þá 10% af fóðrinu. Sigurður H. Olafsson, Laugavegi 151, skrifar: Já, maður, glasabörn! Því ekki líka glasabörn hvala og sela? Yrðu græningjarnir ekki himinlifandi ef við létum u.þ.b. 10 sleppiglasa- kópa eða -hvali fyrir hvern veidd- an hval eða sel? Á þennan hátt hljótum við að geta selt i friði hval- og selafurðir án afskipta Það er því hugsanlegt, að skortur eða verð á litarefninu geti heft vöxt laxeldis er tímar líða. En það er augljóst, að framtíð er i ræktun litaðra matfiska, en lítil í ræktun hvítra fiska hér á landi. Það virð- ist því fjarlægur draumur, að þorskeldi borgi sig. Þorskur er magur, hvítur fiskur, hann þarf jafnvirði veiddra 3 þorska í fóður á móti einum ræktuðum jafnstór- grænfriðunga, eða hvað. Græn- ingjarnir hafa ekki enn skipt sér af sölu dilkakjöts, ullar, skinna eða nauta, svína og hænsna. Við, sem erum að vinna að því að stór- fækka kindum í landinu. (Við ætt- um ekki að Ijóstra því upp við græningjana að við séum búnir að útrýma lús og fló.) Uss, hafið ekki hátt um það. um. Leikum á græningjana mm Þessir ungu menn dvöldu i Geirsárbökkum um verslunarmannahelgina. Vonandi hafa þeir ekki orðið fyrir barðinu i þjófum eins og bréfritari getur um. Fádæma fúlmennska Þessir hringdu . . . I f fc \\ooy\ Gleraugu töpuðust Kona hringdi. Gömul kona varð fyrir því óhappi að tapa gleraugunum sín- um á Bergþórugötu, sennilega nr. 39, fyrir um það bil hálfum mánuði. Hún heitir Guðný Karlsdóttir, Skólabraut 1, sími 17359. Er finnandi gleraugnanna vinsamlegast beðinn um að koma þeim til hennar sem fyrst. Hún hefur sennilega týnt gler- augunum fyrir framan hornhús- ið, rétt við Sundhöll Reykjavík- ur. Gleraugun eru tvískipt í drapplitri plastumgjörð en ekk- ert hulstur var utan um þau. Mismunandi þulur eftir búsetu? Jón Eiríksson fri Akranesi hringdi: Ég hef verið að lesa þulurnar sem að undanförnu hafa birst í Velvakanda. Að því er virðist eru engar tvær útgáfur eins. Mér hefur verið hugsað til þess að sama þulan er svo oft breytileg eftir því úr hvers munni hún er. Það er ýmislegt sem hefur áhrif þar á, t.d. hvort sá sem með hana 7681-4457 hringdi: Um verslunarmannahelgina fóru í Þjórsárdal fjórir strákar sem mér eru venslaðir. Farkost- urinn var grænn gamall fólks- vagn og gekk ferðin áfallalaust þar til aðfaranótt laugardags. Þá brutu einhverjir óþokkar fram- rúðu bifreiðarinnar og hirtu allt lauslegt en höfðu sig síðan á brott í skjóli nætur. Meðal þess sem þorpararnir tóku var JVC-útvarps- og kassettutæki, fer hefur búið inn til dala, eða við sjó. Annað merkilegt hefur og komið í ljós, að sauður er kvenkind. Ég hef aldrei heyrt það áður. Væri ekki þess virði að safna saman öllum þessum þul- um og bera saman hvernig þær hafa breyst eftir því úr hvaða jarðvegi þær eru sprottnar? Það gæti gefið glögga mynd af menn- ingarlegri þróun. Þetta gæti ver- ið skemmtilegt og áhugavert verkefni. Minolta-myndavél (með filmu og ku vera á henni myndir úr Þórsmörk), íþróttataska (blá, merkt ASSE) með miklu af fatn- aði, önnur íþróttataska með rakvél og auk þess ýmiss konar smádót. Eigandi bílsins er al- gerlega niðurbrotinn maður enda saklaus piltur sem ekki má vamm sitt vita. Það er ekki ein- leikið hvað fúlmenni virðast leggja þá sem saklausir eru í ein- elti. Hví eru allir graskögglar á sama verði? Jón Kjartansson, Oðinsgötu 3, hringdi: í Morgunblaðinu fimmtudag- inn 8. ágúst var frétt með fyrir- sögninni „Verðið var sett of hátt miðað við markaðinn" og fjallaði Ji

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.