Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 Sveit Léttis, sigursveitin, frá vinstri: Matthías Jónsson á Gráskegg, Ingólfur Sigþórsson á Skjanna, Jón Matthíasson á Sunnu, Hólmgeir Jónsson á Roóa, Hugrún Ingvarsdóttir á Svölu, Rögnvaldur Snorrason á Fjalari, HeiÓar Hafdal á Darra, Ragnar Ingólfsson á Jörva og Guðbjörg Ragnarsdóttir á Þorra. Sigurvegarar í fjórgangi. Frá vinstri: Ármann Gunnarsson á Þresti, Þorsteinn H. Stefánsson á Stjarna, Stefán Friðgeirsson á Litlu-Löpp, Magnús Lárusson á Hrímni og Bjarni Bragason á Krumma. hófst laugardaginn 20. júlí með því að Skarphéðinn Pétursson á Dalvík setti mótið með stuttu ávarpi en hann var jafnframt kynnir mótsins. Framkvæmda- stjóri mótsins var Þorsteinn H. Stefánsson og hvíldi allur undir- búningur á hans herðum og var stjórn hans rómuð af þátttakend- um. Dómarar voru 4 þar á meðal Hafliði Gíslason sem dæma mun á næsta Evrópumóti hestamanna sem haldið verður í Svíþjóð. Að sögn dómara var þetta mót mjög vel heppnað, skipulagning og framkvæmd með því betra sem gerist. Eftir fyrri dag keppninnar var íþróttadeild Hrings efst með 696 stig en í öðru sæti var íþróttadeild Léttis á Akureyri með 667 stig. Úrslit urðu þau að sveit Léttis sigraði með 914 stigum, í öðru sæti var íþróttadeild Þyts úr Húna- vatnssýslu með 889 stig og í þriðja sæti varð íþróttadeild Hrings á Dalvík með 881 stig. Iþróttadeild Léttis hlaut fagran og mikinn far- andbikar sem Dagur á Akureyri gaf til keppninnar. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Fjórar gangtegundir. stig 1. Ánnann Cunnmrawn á I>re8ti 51,51 2. l*orsteinn Stefánsson á Stjarna 50,66 3. Stefán Friðgeirason á Litlu Löpp 47,26 Tölt. 1. Ármann (aunnarason á l»resti 81,60 2. Ragnar IngólfsNon á Jörva 80,80 3. Jóhann Magnúsnon á Stormi 78,13 Fimm gangtegundir. 1. Magnun Lámuson á iarpi 57.80 2. Stefán Friótteinwon á Stefni 5«,00 3. Ingimar Ingimaranon á Marfu 53,20 Hlýðnikeppni. 1. Þárir Lólfsson á Hugin 38,5 2. i*orsteinn Stefánsnon á Vtl 34,5 3. lngimar Ingimarwwn á Marfu 32,5 Hindninarstökk. 1. I»ór Ingvaoon á Mána 74,8 2. I»órir Isólfason á Hugin 65,7 3. Hugrún ívaradóttir á Svölu 64,8 Gædingaskeið. 1. I*órarinn Illugason á l»okka 76,5 2. Ingimar Ingimaraaon á Maríu 74,5 3. Stefán Friógeirason á Vin 74,5 Eins og sjá má af úrslitum var hart barist í öllum greinum og úr- slit lágu ekki ljós fyrr en á loka- spretti. Fyrirhugað er að slík bikarmót verði haldin árlega á vegum þess- ara íþróttadeilda og ákveðið hefur verið að næsta mót verði haldið í S-Þingeyjarsýslu af íþróttadeild Þjálfa og Grana á Húsavík. Fréttaritarar Sveit llrings: Frá vinstri: Stefán Friðgeirsson á Vini, Rafn Arnbjörnsson á Sleipni, Þorsteinn H. Stefánsson á Stjörnu, Þórarinn Gunnarsson á Tvisti, Sveinbjörn Hjörleifsson á Sóta, Þór Ingvason á Senjor, Karl Sævaldsson á Stefni og Ármann Gunnarsson á Þresti. MMTSUBMSHi GALANT framhjóladrifinn kjörgripur Það eru einmitt bílarnir frá MITSUBISHI sem njóta mestra vinsælda hérlendis. S * FLISAR A NIÐURSETTU VERÐI Við rýmum fyrir nýrri sendingu af flísum og seljum hluta af gömlum birgðum á niðursettu verði. Gríptu taekifærið meðan það gefst því hjá okkur færð þú fallegar ítalskar og þýskar gæðaflísar fyrir lágt verð. Nú verða þeir fyrstu fyrstir ... HUSA SMIÐJAN Súðarvogi 3-5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.